Dagur - 05.12.1978, Blaðsíða 6

Dagur - 05.12.1978, Blaðsíða 6
1' Hh Akureyrarkirkja Messað verður n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar 64, 66, 62, 365, 96. Eftir guðsþjónustu sl. sunnudag var hafin stofnun bræðrafélags kirkjunnar. Framhaldsstofnfundur verður boðaður síðar, en þeir sem vilja gerast stofn- endur geta ritað nöfn sín á bók sem liggur frammi í kirkjunni eða haft samband við einhvern eftirtalinna, Jón Sigurgeirsson í síma 24274, Grétar Melstað sími 24115, Björn Þórðarson sími 24403, Birgir Sveinarsson sími 23584 og Hjört Arnórs- son sími 22759. B.S. Grímsey messað n.k. sunnudag 10. desember Sóknarprestur. Jólabasar Styrktarfélags van- gefinna verður á Hótel Varðborg laugardaginn 9. desember kl. 3. Kökur, laufabrauð, jólaföndur, prjónles og margt fleira. Kökum veitt móttaka milli kl. ,12.30-14 á Varðborg Basarnefnd S.V.N. Íþróttafélag fatlaðra Akureyri. Félagar og allt áhugafólk. Opið hús í Oddeyrarskóla 7. des. kl. 20. Kaffi, bingó og fl. Afmæli félagsins minnst. Kökubasar sunnudaginn 10. des. í Faxagötu 5, kl. 3 e.h. Tekið á móti brauði milli kl. 12 og 14 sama dag. Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur jólafund í kirkjukap- ellunni fimmtudaginn 7. desember kl. 8.30 síðdegis I.O.O.F. 2 - 1601288'/2 □ RÚN 59781267 - 1 Atkv. I.O.G.T. STúkan Akurliljan nr. 275, fundur fimmtudag 7. þ.m. kl. 20.30 í félagsheimili templara Varðborg. Fund- arefni: Vígsla nýliða og fleira. Æ.t. Jólafundur Náttúrulækningafé- lags Akureyrar verður í kaffistofu Amaró mánudag- inn 11. desember kl. 20.30. Félagar mætið vel og stund- víslega og takið gesti með Stjórnin Lionsklúbburinn Hængur fund- ur fimmtudaginn 7. des. kl. 19.15 í félagsheimilinu. Frá guðspekifélaginu. Síðasti fundur fyrir jól verður hald- in fimmtudaginn 7. desem- ber kl. 21. Erindi, upplestur og hljómlist. Kvennadeild Styrktarfélags vangefinna. Jólafundurinn er annað kvöld miðviku- dagskvöld kl. 20.30 á Sól- borg. Sólborgarbörn gestir okkar. Mætið sem flestar. Stjórnin. Aðalfundur Skátafélags Akur- eyrar verður haldin í Hvammi þriðjudaginn 12. desember kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélagið Hlíf heldur jóla- fund sinn í Amaróhúsinu sunnudaginn 10. des. kl. 15.30. Baldur Jónsson lækn- ir verður gestur fundarins. Mætið vel og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Fimmtudag 7. des. kl. 20.30 verður kvöldvaka m/happdrætti. Sunnudaginn 10. des. kl. 13.30 er sunnudagaskóli, kl. 17.00 samkoma. Yngriliðs- mannavígsla. Mánudag 11. des. kl. 16. Heimilissam- bandið Jólafundur. Allir hjartanlega velkomnir. Sjónarhæð Almenn samkoma n.k. sunnudag kl. 17. Biblíu- lestur á fimmtudag kl. 20.30. Sunnudagaskóli í Glerár- skóla á sunnudag kl. 13.15. Sunnudagaskóli í Lundar- skóla á sunnudag kl. 13.30. Orð krossins íslenskur kristilegur útverpsþáttur frá Monte Carlo á 205 m. eða 1466 Khz (miðbylgja) á mánudagskvöldum kl. 23.15-23.30 Kristniboðshúsið Zíon Sunnu- daginn 10. des. samkoma kl. 20.30 þar sem Kristniboðs- ' félag kvenna minnist 45 ára afmælis hússins. Tekin sam- skot. Allir hjartanlega vel- komnir. Börn munið sunnu- dagaskólann kl. II. Biblíu- / ■ lestur fimmtudag kl. 21. All- ir velkomnir. Fíladelfía Lundargötu 12, Al- menn samkoma hvern sunnudag kl. 20.30 Fagnað- arerindið flutt í tali og tón- um Allir hjartanlega vel- komnir. Almennur biblíu- lestur á fimmtudögum kl. 20.30. Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Fíla- delfía. Athugið Athugið Skíðaþjónustan auglýsir. Okkur vantar notaðan skíðaútbúnað. Mikil eftirspurn. Skíðaviðgerðir. Setjum bindingar á skíði. Skíðaþjónustan Kambagerði 2, sími 24393 á kvöldin og um heigar. Nýkomiö Kjólar margar gerðir Pils og blússur Greiðslusloppar Töskur í úrvali Vettlingar, slæður, treflar og klútar ■ Markaðurinn< GAMMATOX BAÐLYF Gammatox baðduft inniheldur 20.2% w/v gramma BCH ásamt rotvarnarefni sem varnar því að skaðlegir sýklar vaxi i baðleginum. Baðduftinu máblanda ihreintvatn hvort sem í því er mikið af kalksöltum eða ekki. Lyf þetta er ætlað til að eyða sníkjudýrum (lús og maur) á sauöfé, en einnig má nota þaðtilaðeyða Sníkjudýrum á hrossum og geldneytum. Lyf þetta er selt í pökkum (453 gr.) og er sérstak- lega ætlað til böðunarsauðfjár, en má líka nota til sótthreinsunar á fjárhúsum og öðrum vistar- verum þar sem sauðfé er geymt. Úr lögum um sauðfjárbaðanir Úr 1. gr. Sérhverjum þeim, er sauðfé eða geitfé hefur undir höndum, hvort heldur er eigin fé eða fóðrafé, er skylt að láta fram fara böðun á því til að útrýma kláða og öðrum óþrifum. samkvæmt því, sem fyrir er mælt í lögum þessum. 2. gr. Böðun skal fram fara hvorn vetur milli I. nóv. og 15. mars, þó aldrei fyrr en lokiðer haustslátrun ogaldrei fyrr en fé er komið á hús, nema sérstakar aðstæður mæli með slíku að dómi eftirlitsmanns og yfirdýralæknir samþykki. Ákvæði til bráðabirgða. Böðun samkvæmt 2. gr. laga þessara skal fram fara fyrsta sinn veturinn 1978-1979. Samband ísl. samvinnufélaga Innflutningsdeild Holtagörðum Rvík Sími 81266 Kaupfélögin umalltland FRAMSÓKNARFELAG AKUREYRAR Opiðhús er að Hafnarstræti 90 öll miðvikudagskvöld frá kl. 20-23.30. Spil — Tafl — Umræður Sjónvarp á staðnum Lesið nýjustu blöðin Kaffiveitingar Allir velkomnir FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR Þýsk íslenska félagið á Akureyri sýnir kvikmyndina „Der Schinderhannes" með Curd Júrgens og María Schell á fimmtudaginn 7. des. 1978 kl. 21.00. í stofu 2 á Möðruvöllum MA Allir velkomnir. Félagar munið aðventukvöld mánudag 11. des. 1978 kl. 20.30 í félagsherbergi í húsinu Kaupangur við Mýrarveg og jólaskemmtun f. börn, laugardag 16. des. 1978 kl. 15.00 í Hvammi. Eigjnmaður minn og taðir okkar STEFÁN HALLDÓRSSON vétstjóri, Einholti 14 a, Akureyri sem andaðist 30. nóvember 1978 verður jarðsungin frá Akur- eyrarkirkju 8. desember kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Kristín Eggertsdóttir og börn Bróðir minn JÓNAS MARINÓ HÁLFDÁNARSON Kristneshæli andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri í. desember. Jarðarförin er ákveðin frá Lögmannshlíðarkirkju fimmtudaginn 7. desember kl. 13. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðin en þeir sem vildu minnast hins látna er bent á Kristneshæli. Fyrir hönd okkar systranna Ólafía Hálfdánardóttir Þökkum auðsýnda samúð við andlát eiginmanns míns og föður okkar, tengdaföður og afa KARLS KRISTJÁNSSONAR Sérstakar þakkir færum við systkinum hins látna og öðrum vandamönnum. María Magnúsdóttir Magnús Karlsson Svana Karlsdóttir Guðmundur Jakobsson og barnabörn 6. DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.