Dagur


Dagur - 30.11.1978, Qupperneq 8

Dagur - 30.11.1978, Qupperneq 8
DAGUR Akureyri, fimmtudagur 30. nóvember 1978 ÞJÓNUSTA FYRIR HÁÞRÝSTISLÖNGUR OLÍUSLÖNGUR og BARKA PRESSUM TENGIN Á FULLKOMIN TÆKI VÖNDUÐ VINNA Farþegafjöldinn hefur aukist um 30-40% hjá 0 Óskabarn þjóðarinnar Er Eimskipafélagi íslands stjórnað af hluthöfum? Eru völdin í félaginu í höndum fárra manna og eiga þeir einnig ítök í nokkrum af stærstu einkafyrirtækjum landsins? Samkvæmt upp- lýsingum eins dagblaðanna elga sumir stjórnarmanna Eimskips sæti í einkafyrir- tækjum og eru dæmi nefnd um nokkra þeirra. Stjórnar- formaður Eimskipafélagsins (Halldór H. Jónsson) er einn af stjórnendum Garðars Gíslasonar hf., stjórnarfor- maður íslenska álfélagsfns, stjórnarmaður í Shell, stjórn- armaður í sameinuðum verk- tökum, stjórnarmaður í Flugleiðum og í Áburðar- yerksmiðjunni í Gufunesi. Annar stjórnarmaður (Ingvar Vilhjálmsson) situr einnig í stjórn SH og í stjórn Sjóvá, en þar er Elmskip vátryggt. Þriðji stjórnarmaðurinn (Axel Ein- arsson) er í stjórn Hótels Esju og Ferðaskrifs.tofunnar Úr- vals. Fjórði stjórnarmaðurfnn (Thor Ó. Thors) er forstjóri íslenskara aðalverktaka og á hann einnig sæti í stjórn Flugleiða og Shell. Ekki þykir ástæða til að haia upptaln- inguna öllu lengri. 0 Hvaðum hluthafana? Það má með ólíkindum telj- ast ef meirihluti hluthafa Eimskipafélagsins hefur nokkur áhrif á stjórn félags- ins, en hluthafarnir eru um 13 þúsund talsins. Þar sem hluti stjórnarmanna Eimskipafé- lagsins á sæti í fyrirtækjum og stofnunum sem eiga hagsmuna að gæta í sam- bandi við ákvarðanatöku hljóta þeir að hafa fyrirtækin í huga þegar greidd eru at- kvæði í stjórn Eimskips. 0 Opinber rannsókn? Albert Guðmundsson og Ólafur Ragnar Grímsson hafa lagt fram frumvörp á Alþingi um rannsókn á Eimskipafé- laginu, Flugieiðum og Sam- bandi íslenskra samvinnufé- laga. Öll eru þessi félög risar á hérlendan mælikvarða og e.t.v. standa þau á traustum og heiðarlegum fótum, en óneitanlega eru mikil tengsl á milli tveggja fyrstnefndu fyrirtækjanna þ.e. Flugleiða og Eimskipafélagsins. Ein- okun í hvaða mynd sem er getur haft skaðleg áhrif og því full ástæða til að taka þessi mál föstum tökum. Samruni félaga getur verið nauðsynlegur, en tæplega hefðu opinberir aðilar í ná- grannalöndum okkar látið vinskap Bifrastar og Eim- skipafélagsins með öllu af- skiptalausan. MIKLAR FRAMKVÆMD IRIVOPNAFIRÐI Svo virðist sem Akureyringar kunni vel að meta aukna þjón- ustu SVA því farþegafjöldinn hefur aukist um 30 til 40%. Að vísu hafa þessar tölur ekki feng- ist staðfestar, en Gunnar Jó- hannesson, verkfræðingur hjá Akureyrarbæ, taldi þær ekki fjarri lagi. Nokkrir gallar hafa komið fram á leiðakerfi vagn- anna, en yfirleitt hafa þeir verið smávægilegir og auðvelt að laga þá. „í stórum dráttum hefur leiða- kerfið gengið ágætlega. Það hafa komið fram ákveðnir gallar, en við höfum reynt að leysa þá eftir bestu Herstöðvaand- stæðingar . . . Næst komandi sunnudag kl. 15.30 efna samtök herstöðva- andstæðinga til fundar að Hótel KEA í tilefni þess að nú eru liðin 60 ár síðan landið varð fullvalda ríki. Dagskrá fundarins fjallar fyrst og fremst um hcrstöðina á Miðnesheiði og tengsl hennar við ástandið í heiminum. Dag- skrá fundarins er fjölbreytt, m. a. eru fluttar ræður sungið og „Tröllaslagur hinn nýi“ verður fluttur í fyrsta sinn á Akureyri. Opnunartími verslana fyrir jólin Flestar verslanir á Ak- ureyri verða að venju opnar í desember á laugardögum og Þor- láksmessu með þeirri breytingu þó að opnun- artíminn er styttur nokkuð miðað við liðin ár. Að sögn kaupmanna er ástæðan sú að staða verslunarinnar hefur sjaldan eða aldrei verið jafn slæm. Samkvæmt auglýsingu frá KEA, Verslunarmannafélagi Akureyrar og Kaupfé- lagi Verkamanna verður lokað laugardaginn 2. desember, laugardaginn 9. desember verður opið til kl. 16, laugardaginn 16. desember verður op- ið til kl. 22 og laugar- daginn 23. desember verður opið til kl. 23. Útibú matvörudeildar KEA verða hins vegar ekki öll opin á framan- greindum tímum og vís- ast til auglýsingar í síð- asta blaði Dags um opn- unartíma þeirra fyrir jólin. getu Sem dæmi má nefna að áður en kerfið var tekið í notkun gekk vagn rétt fyrir kl. 5 niður norður- brekkuna, en nú niður suður- brekkuna. Konur sem hófu vinnu á verksmiðjum SÍS um þetta leyti kvörtuðu og í þessari einu ferð gengur vagninn nú niður Þórunn- arstræti,“ sagði Gunnar. Seinkanir á vögnum hafa verið fremur fátíðar. Helsta töfin er í miðbænum og sagði Gunnar að það kæmi til álita að setja bið- skyldu á Skipagötuna, þar sem Sauðárkróki 28. nóvem- ber. Hér er mikið uro kjöt að endaðri sláturtíð en lítið af fiski. Eitthvað svolítið sannleikskorn er í því, að hér sé borðað kjöt í alla mata, af því fiskurinn fáist ekki. Togararnir hafa verið að sigla með afla sinn og því hefur Sauðárkrókur ekki verið mikill fiskibær um tíma. En nú eru tveir togararnir á veiðum og þegar þeir koma með afla sinn, S.V.A. vagnarnir eru stundum lengi að komast umhverfis Ráðhústorgið. Væntanlega mun umferðarnefnd fjalla um málið í þessari viku. Svo virðist sem fullorðið fólk notfæri sér þjónustu SVA meira en áður og eins og fyrr sagði hefur farþegafjöldinn aukist stórlega. Þetta kemur heim og saman við erlenda reynslu, að þegar ferða- tíðnin er aukin um helming fjölgar farþegum að sama skapi. Nákvæm athugun á notkun vagnanna verður gerð eftir áramót. mun fiskurinn þykja góður, eftir allt kjötátið. Skafti liggur hér í höfninni nýkominn úr söluferð. Hinn 21. og 22. nóvem ber sl. sótti Skógræktarfélag Skagfirðinga 400 stafafurujólatré í skógargirðinguna á Hólum í Hjaltadal. En þar er skógur uppvaxandi barrtrjáa, sem gróðursettur var síðustu 10-20 árin. Unnu bændaskólanemar og skóla- fólk á Hólum ágætt starf við að fella trén, flytja þau og snyrta, undir umsjón Sigurðar Blöndal skógræktarstjóra. í fyrra komu 300 Vopnafirði 28. nóvember. — Miklar framkvæmdir hafa verið hér í Vopnafjarðarkauptúni á árinu, eins og á undanförnum árum. Hafin var bygging 16 íbúða. Af þeim voru 10 einbýlis- hús og sex íbúðir í sambýlishúsi. AIls eru 25 íbúðir í smíðum á ýmsum byggingarstigum en 15 íbúðir voru teknar í notkun á árinu. Kaupfélagið er einnig jólatré frá Hólum og var það í fyrsta sinni, sem skagfirsk jólatré voru á boðstólum. Þau seldust flest í Skagafirði, svo og á öðrum stöð- um í þessu kjördæmi og skiluðu 600 þúsund króna hagnaði. Verður hagnaði af jólatrjánum varið til skógargirðingar á Hólum. Ágætt samstarf hefur lengi verið milli for- ystumanna Hólaskóla og Skóg- ræktarfélags Skagfirðinga, um að koma aftur upp skógi að Hólum. Var jólatrjáasaían góður áfangi á þeirri leið. G.Ó. með í byggingu 500 fermetra vörugeymsluhús. Olíumöl var lögð á 700 lengdar- metra á götum og er nú búið að leggja olíumöl á rúmlega tvo þriðju hluta gatnanna. Tangi hf, sem á og rekur togar- ann Bretting, tekur á næstunni í notkun nýtt húsnæði, sem byggt var í sambandi við gamla frysti- húsið og verður afkastageta frysti- hússins þá 20-25 tonn á dag, miðað við átta klukkustunda vinnu, en það eru þreföld afköst við það sem verið hefur. Nýbyggingar voru litlar í sveit- inni í sumar. Á sumum stöðum var þó lokið við byggingar, sem áður var byrjað á, svo sem í Engihlíð, þar sem lokið var smíði 30 kúa fjóss, sem er vandað. Þá voru rörmjalta- kerfi sett upp i sex fjósum og tank- væðing stendur nú yfir hjá mjólk- urbændum. Fallþungi dilka í haust í slátur- húsinu var 15,35 kg, sem er með því besta sem hér hefur verið, miðað við að nú voru skrokkarnir án nýr- mörs. Laxveiðin var mjög góð í öllum laxveiðiánum í sumar. í Vestur- dalsá veiddust rúmlega 500 laxar, í Hofsá 1340 laxar og í Selá 1390 laxar. Fé kom á hús um miðjan nóv- ember, en þá var kominn nokkur snjór. Þ. Þ. Starf strætisvagnastjóra er ekki alltaf dans á rósum. Keðjurnar slitnuðu á þessum vagni og varð bilstjórinn að skríða undir bílinn í snjókomu og kalsaveðri. Mynd: á.þ. SKAGFIRSK JÓLATRÉ PRÝÐA SKAGFIRSK UEIIUIII I Jólatré frá Hólum í annað nCIIVIILI sinn á boðstólum

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.