Dagur - 12.10.1977, Blaðsíða 3

Dagur - 12.10.1977, Blaðsíða 3
Enn heiti ég Nobody Næsta mynd er Leigjandinn hrollvekja eftir Roman Polanski. SÍMI 23500. Leður- stígvél M. GERÐIR Inniskór TIL SÖLU Á GÓÐU VERÐI: Datsun diesel 180 B árgerð 1971. Citroen Ami 8 árg. 1972. Fiat 128 árg. 1974. Austin Gypsy árg. 1964. Hillman Hunter árg. ‘74. Volkswagen árg. 1963 með bensínmiðstöð. vé/áóad&n ó/nu 4 4909 UÖSKYHDASTOFR Sfmi 23464 Mánaðar-bollapörin MARG-EFTIRSPURÐU, FÁSI NÚ AFTUR Heildsala - Smásala. Tek að mér alla ýtuvinnu í sveitum og Akureyrarbæ. STEFÁN ÞENGILSSON, HÖFN II, Sími 19913. Pantið tímanlega myndatökur og stækkanir sem eiga að afgreiðast fyrir jól. Sveitakeppni Bridgefélags Akureyrar hefst þriðjudaginn 25. okt. nk., kl. 20 stund- víslega. Þátttaka tilkynnist til stjórnar B. A. fyrir miðvikudag 19. okt. Spilað verður sem fyrr í Félagsborg. — Stjórnin. AÐALFUNDUR KLÚBBSINS ÖRUGGUR AKSTUR verður haldinn í Lóni Gierárgötu 34, laugardag- inn 15. okt. 1977 og hefst hann kl. 2 e. h. Gauti Arnþórsson yfirlæknir og Hörður Valdi- marsson formaður LKL verða málshefjendur. Afhent verða merki Samvinnutrygginga fyrir 5, 10 og 20 ára öruggan akstur. Drukkið kaffi í boði klúbbsins. Umræður. Allir alltaf ve|Komnir. STJÓRN KLÚBBSNS ÖRUGGUR AKSTUR, AKUREYRI. Hrossasmölun í Saurbæjarhreppi er ákveðin sunnudaginn 16. október. Öll hross þurfa að vera komin í Borgar- rétt kl. 2 e. h. Bændur eru áminntir um að smala heimalönd sín og koma ókunnugum hrossum til skilaréttar. FJALLSKILASTJÓRI. Fulllrúakjör Iðja, félag verksmiðjufólks, hefur ákveðið að kjör fulltrúa á 15. þing Alþýðusambands Norður- lands fari fram að viðhafðri allsherjar atkvæða- greiðslu. Er hér með auglýst eftir framboðslist- um með nöfnum 9 aðalmanna og 9 varamanna. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli 100 full- gildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrif- stofu félagsins, Brekkugötu 34, fyrir kl. 12 á há- degi, mánudaginn 17. október. STJÓRN IÐJU. FRÁ BRUNABÓTAFÉLAGIÍSLANDS Gjalddagi fasteigna-, heimilis- og lausafjártrygg inga er 15. október. Vinsamlega gerið skil hið fyrsta. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Akureyrarumboð. — Símar 23812 og 23445. AUGLÝSIÐ í DEGI AUGLÝSIÐ í DEGI BÆNDUR Höfum fengið kvikasilfurs ÚTILUKTIR á góðu verði. — Hrekjið myrkrið úr hlaðvarpanum. Raflagnadeild K.E.A. DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.