Dagur - 12.05.1978, Blaðsíða 7

Dagur - 12.05.1978, Blaðsíða 7
Leikfélag Akureyrar Hunangsilmur 12. sýning föstudaginn kl. 20.30. 13. sýning 2. hvítasunnu- dag kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasata frá og máð mið- vikudegi frá kl. 5-7. Sími 24073. Leikfélag Akureyrar. Að sama tíma að ári með Margréti og Bessa Sýningar á Akureyri 17-18 og 19 maí í Samkomuhús- inu Miðasala hefst 15 maí kl. 5-7 e.h. sími 11073 ÚTBOÐ Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum í lagningu dreifikerfis Hitaveitu Akureyrar, VI. áfanga. Út- boðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti 88 B, Akureyri, frá og með þriðjudeginum 16. maí 1978, gegn 30.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofum Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri, föstudaginn 26. maí 1978, kl. 11.00 f.h. Akureyri og nágrenni Hin árlega verksmiðjuútsala hófst fimmtudaginn 11. maí. Mikið úrval af buxum, peysum og fl. Komið og gerið góð kaup. Fataverksmiðjan Hekla Grófrifflað flauei Br.: 90 cm og 140 cm Rósótt bómullarefni Denim Br.: 150 cm Stofugardínur Eldhúsgardínur Blúndustoris Br.: 150 cm, 185 cm og 215 Rósótt frotte * VEFNAÐAR VÖRUDEILD HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SlMI (96) 21400 KOSNINGASKRIFSTOFA / fTk framsóknarflokksins/aH »1 HAFNARSTRÆTI 90 SÍMI 21180. 21510 OG 21512 wm W verður framvegis opin frá 13-19 alla virka daga. Kjörskrá liggur frammi og er stuðningsfólk Framsóknarflokksins hvatt til að líta inn og ganga úr skugga um að það sé á kjörskrá. Kosninga- sjóður hefur verið stofnaður og er þeim sem áhuga hafa á að styrkja hann bent á að hafa samband við skrifstofuna. Frambjóðendur verða til viðtals á skrif- stofunni alla virka daga milli 17 og 19. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að mæta á skrifstofunni og taka virkan þátt í kosningarstarfinu. fWWWWgWtfWWWWiaiMUUUWWOPOOQOUOOOOOQOQOOOOOOOOOOOfBBIIggpqpgpQOOOOOQQOQOQOOOOOOCWOO Menntaskólann á Akureyri vantar verkamenn til starfa í sumar. Aðallega við hirðingu lóðar. Uppl. gefur umsjónarmaður, Skúli Flosason í símum 23895 og 23013. Bílstjóri óskast strax til útkeyrslustarfa. Uppl. hjá verkstjóra, ekki í síma. SANA HF. Norðurgötu 57. Starfskraftur óskast (þarf að kunna að nota verkfæri) í verksmiðju okk- ar. Uppl. hjá verkstjóra. SANA HF. Norðurgötu 57. Framleiðslunemar. Öskum að ráða nema í framreiðslu Nánari upplýsingar veitir hótelstjóri í síma 22200 frá 10- 12 f.h. Hótel KEA Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri vantar íbúð fyrir ungan lækni sem fyrst, og í síð- asta lagi fyrir 1. júní n.k. Uppl. gefnar í síma 22100. Torfi Guðlaugsson Bifreiðaverkstæði! Bifreiðaeigendur! LÍMUM HEMLABORÐA f ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA, VINNUVÉLA og IÐNAÐARVÉLA. RENNUM SKÁLAR OG DISKA. FELLUM BORÐANA í SKÁLARNAR. Hemlaviðgerðln kemur ekki að fullum notum, nema borðarnir liggi vel í skálunum. FULLKOMIN TÆKI - VÖNDUÐ VINNA ★ ★ ★ ★ HEMLABORÐAR í flestar bifreiðar EFNI: - Ofið og Fíber ÞÓRSHAMAR HF., Akureyri SÍMI (96)22700. DAdUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.