Dagur - 08.10.1978, Blaðsíða 6
MARMITE
®
Bætiefnaríkur
grænmetiskxaftur
Ein matskeið af MARMITE í eitt glas
af heitu vatni og þið fáið hollan
B-vítamíndrykk.
KJORBUOIR
ÉSjálfsbjörg, félag
fatlaðra á Akureyri
og nágrennis, 20 ára
Sunnudaginn 8. október n.k. kl. 3 sd. er félögum,
velunnurum svo og öllum þeim er styrkt hafa fé-
lagið á einn eóa annan hátt boðið til kaffidrykkju í
félagsheimili Flugbjörgunarsveitarinnar að Galta-
læk í tilefni afmælisins
Félagið væntir þess að sem flestir sjái sér fært að
koma. Verið velkomin.
Sjálfsbjörg
Gléymið ekki Islendingum
r i > jl ■ ■ ■ Lesið bœkur þelrra og rit og kynn*
i Vesturheimi. iss a,rek"ðBu Þe,rra °s
Ritsafn Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar
hins þjóðkunna skálds á Nýja-íslandi i Kanada.
ÚT ERU komnar þessar bækur:
1. Gimsteinaborgín.
2. I Rauöárdainum.
3. Eírfkur Nansson.
4. Brasiilufaramir.
5. Haustkvöld viö haflð.
6. Vornætur á Elgsheiöum.
Sjöunda bindi og það næst síöasta
kemur út á næstunni. Bækur Jóhnnns
Magnúaar hafa veríö lesnar af ungum sem
gömium. bæöi hér heima á Islandl og
vestan háfs. og hvarvetna vakiö fádæma
hrifningu. baö sýnír best vínsæidirþeirra,
aö þrjár þeirra hafa verið lesnar í útvarpí
og allar veriö prentaöar í 2 - 3 útgáfum. -
Eignist þessar skemmtilegu bækur með-
an þær fást. en þær verða uppseldar fyrr
en varir. Þau sex bíndi sem út eru komín
kosta i ógætu bandi aðeins kr. 18.000.
Bókaverslunin
Edda
(Aml Bjamarson)
AKUREYRI
Hafnarstræti 100,
Pósthólf 42.
Slmí: 24334
„Gleymið ekki Islendingum
í Vesturheimi“
heitir myndskreytt, litprentað bóka-
blað, sem nýlega er komið út. Er
þetta skrá yfir margar bækur og rit
sem snerta landa okkar vestan hafs,
ýmist eftir þá, eða um þá. Er sagt í
lengra eða styttra máli frá hverri
6.DAGUR
bók og fylgir mynd með. Gefur
þetta blað nokkra hugmynd um
útgáfu þeirra bóka um Vestur-ís-
iendinga sem komið hafa út á síð-
ustu árum. Útgefandinn er Árni
Bjarnarson, og er blaðið ókeypis.
Áttræður:
Sigfús
Hallgrímsson
á Hóli
Sigfús Hallgrímsson á
Ytra-Hóli í Önguls-
staðahreppi varð átt-
ræður 2. október. Hann
var bóndi og smiður
langa ævi og átti drjúgan
þátt í félagslífi sveitar
sinnar. Blaðið sendir
honum bestu árnaðar-
óskir í tilefni afmælisins.
Það er alveg satt
Magga, ég las um
útsöluna í Degi og vi
Steini gerðum
kjarakaup. Blessuð
vertu, þið skulið
gerast áskrifendur aðy
Degi, símTorsej
24167.
Til sölu
Við Einholt
Stórt 5 herbergja raöhús
á tveim hæðum, bílskúr.
Við Dals-
gerði
5 herbergja raðhús.
Laust strax.
Við Gils-
bakkaveg
3-4 herbergja hæð.fæst á
mjög góðum kjörum ef
samið er strax.
við Hraun-
holt
Nýtt 5 herbergja einbýlis-
hús byggt úr timbri.
Skipti á 4ra herbergja
íbúð möguleg.
Opiðtil kl. 19.
21721 féj
ÁsmundurS. Jóhannsson
ggg lögfræölngur m Brekkugötu m
Faste/gnasala
Eiður á
Þúfnavöllum
níræður
Eiður Guðmundsson á
Þúfnavöllum í Hörgár-
dal, varð níræður 2.
október og ber aldurinn
vel. Þessum kunna
bónda og félagsmála-
manni sendir Dagur sín-
ar bestu ámaðaróskir.
„Smœlki“
Rússi og enskur viðskiptamaður sátu
eitt sinn saman og ræddu málin á
enskum pubb. „Hvaða álit hefur þú á
enskum iðnaði“, spurði sá innfæddi. ‘
„Þlð eiglð mlkið eftir ólært“, sagði
Rússinn. „Þið ættuð að læra af okkar
reynslu. í Rússlandi er mlkið unnið og
fólkið leggur gífurlega mikið á sig. Við
höfum ekki kaffitíma á morgnana og
um miðjan daginn. Verkföll eru óþekkt
i Rússlandi. Rifrildi milli verkafólks og
stjórnenda þekkjast ekki og fólk
hugsar ætíð um hag þjóðarinnar tyrst
af öllu“.
„Það er alveg Ijóst", svaraði Eng-
lendingurinn, „að þið hafið enga
vandræðagemlinga elns og komm-
únista í ykkar verksmlðjum".
*
„Pravda ætlar að efna til samkeppni
um besta pólitíska brandarann".
„Hver eru verðlaunin?"
„Tuttugu ár“.
*
Hefur þú heyrt um írtann sem ætlaði
að plata írsku járnbrautirnar? Hann
keypti miða sem gilti til og frá Dublín -
en fór svo bara aðra leiðina.
LYFTINGAMÓT!
Munið lyftinga-
mótið í íþrótta-
húsi Glerárskól-
ans á laugardag.
.....
AUGLÝSIÐ í DEGI