Dagur - 08.10.1978, Blaðsíða 2

Dagur - 08.10.1978, Blaðsíða 2
* Smáauqlvsinéar Húsnæði 3ja - 4ra herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 22027. Ungur starfsmaður óskar eftir herbergi til leigu í vetur. Uppl. í síma 21951 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Systkini frá Chile vilja taka á leigu 3ja herb. íbúð á Akureyri sem fyrst. Uppl. í síma 21142 eftir kl. 5.30. Til leigu 3ja herb. íbúð á góðum stað í bænum í tvíbýlishúsi. Fyrirframgreiðsla áskilin. Ibúð- in leigist í eitt til tvö ár. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt 909. TanaÁ — - iCMfJCIU ===§=====§ Gleraugu í dökkri umgjörð töp- uðust í miðbænum á miðviku- dag 4/10. Finnandi vinsamlegast skili þeim á afgreiðslu Dags. Tapast hefur Ijósbrún leður- taska í miðbænum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 22369 eða skili á afgreiðslu Dags. Fundarlaun. »• • Atvmna Afgreiðslumann vantar, helst vanan verkfærum og járnvör- um. Sími 23393. Föstudagur 6. október 1978 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Prúðu leikararnir. Gestur í þessum þætti er Peter Sell- ers.Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sig- rún Stefánsdóttir. 22.00 Út úr myrkrinu. Bandarísk sjónvarpskvikmynd, byggð á sönnum viðburðum. Aðalhlut- verk Marc Singer. David Hart- man, sem verið hefur blindur frá barnsaldri, er að Ijúka mennta- skólanámi. Hann á þá ósk heit- asta að verða læknir og sækir um skólavist í mörgum háskól- um, en gengur illa að fá inn- göngu. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 23.35 Dagskrárlok. Laugardagur 7. októ- ber 1978. 16.30 Alþýðufræðsla um efna- hagsmál. í dag og fimm næstu laugardaga verða endursýndir fræðsluþættir um efnahagsmál, sem hagfræðingarnir Ásmund- ur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson gerðu fyrir Sjón- varpið og frumsýndir voru í vor. Fyrsti þáttur. Hvað er verð- bólga? Áður á dagskrá 16. maí sl. Til sölu hjónarúm meö nátt- borðum. Einnig sófaborð. Uppl. í síma 21432. Til sölu rúm með springdýnum og tveim náttborðum, enn- fremur lítið skrifborð og kjólföt. Uppl. í síma 23805. Snjósleði til sölu. Aflmikill Ski-Doo Evrest snjósleði til sölu. Vel með farinn og lítið ek- inn. Rafmagnsstart og dráttar- krókur. Uppl. í síma 96-44186. Til sölu tvíbreiður svenfsófi. Uppl. í síma 22235. Ýmisleöt Þýsk íslenska félagið. Þýsku- kennsla hefst aftur fyrir full- orðna. Uppl. og innritun í síma 23059. Fyrir börn uppl. og innritun í síma 23369. Kirkjukór Húsavíkur syngur í Freyvangi á sunnudaginn 8. október kl. 2 e.h. Söngstjóri er Sigríður Schiöth, einsöngvarar Hólmfríður Benediktsdóttir og Ingvar Þórarinsson, undirleik- ari Katrín Sigurðardóttir. Á söngskránni eru m.a. tveir kór- ar úr Alþingishátíðarkantötu Björgvins Guðmundssonar. Kirkjukór Húsavíkur. Kvenfélagið Harpan heldur köku- og munabasar í Laxa- götu 5, kl. 3 e.h. á sunnudag- inn 8. október. Nefndin. 17.00 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fimm fræknir. Fimm á ferðalagi. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Gengið á vit Wodehouse. Frægðarferili Minnu Nord- strom. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. 21.00 Manfred Mann. Tónlistar- þáttur með Manfred Mann og hljómsveitinni Earth Band. 21.30 Bak við dyr vítis. Bandarísk sjónvarpskvikmynd. Aðalhlut- verk Alan Arkin. Frank Dole tekur að hegða sér undarlega eftir lát föður sins. Hann er handtekinn fyrir sérkennilegt athæfi i kirkjugarði og er komió fyrir á hæli fyrir geðsjúka af- brotamenn. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. október 1978. 15.30 Makbeð. Ópera eftir Verdi, tekin upp á óperuhátíðinni í Glyndebourne. Fílharmóníu- htjómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi John Pritchard. Leikstjóri Michael Hadjimis- chev. Aðalhlutverk: Makbeð, Kostas Paskalis; Bankó, James Morris; Lafði Makbeð, Joseph- ine Barstow; Makduf, Keith Erwen; Malkólm, lan Caley; Hirðmær, Rae Woodland. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 18.00 Kvakk-kvakk. itölsk klippi- mynd. 18.05 Flemming og reiðhjólið. Dönsk mynd í þremur hlutum. Fyrsti hluti. Flemming er tíu ára drengur, sem vill fara á reið- hjólinu sínu í skólann, en má það ekki vegna þess hve um- Bifreióir Til sölu góð Cortína 1600 XL árg. 1974. Uppl. í síma 23406. Mercory Montegro árg. '71 til sölu. Uppl. í síma 21289 eftir kl. 18. Barnagæsla Barnfóstra óskast. Helst sem næst Skaröshlíð til að gæta fjögurra ára stráks frá kl. 4.30-7.30 sd. Uppl. í síma 24222. Óska eftir konu til þess að gæta ársgamals drengs í vetur, helst allan daginn á Eyrinni. Sími 23263 eftir kl. 7 e.h. Óska eftir að kaupa hurðir og fleiri hluti úr yfirbyggingu Saab 96. Uppl. í síma 43186 á kvöldin. Óska eftir að kaupa þvottapott. Uppl. í síma 21952. Vel með farin vagga óskast. Uppl. í síma 24595. Fundið Eyrnalokkur úr silfri (víravirki) fannst norðan við Landsbank- ann á mánudag. Eigandi nálgist hann á afgr. Dags. ferðin er hættuleg. Þýð andi Jón O. Edwald. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.20 Rauðhetta og úlfurinn. Barnaballett byggður á ævin- týrinu alkunna. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.35 Börn um víða veröid. Fræðslumyndaflokkur gerður að tilhlutan Sameinuðu þjóð- anna. Þessi þáttur er um börn á jamaíka að leik og starfi. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Humarveiðar. Þessa kvik- mynd tók Heiðar Marteinsson í róðri með humarbát frá Vest- mannaeyjum. 20.50 Gæfa eða gjörvileiki. Sautj- ándi þáttur. Efni sextánda þátt- ar: Dillon ber fram tillögu um vítur á Rudy í rannsóknarnefnd þingsins. Við atkvæðagreiðsl- una bregst Paxton, formaður nefndarinnar, Rudy með því að sitja hjá. Hann játar fyrir Rudy að hafa þegið ólögmætar greiðslur í kosningasjóð sinn og það sé Estep kunnugt. Ramóna er þunguð af völdum Billys. Hún hyggst láta eyða fóstrinu, en hættir við það á síðustu stundu. Diane leggur lag sitt við karl- menn á spilavítum í Las Vegas, og einn þeirra misþyrmir henni á hótelherbergi. Billy og Annie koma til Las Vegas að boði Est- eps, sem strax lítur Annie hýru auga. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.40 Frá jasshátíðinni í Pori. Eero Koivistoinen, Phil Woods og hljómsveit leika á jasshátíðinni í Pori í Finnlandi sumarið 1977. (Nordvision - Finnska sjónvarp- ið) 22.20 Að kvöldi dags. Sr. Árelíus Níelsson, sóknarprestur í Lang- holtssókn, flytur hugvekju. 22.30 Dagskrárlok. . HÓTEL VARÐBORG ★ Kalt borð - Heitur matur Heilar sneiðar og snittur Sendum heim ★ Einstaklingar, félög og fyrirtæki Útvegum sali undir fundi, samkvæmi og ráðstefnur sími 22600 Söngfélagið Gígjan óskar eftir nýjum félögum í allar raddir. Uppl. í símum 22029 og 23987 eftir kl. 6 e.h. Eldri félagar sem vildu hefja starf á ný, eru hvattir til aö hafa samband við Gunnfríði Hreiðarsdóttur sími 21081 næstu kvöld Aðalfundur Bridgefélags Akur- eyrar var haldinn 26. sept. sl. Stjórn Félagsins skipa: Stefán Vilhjálmsson, form., Ingi- mundur Árnason, varaform., Guðm. Víðir Gunnlaugsson, gjaldkeri, Magnús Aðalbjörns- son, ritari og Arnald Reykdal, áhaldavörður, sem tók sæti Gylfa Pálssonar. Gylfi gaf ekki kost á sér til endurkjörs eftir tveggja ára farsælt gjaldkera- starf. Fyrsta keppni félagsins á haustinu verður þriggja kvölda tvímenningskeppni (Akureyr- armót) sem hefst þriðjudaginn 10. okt. kl. 20.00. Spilað verður sem fyrr í Félagsborg og er vænst góðrar þátttöku í vetur, en í fyrra spiluðu um 80 manns með félaginu. Spilarar eru hvattir til að til- kynna þátttöku fyrir mánu- dagskvöld og mæta tímanlega til spilamennsku. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.