Dagur - 29.03.1979, Síða 6

Dagur - 29.03.1979, Síða 6
Islandsmót fatlaðra Fimm Islandsmet Um helgina síðustu var hald- ið hér á Akureyri íþróttamót fyrir fatlaða. Hluti mótsins var íslandsmót þ.e.a.s. keppnin keppnin í boccía og borðtennis. Þá var einnig keppt í lyftingum og bogfimi. Fjölmargir keppendum voru frá Akureyri, Reykjavík, Vestmannaeyjum og Siglu- firði. Góður árangur náðist og voru sett nokkur Islands- met. íþróttafélag fatlaðra á Akureyri sá um mótið og fór það vel fram. Úrslit urðu þessi: Boccia sveitarkeppni 1. A sveit Reykjavíkur 2. A sveit Akureyrar 3. B sveit Akureyrar 4. Sveit Vestmanneyinga Boccia einliðaleikur 1. Stefán Ámason ÍFA 2. Þorfinnur Gunnlaugsson ÍFR 3. Sævar Guðjónsson ÍFR 4. Sigurrós Karlsdóttir fFA Borðtennis karlar 1. Sævar Guðjónsson IFR 2. Bjöm Kr. Björnsson ÍFA 3. Tryggvi Sveinbjömsson IFA Borðtennis konur 1. Guðný Guðnadóttir IFR 2. Eba Stefánsdóttir ÍFR 3. Guðbjörg Eiríksdóttir IFR Borðtennis tvíliðaleikur 1. Guðbjörg Eiríksdóttir iFR Sævar Guðjónsson IFR 2. Guðný Guðnadóttir ÍFR Elsa Stefánsdóttir ÍFR 3. Hafdís Gunnarsdóttir ÍFR Tryggvi Sveinbjömsson ÍFA Bogfimi stig 1. Stefán Ámason (FA 141 2. Ragnheiður Stefánsd. ÍFA 121 3. Jón Eiríksson IFR 109 Víða- vangs hlaup K.A. Á laugardaginn kemur, verð- ur haldið Viðavangshlaup KA, og hefst það og endar á KA vellinum við Lundaskóla. Þetta er nýlunda i íþróttalíf- inu í bænum, en er jákvætt framhald af þeirri sókn sem hefur verið í frjálsum íþrótt- um hjá KA. Keppt verður f fullorðinsflokki, kvenna- flokki og unglingaflokki. Vitað er að margir af bestu hlaupurum landsins verða meðal keppenda, og og búast má við hörku keppni í öiium flokkum. Áhorfendur eru hvattir til að mæta og hvetja hlauparana. Bjöm K. Bjömsson (A) varð annar i einliðaleik f borðtennis. Hann sigraði einnig i sinum þyngdarflokki f lyftingum. Lyftingar 52 kg flokkur Kg 75 kg flokkur 1. Björn KR Björnsson iFA 72,5 1. Sigmar Maríusson ÍFR 112.5 Islandsmet. Islandsmet. 56 kg flokkur 82.5 kg flokkur 1. Jónatan Jónatansson ÍFR 72.5 1. Gísli Bryngeirsson ÍFR 95.0 2. Grétar Geirsson iFV 65.0 90 kg flokkur og yfir 67.5 kg flokkur 1. Sigfús Brynjólfsson iFR 90.0 1. Viðar Jóhannsson ÍFS 92.5 íslandsmet. íslandsmet. 2. Guðmundur Gíslason iFA 90.0 2. Jónas Óskarsson iFR 85.0 Islandsmet. Urslitin raðast annað kvöld Annað kvöld keppa í Reykja- vík Þór og KR í annarri deild í handbolta og á sama tíma keppa í Vestmannaeyjum Þór og Ármann. Ef bæði heimaliðin vinna, þ.e.a.s. KR og Þór Vestmannaeyjum, verða þau í efstu sætum deildarinnar. Fari hins vegar leikirnir á annan veg, blandar KA sér í efstu sætin, og vinni Þór KR, og Ármann Þór Vestmannaeyjum, verða Ár- mann, KR og KA efst, með 18 stig. Það verður því spenn- andi að fyigjast með leikjun- um hjá þessum liðum á föstudagskvöldið. Héraðsmót HSÞ í blaki Héraðsmót H.S.Þ. i blaki var haldið fyrir skömmu í nýja íþróttahúsinu við Hafralækjarskóla. Eftirtalin lið tóku þátt í keppninni: Umf. Bjarmi, Umf. Efling og Umf. Geisli a og b lið, í. F. Völsungur a-lið (hætti keppni) og b-lið sama félags. Úrslit urðu þau að Efling og að æfa blak. Flestir skólar hér- Geisli unnu mótið, Umf. Bjarmi varð í öðru sæti, en það félag varð sigurveigari í fyrra. Blak er mjög vinsæl íþrótt í Suður-Þingeyjarsýslu, enda eru góðar aðstæður víðast hvar til aðsins eiga góðum blakliðum á að skipa og þess má geta að Völsungur hefur hlotið Islands- meistaratitilinn í ár í blaki kvenna. HÉRAÐSGLÍMA H.S.Þ. Héraðsglima H.S.Þ. var glímd f íþróttahúsinu við Hafralækjarskóia þann 11. mars. I eldri flokkl urðu úrslit þessi: Ingi Ingvason, Pétur Ingvason, Kristján Ingvason, Hjörleifur Sigurðsson og Björn Ingvason. I yngri flokkl: Hjörtur Þráinsson, Börkur Kjartans- son, Þrándur Þorkelsson, Bergsteinn Helgason, Geir Arngrfmsson, Sigurður Hálf- dánsson og Kristján Ás- mundsson. Ingvi hlaut 4 stig, en Hjörtur 5 stig. M öðru vallakl aus turprestakall. Guðsþjónusta í Skjaldarvík n.k. sunnudag kl. 4 e.h. Gídeonfélagar koma í heimsókn. Sóknarprestur. Á vegum Kvennasambands Ak- ureyrar fer fram fjársöfnun til kaupa á FETAL MONI- TORING SYSTEM, handa Fæðingardeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri. Framlög frá eftir töldum aðilum hafa borist. K.S.A. síðan síðasti listi var birtur. Kvenfél. Framtíðin 200.000, Kvenfél. Vaka Dalvík 50.000, Safnað hjá starfs- fólki Ú.A. kr. 145.000. Starfsfólk M.A. kr. 15.000. Starfsfólk Hótel K.E.A. kr. 31.000. Jakobína Magnús- dóttir og fl. kr. 3.000. Starfs- fólk Lundarskóla 11.000. Starfsfólk Lífeyrissjóðs Sameiningu kr. 29.000. Kvenfélagið Voröld Öng- ulsstaðahr. kr. 100.000. Inn- er Weel Akureyri kr. 100.000. Ágóði af basar kr. 100.000. Útgerðarfélag Ak- ureyringa kr. 100.000. Sam- tals kr. 1.084.000. Kærar þekkir fyrir hönd K.S.A. Júdith Sveinsdóttir formað- ur. Muna og kökubasar verður í Freyvangi laugardaginn 31. mars kl. 3 e.h. Kaffisala (hlaðborð). Kvenfélagið Aldan. mm I.O.G.T. St. Brynja nr. 99 held- ur fund mánudaginn 2. apríl kl. 8,30 i félagsheimili templara Varðborg. Almenn fundarstörf. Kosning full- trúa á Þingstúkufund og Umdæmisstúkuþing. Hag- nefnd starfar. Æ.t. Sálarrannsóknarfélag Akureyr- ar. Fundur á föstudagskvöld á Hótel Varðborg kl. 20,30. Formaður ræóir ný viðhorf í starfseminni og framtíðar- starfið. Allir velkomnir, sér- staklega ungt fólk. Stjómin. Þau leiðu mistök urðu í síðasta blaði að nafn vantaði á fermingabamalistann er okkur barst og kom því ekki í blaðinu en þar átti að standa Ragnheiður Ragn- arsdóttir Skarðshlíð 6b. TtRUALOO 00 UIILII Ferðafélag Akureyrar. Göngu- ferð um Bíldsárskarð. Skíðaganga laugardag 31. mars, kl. 1 e.h. Einnig völ á léttari gönguferð. Upp. á skrifstofunni milli kl. 6-7 föstudaginn sími 22720. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Iðnaðardeild ■ Akureyri Getum bætt við fólki í ákveðin störf. Upplýsingar gefur starfsmannastjór. Iðnaðardeild Sambandsins sími 21900 (23) HBHHBMHBBMRMnn Glerárgata 28 ■ Pósthólf 606 • Sími (96)21900 PARAKEPPNI BRIDGEFÉLAGS AKUREYRAR en þar spila saman karlmaður og kvenmaður, veröur spiluð þriðjudaginn 10. apríl n.k. kl. 8. Að- eins eitt kvöld. Upplýsingar gefa Stefán í síma 22468 og Arnald í síma 21114 eftir kl. 7. Útför eiginkonu minnar og móðir okkar SIGRÍÐAR SIGTRYGGSDÓTTIR kennara Áshtíð 13, Akureyri fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 31. mars kl. 1.30. Magnús Jónsson Sigurlína Margrét Magnúsdóttir Laufey Petrea Magnúsdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar BERGLJÓTAR ÖGMUNDSDÓTTUR frá Þorbrandsstöðum Vopnafirði Sérstakar þakkir tii lækna og hjúkrunarfólks á lyflæknisdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri Börn hinnar látnu. 6.DAGUR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.