Dagur - 12.10.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 12.10.1977, Blaðsíða 6
 MM Messað í Akureyrarkirkju á sunnudag kl. 2 e. h. Sálm- ar nr.: 404, 391, 384, 392, 425. — P. S. Laugalandsprestakall. Mess- að verður að Grund sunnu- daginn 16. október kl. 13.30. Prestar: Séra Sigurður Guðmundsson prófastur að Grenjaðarstað. Kór Ein- arsstaðarkirkju syngur undir stjórn Friðrik Jóns- sonar frá Halldórsstöðum. Lögmannshliðarkirkja. Mess- að verður n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 196, 320, 136, 678. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 13.0. B.S. Kirkjan: Sunnudagaskólinn er kl. 11 bæði uppi í kirkj- unni og niðri í kapellu. — Hvert bam er beðið að koma með 100 krónur fyr- ir Sunnudagspóstinum. Öll böm velkomin. Bekkjar- stjórar, munið að mæta kl. 10.30 f. h. Sóknarprestar. AAMRUMUK Sjónarhæð. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17. Biblíulestur á fimmtudag kl. 20.30. Sunnudagaskóli í Glerárskóla á sunnudag kl. 13.15. Verið velkomin. Fjölskyldusamkoma. Sunnu- daginn 16. okt. kl. 16.30. Fjöl- vbreytt dagskrá, — mikill söngur. For- eldrar, komið og takið börnin ykkar með. Allir velkomnir. Munið sunnu- dagaskólann kl. 13.30. Sjá augl. inn Flóamarkað á smáauglýsingasíðu blaðs- ins. Kristniboðshúsið Zíon. — Sunnudaginn 16. okt.: Sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 20.30. Ræðum. Skúli Svavarsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir velkomnir. Biblíu- lestur hvern fimmtudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Sjálfsbjargarfélagar. — Þriggja kvölda fé- lagsvist í Alþýðu- húsinu hefst sunnudaginn 16. þ. m. kl. 20.30. — Félagar fjölmenn- ið og takið með ykkur gesti. Stundvísi. Nefndin. □ RÚN 597710127 — 2 I.O.O.F.Rb 2=12710128% = I.O.O.F. 2 15910148% Atk. Lionsklúbbur Akureyrar. — #Félagar. Fundur fimmtudaginn 13. okt. í Sjálfstæðis- húsinu kl. 12.00. Stjórnin. R. K. 1. Akureyrardeild. Frá Þóru Birgisdóttur og Krist- veigu Atladóttur kr. 2.500. Með þakkl. Guðm. Blöndal. Krabbameinsfélagi Akureyr- ar hefur borist gjöf frá starfsfólki fataverksmiðj- unnar HEKLU og vinum Sínu Ingimundardóttur til minningar um hana. Hjart- ans þakkir. F. h. Krabba- meinsfélags Akureyrar, — Jónas Thordarson. Borgarbía sýnir um þessar mundir „Enn heiti ég No- body“, sem er þriðja og nýjasta „Nobody“ myndin. Myndir þessar hafa hlotið mjög góð aðsókn víðast hvar, enda eru þær stór- skemmtilegar og vel gerð- ar. Aðalhlutverkið, Joe Thanks, leikur Terence Hill af stakri prýði, en Joe þessi stundar þá sér- kennilegu iðju að fara hingað og þangað um „illta vestrið“ í leit að tækifærum til að ganga á hólm við menn, ekki sér- staklega til að ganga frá þeim dauðum, heldur til að sýna skotfimi sína og ganga síðan um með hatt sinn, eða fórnardýranna, og safna í hann „skot“silfri handa sér og vinum sín- um. Myndin er gerð af ítalska gamanmyndasnill- ingnum Sergio Leone, en leikstjóri er Dimiano Dam- iani. Borgarbíó tekur til sýningar á næstunni víðfræga mynd gerða af einum frægasta leikstjóra vorr atíma, Rom an Polanski. Polanski samdi sjálfur handritið að myndinni ásamt Gerard Brach, samkvæmt sögu eftir Roland Topor. Þá leikur Polanski einnig að- alhlutverk myndarinnar, leigjandann Trelovsky. — Trelovsky þessi tekur á leigu íbúð, sem ung kona hafði leigt á undan hon- um, en framið sjálfsmorð með því að stökkva út um glugga á íbúðinni. Atvikin haga því þannig, að Trel- kovsky sannfærist um að allir sitji um líf hans og tekst Polanski ótrúlega vel að túlka sálarkvalir leigj- andans. Að endingu fer svo að Trelkovsky fer sömu leið og unga konan, sem hafði íbúðina á und- an honum, út um glugg- ann. Einnig verður sýnd á næstunni mynd um kvennabósann Tom Jones, og bráðlega kemur mynd- in „Undir urðar mána“, með Gregory Peek í aðal- hlutverki. Kl. 3 á sunnu- dag verður sýnd myndin „Emil og grísinn". Frá Markaðsversluninni Hrisalundi! TILBOÐ VIKUNNAR: TILBOÐS- HÁMARKS VERÐ VERÐ NIÐURSOÐNAR PERUR 1/1 ds. - 396 440 NIÐURSOÐNIR BL. ÁVEXTIR 1/1 ds. - 408 453 NIÐURSOÐNAR FERSKJUR 1/1 ds. Kr. 315 350 Matvörudeild ÞRiÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Aug:ýsingar og dagskrá. 20.30 LandkönnuSir. Leikinn, breskur heimildamyndaflokkur í 10 þáttum um ýmsa kunna landkönnuði. 2. þáttur. Charies Doughty (1843—1926). 21.20 Á vogarskálum (L). í þessum þætti verður m. a. fjallað um líkamsrækt og lýsir dr. Ingimar Jónsson gildi henn- ar. 21.50 Morðið é auglýsingastofunni (L). Nýr, breskur sakamálamyndaflokkur í fjórum þáttum um ævintýri Wimseys lá- varðar, byggður á skáldsögu eftir Dor- othy L. Sayers. 22.40 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1977 18.00 Símon og krítarmyndirnar. Breskur myndaflokkur. 18,10 Kínverskir fjöllistamenn. Síðari myndin frá fjölleikahúsi I Kína, þar sem börn og fullorðnir leika listir sínar. 18.30 Konungsgersemar. Bresk fræðslu- mynd um sögu hestsins. 19.00 On We Go. Enskukennsla. 2. þáttur frumsýndur. HLÉ. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Aug’ýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. 20.55 Húsbændur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. TíTindl af vígstöðvunum. 21.45 Trlo Per-Olaf Johanson. Bertil Melander, Ingvar Jónasson og Per-Olaf Johanson leika trfó fyrir flautu, lágfiðlu og gltar eftir Francesco Molino. 22.00 Til fjarlægra staða. Sovésk fræðslu mynd. 22.30 Undir sama þaki íslenskur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr. Endur- sýndur annar þáttur, Dagdraumar. 22.55 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Kengúran. Ðresk fræðslumynd. 21.20 Kastljós (Lj. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarm.: Guðjón Einarson. 22.20 Bleiki kafbáturinn. (Operation Petti coat). Bandarísk gamanmynd frá árinu 1959. 00.15 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1977 16.30 fþróttlr. 18.15 On We Go. Enskukennsla. Annar þáttur endurflutttur. 18.30 Rokkveita ríkislns Hljómsveititn Celslus. Áður á dagskrá 2. febr. 1977. 19.00 Enska knattspyrnan. HLÉ. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Aug'ýsingar og dagskrá. 20.30 Undir sama þaki. 3. þáttur. HJarta- gosinn. Þátturinn verður endursýndur miðvikudaginn 19. október. 20.55 GySJa holdi klædd. Áströlsk heim- ildamynd um sérstæða gyðjudýrkun I Nepal I Himalajafjöllum. 21.45 Gamla IJónið. (The Lion in Wint- er). Bandarísk bíómynd frá árinu 1968. 23.50 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1977 18.00 Stundin okkar Valið efni frá fyrri árum. HLÉ. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Aug'ýsingar og daaskrá. 20.30 Norrænir unglingakórar syngja neprasálma (L). í aprílmánuði síðast- liðnum var keppni í Danmörku, þar sem valinn var ,,Besti unglingakór Norður- landa 1977". 21.15 Gæfa eða aJörvPeiki. Bandarlsk- ur framhaldsmyndaflokkur, byggður á söau eftir Irwin Shaw. 3. þáttur. 22.05 Uppreisnln f Attlca-fanaelsinu (L). Haustið 1971 varð upprelsn í Attica- fangelsi í Bandaríkjunum. Fanqarnir mótmæltu aðbúnaðinum og tóku fanga- verði í gíslingu. 22.55 Að kvöldi da*»s. Séra Stefán Lár- usson, prestur í Odda á Rangárvöllum, flytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok. Innilegar þakkir öllum þeim sem glöddu mig d 70 úra ajmælinu 28. sept. sl., með blómum, skeytum og ýmsum góðum gjöfum. Sérstaklega þakka ég hjart- anlega Borghildi bróðurdóttur minni fyrir ánœgju- legan dag. Guð blessi ykkur öll. St. Reykjavík 28/9 1977, JÓN GUÐNI KARLSSON, Skarðshlíð 16 a, Akureyri. it Eiginmaður minn, BÚI GUÐMUNDSSON, BústöSum, lést aðfaranótt mánudagsins 10. október. Árdís Ármannsdóttir. Öllum þeim sem á einn eða annan hátt vottuðu mér samúð sina og voru mér til hugarhægðar og aðstoðar við fráfall og jarðar- för konu mlnnar, MARGRÉTAR ÞÓRARINSDÓTTUR, sendi ég mínar innilegustu þakkir. Egill Jóhhannsson, Eyrarlandsvegi 12, Akureyri. Hjartkæri maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, JÓN ANDRES KJARTANSSON, Hafnarstræti 64, Akureyri, sem lést 4. október sl. verður jarðsunginn frá Akureyarkirkju laugardaginn 15. október kl. 13,30. Jóna Waage, Marinó Jónsson, Hrönn Hámundardóttir, Lydía Jónsdóttir, Helgi Kristinsson, Sigriður Jónsdóttir og barnabörn. DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.