Dagur - 29.03.1979, Side 8

Dagur - 29.03.1979, Side 8
DAGUR Akureyri, fimmtudagur 29. mars 1979 BREMSUBORÐAR OG KLOSSAR I FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA Enn eitt metár í laxveiðinni Þverá í Borgarfirði hæst, en Laxá í Aðaldal fylgir á eftir Nú liggja fyrir endanlegar tölur um laxveiði hér á landi sumarið 1978, sem varð enn eitt met- veiðiárið. Alls veiddust 80.578 laxar að heildarþunga 290.853 kíló. Á stöng veiddust 65 af hundraði veiðinnar og í net komu því 35%. Veiðin varð um 40 af hundraði betri en meðal- veiði tiu ára, 1968-1977, og um 9% betri en síðasta metveiðiár 1975 en þá fengust rúmlega 74 þúsund laxar. Þess má einnig geta, að fyrrgreind tíu ár eru jafnframt bestu laxveiðiárin hérlendis. Að öðru leyti var lax- veiðin sumarið 1978 yfirleitt mjög góð og metveiði í mörgum ám bæði hvað snertir veiði á stöng og í net. Af einstökum landshlutum var laxveiðin að tiltölu best í Vestur- landskjördæmi eða 36% af heild- inni og í Suðurlandskjördæmi 25%. Laxveiði á einstökum vatnasvæð- um var mest á Hvítársvæðinu í Borgarfirði en þar komu á land alls 16.962 laxar og á vatnasvæði Ölf- usár-Hvítár veiddust alls 14.645 laxar og er hvorttveggja metveiði. Tvær bestu stangarveiðiárnar voru Þverá í Borgarfirði með rúmlega Mikil ræktun i Laxá f Aðaldal hefur borið góðan árangur. Innan tfðar verður lokið við gerð eins fulikomnasta iaxastiga f Evrópu, en hann er einmitt f Laxá. Mynd: á.þ. 3.100 laxa og Laxá í Aðaldal en þar veiddust tæplega 3.100 laxar 1977 veiddust þar 2.699 laxar. Þriðja Geisli minnist 70 ára afmælis með hófi n.k. laugardagskvöld Ungmennafélagið Geisli í Aðaldal minnist 70 ára afmælis síns i hinu nýbyggða félagsheimili Aðaldæla laugardagskvöldið 31. mars og hefst sá mannfagnaður kl. 21.00 Þangað er öllum sveitarbúum boðið og einnig eru burtfluttir félagar mjög velkomnir og makar þeirra. Stofnfundur ungmennafélagsins Geisla var haldinn í Brekku 14. júní 1908 og eru fimm stofnfélagar á lífi. Fyrsti formaður var Konráð Vil- hjálmsson, kennari og bóndi á Hafralæk og með honum í stjórn, Kristján Júlíus Jóhannesson, síðar bóndi í Hriflu og Jón Jónsson, bóndi í Brekknakoti. Núverandi formaður er Guðný Gestsdóttir húsfreyja í Múla. Sauma- stofan á Dalvík Leikfélag Dalvíkur frumsýn- ir Saumastofuna eftir Kjart- an Ragnarsson, föstudaginn 30. mars kl. 21.00 í Ung- mennafélagshúsinu á Dalvík. Leikstjóri er Guðrún AI- freðsdóttir. Leikendur eru: Dagný Kjartansdóttir, Guðný Bjarna- dóttir, Herborg Harðardóttir, Kristjana Arngrímsdóttir, Sig- ríður Hafstað, Svanhildur Ámadóttir, Helgi Þorsteinsson, Kristján Hjartarsson og Rúnai Lund. Næstu sýningar verða sunnu- daginn 1. apríl kl. 16.00 og þriðjudaginn 3. apríl kl. 21.00. Eins og að líkum lætur hefur fé- lagsstarfið verið misjafnlega öflugt á 70 ára ferli. Eitt mesta átakið var bygging þinghússins á Hólmavaði, á árunum 1927-1928, en að því átti félagið verulegan hlut og var það samkomuhús sveitarinnar hátt á fimmta áratug og stendur enn þó aflagt sé til þeirra nota. Geisli á hlutdeild í hinu nýja félagsheimili við Hafralækjarskóla og hefur stuðlað að byggingu þess og ýmsir félagar unnið þar sjálfboðavinnu. Fyrr á árum var gefið út hand- skrifað blað og lesið upp á fundum og var það, ásamt alls konar fé- lagsstarfi, mörgum góðum skóli. Útgáfan hefur lengi legið niðri, en í sambandi við þetta afmælishald verður nú gefið út blað. Meðal verkefna, sem að hefur verið unnið, mætti nefna bindindi, skógrækt, landgræðslu, heyskap, hjálparstörf, leiklist, dansnám- skeið, samkomuhald og síðast en ekki síst íþróttir, sem alltaf hafa verið stundaðar meira og minna í ýmsum greinum. Með byggingu félagsheimilisins, sem jafnframt er vandað íþrótta- hús, hefur aðstaða til íþróttastarfs gerbreyst og eru miklar vonir bundnar við, að hún verði vel not- uð. Einnig má geta um, að sund- laug er við skólann og íþróttavöll- ur, hálfgerður. Þegar hann verður frágenginn, má telja vel séð fyrir aðstöðu æskufólks í Aðaldal til íþróttaiðkana og raunar munu fleiri njóta þess. I. K. besta stangarveiðiáin var vatna- svæði Blöndu með 2.443 laxa, en næst í röðinni var Langá á Mýrum með 2.411 laxa og fimmta besta áin var Miðfjarðará með 2.337 laxa. Meðalþyngd laxins í heild var 3,6 kíló en hún er annars nokkuð breytileg í einstökum landshlutum og einstökum ám. Sé meðalþyngd athuguð í einstökum kjördæmum, er hún hæst á Austurlandi eða 4,9 kíló en lægst á Suður- og Vestur- landi rétt liðlega 3,0 kíló. Aldursskipting laxins úr sjó 1978 var svipuð og áður eða 51% árs- fiskur og 49% tveggja ára eða eldri úrsjó. # Hestartil Frakklands Búvörudeild SfS hefur á. þessu árl selt og flutt út 100 hesta. Þar af eru nú 25 seldir tll Frakklands, sem ekki hefur áður verið gert. Eins og undanfarin ár fara flestir ís- lensku hestarnlr til Noregs, Danmerkur og Þýskalands. Nýlokið er í Eseen hestasýn- ingunnl ”Equitana“, sem haldin er annað hvort ár. Bú- vörudeild SÍS sýndi þar ís- lenska hesta. Fóru þeir með sigur af hóimi í sínum grein- um og það gerðu þeir einnig fyrir tveim árum. Formanna- skipti Nythæð kúa hefur aukist um 23 kg. á því Jó- Reykjavíkurblöð halda ákaft fram, að Óiafur hannesson, forsætísráðherra og formaður Framsóknar- flokksins muni á miðstjórn- arfundi fiokksins um helgina segja af sér formennskunnl og við henni taka Steingrímur Hermannsson, dómsmála- ráðherra. Hvergi sýnist þetta þó staðfest, og ekki er það líkt Ólafi Jóhannessyni, að ganga frá borði frá óleystum verkefnum, svo sem efna- hagsmálafrumvarpi sínu, og ekkl er það líklegt, að fulltrú- ar á miðstjórnarfundf óskl að sklpta um formann á þessum viðsjárverðu tímum málanna. iiðin 30 ár Mikll aukning hefur orðið í starfsemi nautgriparæktarfé- laganna á síðastlfðnum 10 árum. Árið 1969 voru um 15 þúsund. Árið 1948 var með- alnyt fullmjólkandf kúa 3085 kg. með 3.75% feitri mjólk. Á síðastliðnu ári var meðalnyt- in 3867 kg. og fitan 4.14%. • Framleiðsla og sala á kjöti árið 1978 Heildarframleiðsla á kinda- kjöti árið 1978 var 15.378 lestir, en það var 10.1% meira en árið áöur. Dilkakjöt var 7.6% meira, en kjöt af full- orðnu 30.8% melra en árið áður. Dilkakjöt var 7.6% meira, en kjöt af fullorðnu 30.8% melra. Á árinu voru seldar 8.141 lest af dilkakjöti, sem var 8.7% aukning frá ár- inu 1977 og aukning i sölu af kjöti af fullorðnu nam 11.3%. Fluttar voru út 4040 lestir af dilkakjötl, sem var 14.5% minna en árlð áður og ekki nema 27 lestlr af kjöti af full- orðnu, sem var 94% minna en árlð 1977. Blrgðlr í upphafi þessa árs voru 10.041 lest af diikakjöti, en það var 10.4% meira en I upphafi ársins 1978 fbúðarhús byggð á Sauðárkróki. Mynd: G. M. Þeim fjölgar og þeir byggja fbúum Sauðárkróks f jölgaði um 80 á sl. ári Sauðárkróki 19. mars. íbúum Sauðárkróks hefur fjölgað verulega á undanfömum árum og eru þeir nú 2080 og hafði fjölgað um 80 á síðasta ári. í ársbyrjun 1978 voru 79 íbúðir í smíðum á Sauðárkróki, ýmist í einbýlis- eða raðhúsum, 56 bíl- skúrar og 11 aðrar byggingar. Á árinu var byrjað á 47 íbúðum, þar af 28 í sambýlishúsum. Þannig var unnið meira eða minna við 123 íbúðir á síðasta ári, 31 bílskúrog 17 öðrum byggingum. Fullgerðar voru 24 íbúðir, allar í einbýlis- eða raðhúsum, auk bílskúra og annarra bygginga. í ár, 1979 verður töluvert að gera í byggingariðnaði, þar sem 99 íbúðir voru í smíðum nú í ársbyrj- un, þar af 28 í sambýlishúsum. Þess mágeta, að nú erbúið aðúthluta 17 einbýlislóðum og raðhúsalóðum fyrir 22 íbúðir, auk þess nokkrum iðnaðarlóðum. í ársbyrjun 1979 var 561 íbúð í notkun á kaupstaðnum. Drangey er að landa 200 tonnum og hinir togararnir hafa aflað vel. Afli þeirra þriggja er orðinn rúm 2000 tonn frá áramótum. G.Ó.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.