Dagur - 12.05.1978, Blaðsíða 6

Dagur - 12.05.1978, Blaðsíða 6
Brúðkaup. Þann 6. maí sl. voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Sigurlína Ragúels Jóhannsdóttir sjúkraliði og Eilert Rún <ar Finnbogason rafvirkja- nemi. Heimili þeirra er að Furulundi 6 c Akureyri. Þann 7. maí sl. voru gefin saman í Lögmannshlíðar- kirkju brúðhjónin ungfrú Gunnhildur Áskelsdóttir og Terje Johan Grímsstad cand mag. Heimili þeirra er: Blokk 5A, 419 Student- byen, Kringsja, Osio 8, Noregi. Ffladelfía Lundargötu 12. Al- mennar samkomur verða báða Hvítasunnudagana kl. 20,30. Ræða, vitnisburðir, söngur og tónlist. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Náttúrulæknlngafélagl Akureyrar. Gjafirhafa bor- ist frá eftirtöldum aðilum f byggingasjóö Heilsuhælis NLFA í Kjarnaskógi. Mar- teinn Skaftfells kr. 13.020. Sigurður Hermannsson kr. 13.020. Norölendingur kr. 8.000. Guðbjörg og Stefán Reykjalín kr. 5000. NN samtals 11.500. Þessum aöilum færir félagið al- úðarþakkir fyrir þessar gjafir og hlýhug í garð félalgsins. Ennfremur þakkar það öllum þeim sem studdu það við fjár- aflanir á sl. ári. F.h. NLFA, Laufey Tryggvadóttir, for- maður. Vorkoma á Dalvík. Lions- klúbbúr Dalvfkur stendur fyrir sýningu annaö árið í röð undir heitinu „Vor- koma á Dalvík". Það sem nú verður til sýnis eru málverk og listmunir eftir svarfdælinga og dalvík- inga. Sýningin verður í skólanum á Dalvík og hefst hún laugardaginn 13. maí n.k. kl. 14.00 og stendurtil þriðjudagskvölds. Ma. verða sýnd verk eftir j Brimar Sigurjónsson Garðar Loftsson, Guðlaug j Arason, Steingrím Þor- steinsson, Snorra Árna- son, Atla Rafn Kristinsson, Jón Björnsson, Árný Þor- leifsdóttir, Frímann Sig- j urðsson, Sóley Sigtryggs- dóttir. Þá mun Guðlaugur j Arason lesa úr eigin verk- um og Halldór Blöndal flytja erindi. Fermingarbörn Ferming í Stærri - Árskógskírkju á hvítasunnudag kl. 14. Fermingarböm: A rnar Gústafsson, Brimnesi. Arnþór Elvar Hermannsson, Pálmalundi, Árskógssandi Garóar Svavarsson, Bjarkarlundi, Árskógsandi. Gunnar Þór Garðarsson, Engihlið. Jóhann Heiðar Jóhannsson, Sólgörðum, Hauganesi. Trausti Þór Sigurðsson, Ásgarði, Hauganesi. Valdimar Þór Jónsson, Litlu-Hámundarstöðum. Valdis Erla Eiriksdóttir, Svalbarði, Árskógssandi. Vigdís Elisabet Hjalladóttir Sólvangi. Bægisárkirja: Ferming annan hvítasunnudag, 15. maí kl. 2 e.h. Þessi börn verða fermd: Hólmfríður Frevsdóttir, Barká. Róbert Nich Mosco, Flögu. Þuriður Sólveig Árnadóttir, Ytri-Bœgisá. Fermingarbörn í Laugalands- prestakalli 1978: Munkaþverá á hvítasunnudag, 14, maí.kl. 12,00: Heiðdís Jónsdóttir, Vökulandi. Jónina Vilborg Karlsdóttir, Áshlíð 15, Ak Margrét Tómasdóttir, Knarrarbergi. ósk Geirsdóttir, Áshlíð 15, Akureyri. Orri óttarsson, Garðsá. Snorri Snorrason, Hjarðarhaga. Grund á þrenningarhátfð, 21. maí, kl. 12,00. A rnbjörg Jóhannsdóttir, Krónustöðum. Katrín Úlfarsdóttir, Grísará 1. Sigrún Lilja Sigurðardóttir, Torfufelli. Aðalsteinn Þórsson, Kristnesi. Baldvin Þór Þorsteinsson, Kristneshœli II. Bjarni Rúnar Sigurðsson, Hleiðargarði. Helgi Hinrik Schiöth, Hólshúsum. Ingvar Þröslur Ingólfsson, Ártúni. Kristján Hreinsson, Hrishóli. Leifur Eiriksson, A rnarfelli. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Hrísum. Þórður Stefánsson, Teigi. 6.DAGUR Fermingarbörn í Tjarnarkírkju 1978. Fermt verður sunnudaginn 28. maí kl. 1 e.h. Jóhann Ólafur Haltdórsson, Jarðbru Jón Baldur Agnarsson, Hofi Sindri Már Heimisson, Húsabakka Sólveig María Hjaltadóttir, Ytra - Garðshorni. Möðruvallaklaustursprestakall: Ferming á hvítasunnudag, 14. maíkl. 13,30. Þessi börn verða fermd: Brynjar Finnsson, Litlu-Brekku. Eyþór Hauksson, Litla-Dunhaga. Guðmundur Stefánsson, Hlöðum. Hörður Þórisson, A uðbrekku. Unnur Arnsteinsdóttir, Stóra-Dunhaga. Unnur Birna Karlsdóttir, Grjótgarði. Fermingarbörn í Dalvíkurkirkju 1978. Fermt verður á hvftasunnudag 14. maí kl.10,30 Árni Helgason, Ásvegi 11 Áslvaldur Egill Herbertsson, Hafnarbraul 16 Baldvin Þorvaldsson, Mímisvegi 5 Daniel Þór Hilmarsson, Hólavegi 15 Dúi Kristján Andersen, Sunnubraut 1 Gunnlaugur Elías Bjömsson. Hólavegi 9 Hákon William B. Georgsson, Jaðri Óskar Reynir Árnason, Smáravegi 8 óskar Aðalsteinn óskarsson, Hafnarbraut 8 Sigtryggur Hilmarsson, Karlsbraut 21 Víðir Gunnlaugsson, Hjarðarslóð 2 c A nna A rnfriður A rngrimsdóttir, Miðtúni Anna Lísa Stefánsdóttir, Goðabraut 15 Ama Gerður Hafsteinsdóttir, Miðkoti AuðurElfa Hauksdóttir, Svarfaðarbraut 5 Fjóla Magnúsdóttir, Ásvegi 3 Friðrikka Björk Ottósdóttir, Svarfaðarbraut 12 Helga Björg Helgadóttir, Goðabraut 13 Kristín Aðalheiður Símonardótlir, Ásvegi 6 Magnea Kristín Helgadóttir, Ásvegi 12 Sigríður Guðmundsdóttir, Goðabraut 13 Valgerður Maria Jóhannsdóttir, Bjarkarbraut 6 Kristín Sigurðardóttir, Bessastöðum Þóra Jóna Finnsdóttir, Goðabraut 8 Escord Árg 1975 Ekinn 41 þús. Blár Fallegur bfli. Ford Fairmonth Árg 1978. Ekinn 4 þús Rauður sjálfsk. Toyota M2 Árg. 74. Eklnn 80 þús. grænn sams. Falleaur bfll. Cavalier GT 440 hjólhýsi ásamt tjaldi, með ísskáp, snyrtingu og gasofni með termóst Ford Cortina. Árg 70 Ekinn 90 þús. Þokkalegur bíll. Aðeins kr. 350 þús. Bílasalinn Tryggvabraut 12 Sími24119 - Ný stjórn (Framhald af bls. 1). en hvergi var gert tilraun til verkfallsbrota. „Ég skal ekkert um það segja hvenær vinnuveitendur láta undan", sagði Jón Ingimarsson. „Við skulum hins vegar hafa það í huga að nú er að koma ný stjórn hjá Vinnuveitendasam- bandinu og ef til vill opnast þá nýjar leiðir. - Léttur iðnaður (Framhald af bls. 5). endurbætur á höfninni. Það mál sem ekki má bíða öllu lengur“, sagði Kristinn. „Sérstaklega þarf að gera eitthvað fyrir smábátana. Þeir þurfa að hafa einhvem ákveðinn og öruggan samastað. Svo þeir séu ekki fyrir skipum og bátum sem gerðir eru út allt árið og undirstaða atvinnulífs á Dal- vík.“ - Hafnarbætur (Framhald af bls. 5). ur um hvort húsnæðisskortur hefði gert vart við sig á Dalvík og sagði hann sem dæmi um skort- inn, að sveitarfélagið hefði lokið við tvær leiguíbúðir á árinu og hefðu hvorki meira en minna en þrettán umsóknir borist. En betur má ef duga skal: Dglvíkurkaup- staður hefur í hyggju að hefja byggingu leigu- og söluíbúða í sumar en eflaust þarf stærra átak til að koma þessum málum i gott horf. Hópferðabílar Allar stærðir hópferðabíla í lengri og skemmri ferðir. Ferðaskrifstofa Akureyrar Ráðhústorgi 3, sími 24425 og 24475 Sólstólar 6 teg. Sólbekkir 3 teg. Garðborð 2 teg. Tjaldstólar og kollar Áklæði á garðstóla og sólbekki Margir glæsilegir litir Póstsendum SPORTVÖRUVERSLUN BRYNJÓLFS SVEINSSONAR HF. Hestamannafélagið Funi. Aðalfundur Hestamannafélagsins Funa verður haldinn að Sólgarði miðvikudaginn 17. maí kl. 9. e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. Glæsibæjarhreppur Samkvæmt heimild í lögum hefur hreppsnefnd Glæsibæjarhrepps samþykkt að banna lausar göngur hrossa í upprekstrar-heimalöndum Glæsi- bæjarhrepps frá 15. maí til 20. sept. ár hvert. Þetta tilkynnist hér með. Oddvitl. Kœrar þakkir fœri ég öllum þeim, er glöddu mig á áttrœðisafmæli mínu þann 29. apríl sl., með gjöf- um, skeytum og á annan hátt. Hamingjan sé meðykkur. SIGURÐUR HALLDÓRSSON, Víðimýri 4, Akureyri. Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, sem með gjöfum. og skeytum glöddu mig í tilefni af 60 ára afmœli mínu 24. apríl sl. Sérstakar þakkir flyt ég mörgum fyrrverandi nemendum mínum fyrir hlýleg skeyti og núverandi nemenkdum fyrir höfðinglega gj°f Hamingja og blessun fylgiykkur öllum. Alexander Jóhannsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.