Dagur - 05.12.1978, Blaðsíða 7

Dagur - 05.12.1978, Blaðsíða 7
EIGNAMIÐSTÖÐIN Lögfræði & Fasteigna- sala Nýkomið á söluskrá Vanabyggð 5 herb. neðri hæð 130 ferm. í tvíbýlishúsi. Allt sér. Hitaveita. Góðar geymslur í kjallara. Bíl- skúrsréttur. Grundargerði 4ra herb. raðhúsaíbúð (enda- íbúð) 120 ferm. auk 50 ferm. kjallara. Mjög rúmgóð og skemmtileg íbúð. Tjarnartundur. 2ja herb. einstaklingsíbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Hita- veita. Laus fljótlega. Dalsgerði. 5 herb. raðhúsaíbúð (enda- íbúð) á tveim hæðum um 120 ferm. Mjög skemmtileg og góð íbúð. Langahlíð. 3ja herb. kjallaraíbúð 70 ferm. Góður staður. Gott verð. Laus strax. Eyrarlandsvegur. 5-6 herb. efri hæð og ris um 130 ferm. Athyglisverð íbúð á fall- egum stað. Glæsilegt útsýni. Hitaveita. Laus strax. Víðilundur. 3ja herb. íbúð 902 á annarri hæð í fjölbýlishúsi. Rúmgóð íbúð á góðum stað. Hitaveita. Skarðshlíð. 4ra herb. endaíbúð um 100 ferm. í svalablokk. Mjög fallegt útsýni. Góður staður. Strandgata. 3ja til 4ra herb. neðri hæð 100 term. í tvibýlishúsi. fbúðin er nýuppgerð að miklu leyti. Laus ( fljótlega. Víðilundur. 4ra herb. fbúð 100 ferm. á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Hitaveita. Góð íbúð á góðum stað. Hafnarstræti. 4-5 herb. íbúð um 130 ferm. á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Eign- arlóð. Þverholt. Lítið einbýlishús, 4ra herb. á tveim hæðum. í smíðum. Við Stapasíðu: 5 herb. raðhúsaíbúðir á tveim hæðum um 115 ferm. Fast verð. íbúðirnar afhentar fokheldar á næsta ári. íbúð vantar. Höfum traustan kaupanda að góðri raðhúsaíbúð eða sérhæð. Mikil útborgun á skömmum tíma. EIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1 Simar 24606 & 24745 Ölafur B. Árnason lögfræóingur. Ölafur Þ. Armannsson Sölustjóri. íbúðir til sölu Til sölu íbúðir í smíðum við Smárahlíð 14-16 í Gler- árhverfi. Verða seldar tilbúnar undir tréverk. Öll sameign frágengin. Væntanleg verslunarmiðstöð í næsta nágrenni. Lán Húsnæðismálastofnunar væntanlega 5.5 milj. á næsta ári. Tryggið yður íbúð í tíma sími (96) 21604 raðvSaoii A Byggingarverktakar . Hafnarstræti 107, Akureyri Húsbyggjendur Húseigendur Tveir húsasmiðir taka að sér hverskonar trésmíði t.d. smíði á útihurðum, gluggum og gluggafögum, milliveggjum og fataskápum. Ennfremur allar við- gerðir og endurbætur á húsum, á og utan Akur- eyrar. Uppl. í síma 23066 í hádeginu eða eftir kl. 19. NÝKOMIÐ (VENUS Kjólar Pils Blússur Mussur Vesti Peysur Treflar Barm- og slæðunælur Hálsfestar V. tiskuverslunin venus Strandgötu 11, gegnt B. S. O., sími 24396 Lítið inn — Það borgar sig Til sölu ViÐ SMÁRAHLfÐ 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýju fjölbýiishúsi VIÐ FURULUND 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. Vönduð og vel um- gengin. Skipti á 4-5 herb. hæð æskileg VIÐ ÞVERHOLT Lítið 4ra herbergja ein- býlíshús í góðu standi. Hagstætt verð VIÐ KAMBSMÝRI 6 herb. einbýlishús. Hæð og ris. Verð 24. millj. Skipti á 3-4 herb. íbúð hugsanleg VIÐ GOÐABYGGÐ 5 herb. einbýlishús á tveimur hæðum, samt. 170 ferm. + bílskúr. Skipti á 4-5 herb. íbúð æskileg 21721 f§J ÁsmundurS. Jóhannsson r- lögfræðlngur m Brekkugötu m Fasteignasala Póstur og sími Akureyri Starf skrifstofumanns á umdæmisskrifstofu Póst- og símamálastofnunarinnar á Akureyri er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 22. des. n.k. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Póst og síma- málastofnunar í Hafnarstræti 102, Umdæmisstjóri. AKUREYRARBÆR Skrifstofustarf Laust er til umsóknar skrifstofustarf á bæjarskrif- stofunum. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi til að bera góða vélritunar og réttritunarkunnáttu. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður í síma 21000. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 12. desem- ber næstkomandi. Akureyri 4. desember 1978 Bæjarritari [ Auglýsing um uppboð Eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri og ýmissa lögmanna og að undangengnum lögtökum og fjár- námum fer fram nauðungaruppboð á lausafé við lögreglustöðina á Akureyri, föstudaginn 15. des- ember 1978 kl. 14.00 til lúkningar á fjárnáms- og lögtakskröfum. Selst verður: Bifreiðarnar A-2325 og A-5693. Þykktarhefill af Tage & Sönner- geró nr. 10, rennibekkur af Hempel- gerð nr. 15, tvær vél- sagir af Walken Turner nr. 8 og Tamot nr. 3. Stereó- samstæða af Blaupunkt- gerð, Friger frystikista, Ignis ísskápur, lestarborð, lestar- og dekkstyttur. Uppboðshaldarinn á Akureyri 4. desember 1978 Fæði óskast Félagsmálastofnun Akureyrar óskar eftir að fá keypt fæði fyrir einn mann næstu tvo mánuði. Látið vita í síma 21000 f. h. Félagsmálastofnun Akureyrar Frá bæjarskrifstofunni. Þeir, sem reikninga eiga á Akureyrarkaupstað, eru vinsamlega beðnir að framvísa þeim á bæjarskrif- stofuna fyrir 15. desember næstkomandi til þess að tryggja sér greiðslu þeirra fyrir áramót og auðvelda reikningsuppgjör. Akureyri 4. desember 1978 Bæjarritari DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.