Dagur - 12.05.1978, Side 2
s Smáauölvsinöar
Húsnæði
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu.
Uppl. í síma 22345 eftir kl. 19 á
daginn.
Ungt barnlaust par óskar eftir
tveggja herbergja íbúð á sumri
komandi. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. veittar í
síma21113eftir kl. 19.
Ung hjón óska eftir góðri íbúð.
Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Uppi. í síma 6300 Ólafsvík.
Kona úr Reykjavík óskar eftir lítilli
íbúð fyrir 1. júní. Reglusemi heit-
ið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 91-27058 og 24695.
Bifreiðir
Til sölu Citroen GS 120 árg. ’74.
Einnig eldhúsborð 1x70. Uppl. í
síma 21985.
Sala
Til sölu áburðardreifari, Neva
Idea, einnig Fordson Dexta
dráttarvél árg. 1961. Uppl. gefur
Stefán í síma 33183, Grenivík.
Til sölu mjög fallegur sumarbú-
staður framleiddur af Þak hf. Nýr
— óuppsettur — til afhendingar
mánaðarmótin maí-júní. Góð
greiðslukjör gegn hærra verði.
Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins
fyrir 20. maí.
Til sölu næturhitunardunknur
fimmþúsund lítra, ásamt tilheyr-
andi fjórum 10 kw hitatúpum,
miðstöðvardælu, rafstýrðum
blöndunarloka og tilheyrandi raf-
magnsstýritækjum. Selst allt í
einu eða hvert fyrir sig á góðu
verði. Uppl. í síma 24264.
Til sölu trillubátur 2,15 tonn með
nýrri diselvél og einni rafmagns-
færarúllu. Uppl. gefur Haukur í
síma 61721 og 61759.
Barnagæsla
Dagmömmu vantar frá 16. þ.m.
fyrir 14 mánaða dreng. Uppl. í
síma 24881 eftir kl. 18.
Atvinna
Tvítugur stúdent óskar eftir at-
vinnu. Óskað er eftir líflegri at-
vinnu í viðskipta- og atvinnulífinu.
( boði fyrir rétt starf er áhuga og
háttvísi heitið. Fyrir hendi er góð
íslensku- og enskukunnátta. Til-
boðum skal skilað á afgr. Dags
fyrir 20. maí merkt 50708.
Til sölu fjöcjlir notuð reiðhjól.
Uppl. ísíma 24987 milli kl. 9 og 10
á kvöldin.
Einbreiður svefnsófi með baki til
sölu. Uppl. í síma 24893.
Til sölu borðstofuborð, sex stólar,
verð 150.000, hjónarúm verð
110.000.
Uppl. í síma 21372 eftir kl. 19.
Firmakeppni LÉTTIS
Hin árlega firmakeppni
Hestamannafélagsins Léttis
verður haldin sunnudaginn
Slemma 4161 frá Áshóli
sigraði
á firmakeppninni í fyrra
21. maí klukkan 2. e.h. Að
þessu sinni fer keppnin fram
á Þórunnarstræti, sunnan
Elliheimilis Akureyrar. Að-
staða fyrir áhorfendur er
mjög góð, en þeir verða að
vera á túni gamla golfvallar-
ins.
Um 100 fyrirtæki taka þátt í
irmakeppninni að þessu
sinni og til keppni mæta flest
af bestu hrossum bæjarbúa.
Sérstök knapaverðlaun verða
veitt og aðgangur er ókeypis.
Bæði ungir og aldnir eru
hvattir til að koma og sjá
firmakeppnlna.
n
RITARI
óskast til starfa frá 1. júlí næstkomandi.
Upplýsingar veittar í síma 21000 og á skrifstofunni
að Geislagötu 5, 3. hæð kl. 10—12.
I Skriflegar umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum
skulu berast fyrir 1. júní nk.
L_?
FÉLAGSMÁLASTOFNUN AKUREYRAR
Sveit Páls
sigraði annað
árið í röð
Vetrarstarfi B.A. er lokið. Síðasta
keppni félagsins var minningarmót
um Halldór heitinn Helgason, sem
var einn af máttarstólpum féiagsins
um margra ára skeið. Landsbanki
Islands gaf veglegan skjöld til að
keppa um. Alls tóku 12 sveitir þátt í
keppninni og var spilað „Board a
Match“. Sigurvegari varð sveit Páls
Pálssonar með 190 stig. Að öðru
leyti urðu úrslit þessi:
2. Sveit Ingimundar Ámasonar
með 189 stig
3. Sveit Angantýs Jóhannssonar
með 182 stig
4. Sveit Alfreðs Pálssonar með 181
stig
5. Sveit Páls H. Jónssonar með 165
stig
6. Sveit Gylfa Þórhallssonar með
156 stig.
Spilarar í sigursveitinni auk Páls
eru: Frímann Frímannsson,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Magnús Aðalbjömsson og Soffía
Guðmundsdóttir.
Með bridgekveðju.
Skrifstofustörf
Viljum ráða nú þegar karl eða konu til að sjá
um útflutningspappíra.
Einnig óskum við eftir að ráða EINKARITARA
síðari hluta dagsins.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
21900 (23)
—■ li—
Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900
Húsmæðra
orlof
í sumar verður orlofsdvöl á Hrafnagili í Eyjafirði í
samstarfi við Húsmæðraorlof Reykjavíkur, og hefst
það laugardaginn 24. júní.
Þær konur sem ekki hafa notið orlofsdvalar áður,
sitja fyrir um dvöl. Umsókn berist fyrir 10. júní.
Orlof á lllugastöðum byrjar 27. maí.
Upplýsingar í símum 24488, 23807, 23545, 23158.
Frá Garðyrkjufélagi
Akureyrar
Áhugafólk um skrúðgarðarækt, byrjendur sem
gamalreyndir.
Opið hús verður næstu fimmtudagskvöld frá kl.
20,30-22,00 inni f Gróðrarstöð. Leiðbeiningabækl-
ingar, garðyrkjubækur og listar frá plöntusölum
munu liggja frammi.
STJÓRNIN.
Húsvíkingar
Skrifstofa Framsóknarfélagsins í Garðari verður
framvegis opin sem hér segir.
Mánudaga kl. 18-19
Miðvikudaga kl. 18-19
Fimmtudaga kl. 20-22
Laugardaga kl. 17-19
Við viljum sérstaklega minna á að bæjarfulltrúar
flokksins eru til viðtlas á miðvikudögum kl. 18-19.
Stuðningsmenn eru hvattirtil að líta inn.
Framsóknarfélag Húsavíkur.
Styrktarfélag vangefinna á Norðurlandi og For-
eldrafélag barna með sérþarfir á Akureyri halda
kynningarfund
vegna væntanlegs íþróttafélags þroskaheftra í
Lundarskóla þrlðjudaginn 16. maí kl. 20.30
Sigurður A. Magnússon skrifstofustjóri Í.S.Í. flytur
erindi og sýnir kvikmynd. Allt áhugafólk velkomið.
UNDIRBÚNINGSNEFND
Hrafnagilshreppsbúar
og aðrir ungmennafélagar. Vorfundur UMF Fram-
tíðarinnar verður haidinn í Laugarborg annan í
hvtasunnu 15. maíkl. 13.30.
STJÓRNIN
FORELDRAR
Vinsamlega endurnýið umsóknir fyrir börn ykkar á
dagvistarstofnunum Akureyrarbæjar fyrir 1. júní
n.k. Þá falla úr gildi þær umsóknir sem ékki hafa
verið endurnýjaðar.
Félagsmafastofnun Akureyrar.
Kaupum hreinar
léreftstuskur
PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR HF.
Tryggvabraut 18-20.
Vátryggingadeild K.E.A.
Ábyrgðartryggingaiðgjöld fyrir bifreiðar, er félli í
gjalddaga 1. marz s.l. eru núloksinskomin. Það eru
vinsamleg tilmæli, til okkar mörgu og góðu bif-
reiðatryggjenda, að þeir komi, sem fyrst, og greiði
tryggingaiðgjöldin og haldi þar með bifreiðatrygg-
ingu sinni í lagi. Þeir, sem greiddu hluta.iðgjalds-
ins, áður en gjaldkvittanirnar komu, eru einnig vin-
samlega beðnir að gera full skil, sem fyrst.
Vátryggingadeild K.E.A.
(umboð Samvinnutrygginga) símar: 24142 og 21400.
2.DAGUR
MA