Dagur - 12.05.1978, Blaðsíða 4

Dagur - 12.05.1978, Blaðsíða 4
Otgafandl: OTQAFUFCLAa DAGS Skrlfatofur Tryggvabraut 12, Akureyrl Rltatjómaralmar: 24166 og 23207 Sfml auglýalnga og afgrelðalu: 24167 Rltatjórl (ábm.): ERLINGUR DAVlÐSSON Blaðamaður: ASKELL ÞÓRISSON Augl. og afgr.: JÓHANN KARL SIGURÐSSON Prentun: Prentvark Odda BJÖmaaonar M. Á undanhaldi Frystigeymsiur landsins eru víð- ast að verða fullar af fiski en pen- ingakassar útflutningsfyrirtækja að tæmast. Verkamannasam- bandið hefur þó veitt nokkrar undanþágur frá útflutnings- banninu, þar sem komið var stöðvun og þar með atvinnuleysi. f framhaldi þessara aðgerða er nú innflutningur olíu stöðvaður og kom síðasta olíuskipið hingað til lands með farm ffyrir fáum dögum. Verður því olíuskorturinn annað vandamálið til viðbótar. En þessar ráðstafanir eru gerðar í mótmæla- skyni við efnahagsráðstafanir þær, sem í vetur voru samþykktar á Alþingi og fólu meðal annars í sér skerðingu á vísitölubótum á laun. Þessu tit viðbótar hefur verið gripið til dagsverkfalla í iðnaðin- um, síðast hjá iðnfólki á Akureyri á miðvikudaginn, þar sem 900 manns lögðu niður vinnu. Áður nefnd lög sættu strax harðri gagnrýni, enda mátti um þau segja, þótt þau miðuðust við það að vera verðbólguhemill, að þau væru vanburða. Sýnt hefur verið um nokkurt skeið, að þau gátu ekki staðist hina hörðu and- stöðu launþega. Spurningin var þá aðeins sú, á hvern hátt undan- haldið mætti best fram fara. Lág- launafólk í þessu landi sættir sig illa við samningsrof, þótt þau kunni að vera nauðsynleg af efna- hagsástæðum, á meðan fulltrúar iöggjafavatdsíns á Alþingi taka sér mjög hækkandi þingmanna- laun og svimháar upphæðir að auki fyrir aukastörf á sama tíma. Bylting í at- vinnuháttum Atvinnuleysi var víða orðið land- lægt og fólksflótti úr landi var köld staðreynd undir samsteypustjórn sjálfstæðis- og kratanna. Sú stjórn hrökklaðist frá völdum 1971. Þá tók vinstri stjórn við og þá varð byggðastefnan sú staðreynd, að atvinnuleysið hvarf og fólks- straumirinn til Suðvesturlands stöðvaðist. Byggðastefnunni hef- ur svo verið framhaidið hjá núver- andi stjórnvöldum. Þennan tíma allan hafa atvinnutækin verið nýtt að fullu, heilsugæsla verið aukin, skipakostur efldur, landhelgis- málið leyst með sigri, skólabygg- ingar auknar, samgöngur stór- bættar o.s.frv. f næstu kosningum verður að tryggja byggðastefn- unni brautargengi svo ekki verði staðar numið eða snúlð til baka. Helgi Jónsson: Höfnin er okkar lífæð „Framkvæmdlr þær sem bæj- arfélaglð stendur í þessa stundlna byrjuðu flestar á yflr- standandl kjörtímablli. Stefnt er að þvf að taka í notkun rað- hús og elllhelmill fyrlr næstu áramót og ég vona að haldið verði áfram við hellsugæslu- stöðlna á þessu árl“, sagðl Helgi Jónsson, rafvirkjameist- ari á Dalvík. „Af nýjum verk- efnum má nefna byggingu nýs skólahúss, en þörfln fyrir það var orðin mjög mikll. Á undan- förnum árum hefur mikið verið rætt um ný hafnarmannvirkl og í alltof langan tíma hefur Hafn- armálaskrifstofan verlð með nýtt skipulag til umfjöllunar. Það verður að vinna markvisst að enduruppbyggingu hafnar- Innar, en óhætt er að segja að hús sé okkar lífæð“. „Þær boranir sem gerðar voru fyrir Hitaveitu Dalvíkur á liðnu ári heppnuðust mjög vel og horf- um við með bjartari augum til framtíðarinnar hvað varðar rekstur hitaveitunnar“, sagði Helgi. „Þó má geta þess að í dag er ekki nægur markaður fyrir heitt vatn. keyptur m.a. frá Akureyri, til þess að bæta úr hráefnisþörf frysti- hússins. Ekki nægur mark- aður fyrir heita vatnið. Helgi var spurður um gatna- framkvæmdir á Dalvík og sagði hann að á kjörtímabilinu hefði verið gerð áætlun um lagningu varanlegs slitlags. Nokkuð var malbikað á liðnu ári og nú er gert ráð fyrir að malbika þær götur sem var skipt um jarðveg í sl. sumar. Helgi Jónsson. Atvinnumál þeirra Dalvíkinga eru í góðu horfi, en í upphafi kjörtímabilsins var útlitið nokkuð uggvænlegt þegar Baldur EA var seldur frá staðnum. Björgvin EA og Baldur EA komu til Dalvíkur um svipað leyti, en útgerð Bald- urs EA gekk illa af ýmiskonar ástæðum. Hafrannsóknarstofn- unin keypti Baldur og um nokk- urt skeið var aðeins einn togari gerður út frá Dalvík. Fiskur var Dalborg braut blað í sögu íslenskra fisk- veiða. Því var það að ráðist var í kaup á nýjum togara af Slippstöðinni á Akureyri. Togarinn kom til Dal- víkur fyrir réttu ári og hlaut hann nafnið Björgúlfur. Það er Út- gerðarfélag Dalvíkur sem gerir út Björgúlf og Björgvin, en féiagið er í eigu Dalvíkurbæjar, Kaup- félags Eyfirðinga og Björgvins Jónssonar. „Eftir að Björgúlfur kemur til Dalvíkur hefur oftast verið góð vinna hjá frystihúsinu, að undan- teknum tímabilum eins og fisk- friðunarvikunum, sagði Helgi. „En það má ekki gleyma rækjuvinnslunni og rækjutogar- anum Dalborgu. Miklar vonir voru bundnar við togarann, en útgerð hans hefur átt við ýmsa erfiðleika að stríða. Það er e.t.v. ekkert undarlegt þar sem um al- gjöra nýung í íslenzkum fiskveið- um er að ræða. En við verðum að gera ráð fyrir að bjartari tímar séu í þeim efnum og þegar á heildina er litið tel ég að við höfum ekki að óttast atvinnuleysi, svo framar- lega sem sjórinn verði gjöfull“. Kristín Gestsdóttir: Heimilishjálp fyrir aldraða Á Dalvík hittl blaðam. Kristínu Gestsdóttur að máli, en hún starfar sem skrifstofumaður hjá frystlhúsi kaupfélagsins. Kristín skipar fjórða sætið á framboðslista Framsóknar- flokkslns og hún hefur m.a. starfað í félagsmálaráði á yfir- standandi kjörtímabili. Krlstín var spurð um hvort ráðið hefði fjallað um eltthvað það mál- efni, sem hún hefði sérstakan áhuga á. Þetta fólk hefur byggt upp bæinn „Jú, og þar er einkum heimil- ishjálp sem ég hef áhuga á að verði að veruleika. Það er mikil þörf fyrir hana, þrátt fyrir að ástandið komi til með að breytast eftir að elliheimilið hefur tekið til starfa, sem verður væntanlega um næstu áramót“, sagði Kristín. „Eftir því sem ég kemst næst, þá er talsvert um það að eldra fólk vilji vera í sínum heimahúsum og er ég því sammála í því efni þótt ég fagni tilkomu elliheimilins. Og þá þarf bæjarfélagið einmitt að koma til móts við fólkið og það er hægt að gera með heimilishjálp. Hitt er svo aftur annað mál að þjónusta af þessu tagi kallar á há framlög bæjarins, en það ber að hafa það í huga að þetta fólk hefur um áraraðir greitt skatta og skyldur og raunar byggt upp bæ- inn eins og við þekkjum hann í dag.“ Kristín Gestsdóttlr. Nauðsynlegt er að bæta íþróttaað- stöðuna Um þriggja ára skeið hefur verið starfræktur leikskóli og dagheimili á Dalvík. Kristín sagði að húsnæðið væri alls ófullnægj- andi og því væri mjög brýnt að fá betri aðstöðu. Hins vegar hefur ekki fengist fjárveiting fyrir nýrri Hellsugæslustöðln f bygglngu. Mynd áþ. 4.DAGUR DAGUR Á DALVÍK 735 eru á kjörskrá og 250 vinna hjá kaupfélagmu Rætt við Kristján Ólafsson, útibússtjóra Kaupfélag Eyflrðlnga stofnaði útlbú á Dalvík árið 1920. Eðli- lega var verzlunin lítil f upphafi, en með tíð og tíma hefur starfseminni vaxlð fiskur um hrygg og nú rekur KEA marg- víslega starfsemi á Dalvík, bæðl til lands og sjávar. Á sl. ári voru 491 á launaskrá hjá útibúinu og námu launa- greiðslur 306 milljónum króna. Yfirleitt vlnna um 250 hjá kaupfélaginu. Þess má geta að 735 eru á kjörskrá á Dalvík, en íbúarnir eru um 1250 talslns. A annað hundrað manns vinnur hjá frystihúsinu Félagið rekur sjö verzlunar- deildir sem seldu fyrir 700 millj- ónir á sl. ári, en það var 37% aukning frá árinu áður. Bifreiða- verkstæði er rekið á vegum byggingu en verið er að athuga um möguleika á hentugra hús næði. Kristín kvað það ekk tímabært að greina nánar fri framgangi þess máls. Eins oj víðar um land eru böm á biðlista eftir plássi og e.t.v. kemur það i veg fyrir að margar húsmæðui geti farið út á hinn almenna vinnumarkað. Að lokum minntist Kristín á íþróttamál sagði það nauðsynlegt að stækka íþróttahúsið þannig að á Dalvík yrði fullgildur keppnis- völlur Til þessa hafa handknatt- leiksmenn þurft að fara til Akur- eyrar til að keppa sína heimaleiki í landsmótum. Meðan málum er svo háttað getur árangur aldrei orðið sem skyldi og síðast og ekki síst verða félögin og einstaklingar fyrir verulegu tekjutapi af þessum sökum. En ef landsmót ung- mennafélaganna verður haidið á Dalvík er ljóst að mikið átak verður gert til að bæta íþróttaað- stöðuna en tæplega verður íþróttahúsið stækkað fyrir mótið, enda gerist ekki þörf á að nota það. kaupfélagsins, Frystihús saltfisk- og skreiðarverkun, fiskimjöls- verksmiðja og bifreiðadeild sem sér um vörudreifingu út um ná- grannasveitirnar. Kaupfélagið rekur sauðfjársláturhús á Dalvík óg á sl. hausti var slátrað um 15 þúsund kindum. Þá gerðist það að Ólafsfirðingar komu með sauðfé sitt til slátrunar og var það í fyrsta sinn, en sláturhús þeirra á Ólafsfirði fékk ekki undanþágu til slátrunar og má gera ráð fyrir að Dalvíkingar muni slátra fyrir nágranna sína í framtíðinni. Af einstökum fyrirtækjum kaupfélagsins ber hæst frystihús- ið, en þar vinna daglega um 120 til 150 manns. Afli fæst einkum af tveimur togurum og nam hann samtals 5770 tonnum á síðast- liðnu ári. 56% af þessum afla var frystur, 38% fór í salt- og skreið- arverkun og 6% var selt til ney- enda. Alls voru 520 tonn af fiski- mjöli framieidd hjá fiskimjöls- verksmiðjunni á sl. ári. vinnu að vörugeymsluhúsi á Dal- vík og er verið að leita eftir lóð fyrir slíkt hús“. Kristján sagði að það væru einkum tvö mál sem bæjarfélagið þyrfti að beita sér að á næsta kjörtímabili. I fyrsta lagi væru það hafnarframkvæmdir og gatnagerð. Kristján benti á að frá Dalvík væru gerðir út þrír skut- togarar, fjórtán netabátar og Unnið að heildar- skipulagi fisk- vinnslunnar „Á árinu 1977 nam fjárfesting kaupfélagins 72,3 milljónir króna og bar þar hæst kaup á fiskverk- unarhúsi Aðalsteins Loftssonar, en húsið kostaði 60 milljónir króna“, sagði Kristján Ólafsson útibússtjóri. „Á þessu ári er verið að vinna að heildarskipulagi fiskvinnslunnar á Dalvík. Við viljum auka frystingu á fiski og auka um leið saltfiskverkunina. Þar er hægt að frysta 18 til 20 tonn á dag, en þegar búið verður að gera nauðsynlegar ráðstafanir mun talan hækka í 40 til 45 tonn. Þá hefur stjórn kaupfélagsins samþykkt að hefja undirbúnings- Krlstján Ólafsson. fjöldinn allur af trillum yfir sum- armánuðina. Eins og málin standa í dag er ekki aðstaða fyrir allan þennan fjölda og það er ekki á áætlun hjá Vita- og hafn- armálaskrifstofunni að ráðast í neinar framkvæmdir á yfirstand- andi ári. T.a.m. vantar lengri hafnargarð og nauðsynlegt er að dýpka höfnina. „í sambandi við gatnagerð skal þess getið sem gott er, en á und- anfömum árum hefur verið gert mikið átak í þeim málum, en betur má ef ,duga skal“, sagði Kristján. „Það verður að halda áfram að leggja varanlegt slitlag á þær götur sem tilbúnar eru og endurbyggja eldri götur. Bærinn verður ólíkt snyrtilegri þegar lagt hefur verið slitlag á götur hans“. Valdimar Bragason: Fjárveitingum til hafnar- bóta sífellt slegið á frest Á Dalvík bjuggu þann 1. des- ember 1977, 1230 íbúar og hefur íbúafjölgun verið nokkuð ör allt frá árinu 1972. Frá þeim tíma hefur fjölgunin ætíð verið yfir landsmeðaltali, en mest hefur hún verið 3% á einu ári. Flestir vinna í atvlnnugrelnum sem tengdar eru sjávarútvegi og er frystlhús kaupfélagslns stærsti atvinnuveitandlnn á staðnum. Nú er elliheimlli í byggingu á Dalvík og gert er ráð fyrir að taka hluta þess í notkun um áramótln. Dalvík- ingar eru einnig að byggja vandað ráðhús, en þar verða skrlfstofur bæjarins, ásamt ýmsum skrifstofum einkaaðila, til húsa. Til þessa hafa bæjar- skrifstofurnar verið í fremur nöturlegu húsnæði og svo sannarlega veitti þeim ekki af að komast í nýtt, en áætlað er að flytja síðar á árinu. eins og áður sagði mun einhver tími líða áður en ráðist verður í framkvæmdimar. Að sögn Valdimars hefur þetta vakið mikla óánægju meðal heima- manna og tæplega hægt að slá endurbótunum á frest öllu leng- ur. 37% gatna með varanlegu slitlagi Valdimar Bragason, bæjar- stjóri á Dalvík, sagði í samtali við Dag að töluvert yrði unnið í að Nauðsynlegt iðnaði, segir Það er verlð að endurskoða aðalskipulag Dalvíkurbæjar og var það orðlð mjög aðkallandi. Nauðsynlegt var að skipu- leggja ný hverfi fyrir íbúðarhús og sama máll gegndl um Iðn- aðaraðstöðu", sagðl Kristinn Guðlaugsson, sláturhúss- stjórl, en hann sklpar þriðja sæti á framboðslista Fram- sóknarflokksins vlð bæjar- stjórnarkosnlngarnar á Dalvík. „Það er hugsanlegt að bygglst lengra upp að sunnan og elns norður Brlmnestún, en eftlr er að sklpuleggja það. Og hvað iðnað varðar þá er nauðsynlegt fyrlr okkur að koma upp léttum Iðnaðl. Elns og málum er hátt- að í dag byggjum vlð aðallega okkar afkomu á vinnslu sjávarafurða, en það eru ekki allir sem geta unnlð t.d. í frystihúslnu". Kristinn sagði það skoðun sína að vel hefði verið haldið á málum að koma upp léttum Kristinn Guðlaugsson „Eðlilega hefur maður margar hugmyndir um hvað skuli vera efst á listanum, en hjá mér, eins og mörgum Dalvíkingum, eru (Framhald á bls. 6. Valdlmar Bragason. leggja varanlegt slitlag á götur bæjarins og á hausti komanda er áætlað að 37% gatna Dalvíkur yrðu malbikaðar og steyptar. Verður það að teljast bærilegur árangur, en i slitlag og gangstéttir er áætlað að verja tæpum 30 milljónum á þessu ári. Það er samdóma álit Dalvík- inga að nauðsynlegt sé að vinna mikið í höfninni, þar sem hún er bæði þröng og ótrygg. Hins vegar er búið að fresta þeim fram- kvæmdum er áætlaðar voru á þessu ári — raunar er búið að slá þeim á frest hvað eftir annað og sagði Valdimar að búið væri að flytja þær yfir á árið 1979 og 1980. 1976 var gert ráð fyrir miklum endurbótum á norðurgarðinum, m.a. átti að lengja og breikka garðinn og auk þess var hug- myndin að setja á hann stálþil. Síðar átti að dýpka höfnina, en Þrettán umsóknir og tvær íbúðir „Við þurfum að fara að huga að frekari skólabyggingum hér á Dalvík, en það vantar kennslu- húsnæði fyrir grunnskólann“, sagði Valdimar. Hugmyndin er að fara að vinna að teikningum í sumar og ein ástæðan fyrir því, að ekki var byrjað fyrr er sú, að Menntamálaráðuneytið vildi að byggt yrði við gamla skólann, en af skipulagslegum ástæðum var það ekki unnt og verður því byggt aðskilið hús. Að lokum var Valdimar spurð- Framhald á blaðsíðu 6. | Krlstlnn Guðlaugsson. á undanfömum árum, en eins og víðar setti fjármagnsskortur bæj- arfélaginu skorður. Hann tók sem dæmi kalda vatnið og sagði mik- ilvægt að á næstunni yrði reynt að auka það enda nálgaðist óðum sá tími að vatnsskortur yrði Sólfaxi kemur til hafnar DAGUR.5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.