Dagur - 14.04.1978, Síða 7

Dagur - 14.04.1978, Síða 7
Leikfélag Akureyrar * Hunangsilmur eftir Shelagh Delaney Þýðing. Ásgeir Hjartarson Búningar. Freygerður Magnúsdóttir Leikmynd: Hallmundur Kristinsson Leikstjóri: Jill Brooke Árnason Frumsýning föstudag 14. apríl kl. 8.30 2. sýning laugardag 3. sýning sunnudag Galdraland sunnudag kl. 2. Miðasala frá og með mið- vikudegi frá kl. 5-7. Sími 11073. Leiðrétting Gústaf Jóhannsson, en ekki Jóhannesson, heitir einn drengjanna, sem frá var sagt í sambandi við hjólreiða- keppnina f síðasta blaði og lelðréttist hér með. Drykkjusjúkir frá 14 ára aldri Or grein í Vardevakt 2. 1978. „Thorbjöm Kjölstad, yfirlæknir áfengisvama í Noregi, kveður ekki óalgengt að 14-15 ára unglingar séu til miðferðar á stofnunum 1 Noregi vegna drykkjusýki. Hann segir að unglingum sé mjög hætt við að verða háðir áfengi þar sem miðtaugakerfi þeirra sé svo við- kvæmt. Unglingar geta orðið fyrir heilsutjóni af drykkju (alkohol- skadet) á nokkrum vikum eða mánuðum, ekki síst vegna þess að af drykkju sem leiðir til 3-4 %c áfengismagns í blóði hlýst eitrun sem einkum eyðileggur „gráu frumumar,“ heilafrumur sem endumýjast ekki. Áfengisvamaráð. Mjólkurkvóti í Kanada Ríkisstjórn Kanada hefur ný- lega lagt fram frumvarp til laga um takmörkum á mjólkurfram- leiðslunni. Á síðurstu árum hafa safnast fyrir verulegar birgðir af ný- mjólkurdufti, vegna þess að ríkisstjómin hefur keypt duftið af framleiðendum á þrisvar sinnum hærra verði en heims- markaðsverðið hefur verið á sama tíma. Nú er þetta ekki talið hægt lengur, þar sem birgðir eru komnar upp í 134 þúsund tonn. Hverjum framleiðanda er út- hlutað kvóta. Innan þess ramma fær hann greitt skráð verð fyrir mjólkina, en þá mjólk sem um- fram er fær hann aðeins 34-45% af skráðu verði. Þeir sem leggja inn mjólk hjá mjólkurbúum, sem vinna að verulegum hluta úr mjólkinni fá minnst verð fyrir umfram kvótan. Ríkisspítalarnir Lausar stöður KRISTNESHÆLIÐ Staða yfirlæknis við Kristneshælið er laus til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda Stjórnarnefnd ríkisspítalana, Eiríks- götu 5, fyrir 2. maí nk. Reykjavík 2. apríl 1978 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANA Eiríksgötu 5. - Sími 29000 Imh|IhiI1u ÁBURÐARDREIFARAR FYRIRLIGGJANDI VÉIADEILD SÍM1(96)21400 ' Margar tegundir <^>Xjörbúdir Nýtt frá Steffens Kakipils 8-16 ára. Skyrtublússur 8-16 ára. Ljósar buxur 4-14 ára. Versl. Ásbyrgi Nýkomið Kjólar með plíseruðum pilsum, rauðir, bláir, hvítir. Bolir ermastuttir með kraga, 3 litir. Töskur, slæður. Flauelsbuxur. Markaðurinn nvogogQoooooooooooooooooommgoogooooooooooaooooooooooooo Afgreiðslumaður óskast í varahlutaverslun, þarf að vera laghentur. Upplýsingar ekki gefnar í síma. ÞÓRSHAMAR HF. iVPOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOftOOOOftftKXXXVVVVVVVVVVVVVVWVVWWWWWWWWUWUOUOpOOWVOOOOq Auglýsing um UPPBOÐ Brún óskilahryssa, 4 vetra markleysa, með merinni fylgir brúnskjótt folald. Veröur seld á opinberu uppboði miðvikudaginn 19. apríl 1978, kl. 14.00 á Þverá í Oxnadal hafi réttur eigandi ekki sannað eignarrétt sinn fyrir þann dag. Uppboðshaldarinn í Eyjafjarðarsýslu. 7. apríl 1978. Auglýsing i Degi BORCAR SIC Dansleikur Skemmtikvöld verður í Víkurnausti laugardagskvöldið 15. apríl kl. 21. Ásadans, glæsileg ferðaverðlaun, ferðakynning, Samvinnuferðir, Landsýn. Bingó, 3 utanlandsferöir. Stuðlar leika fyrir dansi. Miðasala við innganginn. Miðaverö aðeins kr. 2.500. Framsóknarféiag Húsavíkur. Iðnaðarbankans og Útvegsbankans á Akureyri tilkynna breyttan afgreiðslutíma frá 1 maí n.k. sem hér greinir: Mánudaga til föstudaga frá kl. 9.15 til 12.00 og kl. 13.00 til 15.30. Síðdegisafgreiðsla aðeins á föstudögum frá kl. 17.00 til 18.00. Akureyri, 7. apríl. Búnaðarbankinn í ÍF-lðnaðarbankinn Útvegsbankinn. DAGUR.7

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.