Dagur - 14.04.1978, Side 1
TRÚLOFUNAR-
HRINGAR
AFGREIDDIR
SAMDÆGURS
GULLSMIÐIR
SIGTRYGGUR & PÉTUR
AKUREYRI
DAGUR
LX. ARG.
Akureyri, föstudaginn 14. apríl 1978
21. tölublað
\m . r
1=====-----
Kröfluvirkjun
stöðvuð
Um síðustu helgi var Kröflu-
virkjun, sem skilað hafði 6-7
megavöttum um skeið, stöðv-
uð. Ástæðan er sú, að marg-
fræg gufuborhola no.ll, gaf
upp öndina að kalla, en á
henni byggðist raforkufram-
leiðslan að mestu. Verður
virkjunin ekki gangsett fyrr en
meiri gufuorka er fyrir gendi,
en ennþá virðist framhald
borana ekki ákveðið, en hins
vegar hafa vélar virkjunar-
innar reynst vel og eru tilbún-
ar til 30 megavatta fram-
ieiðslu, þegar gufuorkan
verður fyrir hendi. Orkufram-
leiðsla Kröfluvirkjunar verður
eflaust mikið öryggi fyrir
Austurland, þegar þar að
kemur, en raflínulögn til þess
landshluta verður lokið i
Misnotuðu
aðstöðu
sína
Ríkissaksóknari hefur gefið út
ákæru á hendur tveim fyrr-
verandi bandastjórum Al-
þýðubankans og fyrrverandi
skrifstofustjóra hans. Er þeim
gefið að sök að hafa misnotað
starfsaðstöðu sína og skaðað
bankann um milljónatugi og
með margvíslegu móti. Fjár-
málaspillingin er víðtæk í
landinu og hefur náð til
bankamanna, svo sem dæmin
sanna. Samkeppni hinna 167
peningastofnana í landinu
(auk þeirra er heill frumskóg-
ur af margvíslegum sjóðum),
virðist ekki duga til fulls heið-
arleika eða eftirlits.
Að nota
vindinn
Á síðustu árum, sem jafnframt
eru ár óttans um orkuskort í
heiminum, beinist athygli
manna mjög að orku vindsins.
Allir Islendingar kannast við
gömlu vindrafstöðvamar, sem
hér á landi voru víða reistar og
enn sjást merki um. En
heimsins öflugasta vindraf-
stöð er tekin að snúast í Dan-
mörku, að því er fregnir
herma. Vængirnir vega 4,5
tonn og má af því marka, að
ekki er þetta neitt smásmíði,
en hún á að framleiða 4 millj.
kílóvattstundir á ári. Dönsk
stjórnvöld gera ráð fyrir veru-
legri aukningu á framleiðslu
rafmagns með vindrafstöðv-
um á næstu árum.
Á miðvikudag var verið að sklpa út freðfisk frá ÚA í Stuðlafoss. Þarna var um að ræða innan við 1000
kassa af freðfiski og verður ekki skipað út meiri fisk fyrr en verkfallið leysist.
Mynd: áþ.
Rothögg á útflutningsiðnað
Ef útflutningsbannið stendur lengi
„Vandamállð hjá okkur er það,
að nú er verið að senda utan
mikið af sýnlshomum, tll kaup-
enda f Bandarfkjunum og Vest-
ur-Evrópu. Ef þau komast ekkl á
leiðarenda í tæka tíð, er vart
hægt að búast vlð neinum pönt-
unum næsta haust", sagðl
Hjörtur Elrfksson, fram-
kvæmdastjóri Iðnaðardelldar
SlS. „Ef þetta útskipunarbann
stendur í langan tfma, er það
rothögg á útflutnlngssiðnaðtnn.
Þess má geta að vlð töpuðum
mörgum milljónum króna á að-
eins viku verkfalll sl. haust.“
Jón Helgason
Vinnuveitendur vilja stríð
Á miðnætti 14. apríl kemur til
framkvæmda útflutningsbann
verkalýðsfélagsins Einingar hjá
öllum fyrirtækjum við Eyjafjörð
nema þeim sem hafa greitt starfs-
fólki sínu óskert kaup. Fyrstir til að
koma banninu á voru Seyðfirðing-
ar og síðan hafa félögin komið
hvert á fætur öðru og á laugardag
verður komið á nær algjört útskip-
unarbann. Hér kemur það einna
harðast niður á Utgerðarfélagi Ak-
ureyringa, en einnig stöðvast út-
flutningur frá verksmiðjum SfS og
K. Jónsson og Co, svo einhver
dæmi séu tekin. Engin tímatak-
mörk eru á banninu og sá mögu-
leiki er fyrir hendi, að Vinnuveit-
endasambandið láti setja á verk-
bann.
„Ég þori engu að spá um, hvort
þetta verður langvinnt verkfall. það
er eins og vinnuveitendur ætli sér
að vera í stríði við okkur, en það er
hið eina sem hefur fengist út úr
viðræðum við þá,“ sagði Jón
Helgason, formaður Einingar."
„Svo virðist, sem hugmyndin sé að
spinna póiitíska vefi í stað þess að
ganga hreint til verks og fá þá
samninga í gildi, sem gerðir voru
síðastliðið vor.“
Á mánudag voru forráðamenn
Einingar í viðræðum við atvinnu-
rekendur, en um leið og útskipunar
bannið var boðað við Eyjafjörð var
óskað eftir viðræðum af hálfu fél-
agsins.Fulltrúum Vinnuveitenda-
sambands Eyjafjarðar, Kaupfélags
Eyfirðinga og Akureyrarbæjar var
boðið að mæta.
„Vinnuveitendasambandið og
Vinnumálasamband Samvinnufél-
aganna sendu fulltrúa", sagði Jón,
„en ég held að best hefði verið, að
þeir hefðu sagt okkur, að þeir væru
ekki tilbúnir að ræða málið —
töldu það ekki í sínum verkahring
heldur ríkisstjórnarinnar. Á þessu
stigi málsins virðist ekki vera vilji
fyrir því að gerðir séu neinir sér-
samningar við Einingu."
Hólmur
sígur
ísand
Færeyska flutningaskipið, Hólm-
ur, sem strandaði á Ósbrekku-
sandi fyrir skemmstu, liggur þar
enn, er farið að hallast og síga í
sandinn. Skip þetta er sagt 50 ára
gamalt og er stálskip. Björgunar-
tilraunir báru ekki árangur og
færeyska tryggingafélagið hefur
selt það Ölafi Jónssyni o.fl.
Reykvíkingum til niðurrifs, og er
Ólafur kominn norður.
Ólafsfirðingar keyptu saltið,
sem skipið var með, um 80 tonn.
Gerðu þeir akveg fram að skip-
inu, sem var auðvelt og önnuðust
sjálfir uppskipun. Þá var olían,
losuð úr skipinu.
Árið 1941 strandaði breskt skip
á Ósbrekkufjöru og er það nú
með öllu horfið, sokkið í sandinn.
Afli þeirra Ólafsfirðinga hefur
verið góður, það sem af er árinu,
en hefur heldur minnkað síðustu
dagana. Mest hefur aflast í netin.
Meiri gufa
nauðsynleg
„í skjálftahrynunum f september
urðu tvær af flmm gufuholum ó-
starfhæfar, en þá kom það ekkl
að sök, þar sem gufa Jókst f hol-
unum sem eftlr voru,“ sagðl Vé-
stelnn Guðmundsson, fram-
kvæmdastjórl Kfslllðjunnar í
Mývatnssvelt. „Eftlr áramót
mlnnkaðl gufan og í febrúar var
það vandamál leyst með því að
Laxárvlrkjun minnkaði fram-
leiðslu gufustövarlnnar í Bjam-
arflagi."
Starfsmenn Kísiliðjunnar hafa
að undanfömu verið að undirbúa
dælingu úr Mývatni og ætti hún að
geta hafist innan skamms. Vésteinn
sagði, að þá ætti að fást gott hrá-
efni, en það kallar aftur á móti á
aukna gufu.
„Orkustofnun hefur verið til-
kynnt um þann vilja forráðamanna
Kísiliðjunnar að nýar holur verði
boraðar, sagði Vésteinn. „Það er
hins vegar ekki víst að þess þurfi, en
talið er að hægt sé að laga holurnar
sem urðu óstarfhæfar. Fjárráð
Orkustofnunar munu hins vegar
vera lítil og því óvist hvenær fram-
kvæmdir geta hafist."
Trillurnar koma með
mikinn fisk og góðan
Þótt trlllur séu margar á Akur-
eyri, eru það þó líklega ekki
nema einlr sex.sem kailast
mega „trillukarlar" og llfa af
þeirri útgerð. En um þetta leyti
árs, þegar fiskur gengur í fjörð-
inn, gerast margir sjómenn,
sumir af kappi en aðrir um helg-
ar eða eftir venjulegan vinnu-
tíma.
Samkvæmt upplýsingum Gunn-
ars Jakobssonar hjá Fiskmóttöku
KEA á Oddeyrartanga leggja sex
trillur upp þar og er aflinn saltaður
en einnig er ofurlítið hengt upp og
síðar selt í verslunum. Gunnar
sagði meðal annars um aflabrögð-
in:
Aflinn hefur verið mjög góður
undanfarið, og t.d. í gær. þriðjudag.
hafði engin trillan undir 5Ö0 kg.
Þetta er línufiskur og aðeins einn
maður á. svo þetta eru góðir dagar.
Þeir koma oftast með 5-700 kg og beitu. Fiskurinn er yfirleitt vænn
mest hefur aflinn komist í 850 kg. og enginn smáfiskur í aflanum.
Loðna hefur veiðst á Pollinum Stutt ersótt,, hérna austur í álinn og
og er hún notuð ný og frosin til svo norður fyrir Hörgárgrunn.
Kísiliðjan: