Dagur - 25.10.1979, Page 2
Smáauglýsingar
Sala
Nýkomið Hansahillur og skáp-
ar. Þ.á.m. skápar með gler-
hurðum o.m.f. eigulegra muna.
Bíla og húsmunamiölunin.
Pottofnar til sölu. Sími 51194
Raufarhöfn.
Svallow barnavagn til sölu.
Verð kr. 55.000,- Upplýsingar í
síma 23715.
Svefnbekkir og svefnsófar til
sölu. Hagkvæmt verð. Sendum
út á land. Upplýsingar í öldu-
götu 33, Reykjavík simi
91-19407.
Ignis frystikistur og frystiskáp-
ar. Einnig margar stæröir af
kæliskápum. Raftækni, Óseyri
6 og Geislagötu 1, sími 24223.
Til sölu fjögur nýleg Mazda
snjódekk á felgum. Upplýsing-
ar í síma 24352 eftir kl. 6 á
daginn.
Tapað
Sá sem tapaði peningaveski í
Sólgarði sl. laugardag getur
fengið upplýsingar um fund
þess hjá Óskari Kristjánssyni
Grænuhlíð Saurbæjarhreppi,
sími um Saurbæ, og sanni
hann eignarétt sinn á því.
Kvenarmbandsúr tapaöist í
síðustu viku á Eyrinni. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma
23215. Fundarlaun.
Bifreidir
Tilboð óskast í Volvo 144 árg.
1971 eftir ákeyrslu. Upplýsing-
ar í síma 24654 á kvöldin.
Mazda 616 árg. 1974 til sölu. Ný
upptekin vél. Einnig nýtt vinstra
frambretti á Cortínu árg. 1970.
Upplýsingar í síma 61331 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Willys G.J.5, 6 cyl. árg. 1974 til
sölu. Gulur með svörtum blæj-
um. Teppalagður, veltigrind,
framdrifslokur og splittað drif.
Útvarp og segulbandstæki o.
m. fl. Upplýsingar i síma 41802
eftir kl. 19 og um helgar í síma
43591.
Landróver dísel árg. 1971 ek-
inn 90.000 km. til sölu. Bifreiðin
er vel með farin og með öku-
mæli. Upplýsingar í síma 22200
(Sigurður) milli kl. 8 og 5.
Mig vantar gamla kommóðu,
ódýra. Má þarfnast lagfæring-
ar. Upplýsingar í síma 43525.
Barnagæsla
Óska eftir konu til að gæta eins
árs drengs eftir hd. Helst á
Brekkunni. Upplýsingar í síma
21850 f.h.
wHúsnæðii
Tveggja herbergja íbúð óskast
til leigu sem næst Miðbænum
fyrir fulltrúa hjá bæjarfógeta.
Einnig kemur til greina her-
bergi og eldunaraðstaða. Nán-
ari upplýsingar í síma 21744.
Óska að taka á leigu verslun-
arhúsnæði ca 50-100 ferm.
Þarf ekki að vera í miðbæ. Til-
boð óskast sent í pósthólf 32,
Akureyri.
Húsnæði til leigu, utan við bæ-
inn. Upplýsingar í síma 23700.
Farfuglaheimilið. Herbergi til
leigu í styttri og lengri tíma.
Verð frá kr. 1.000 á sólarhring.
sími 23657.
Þjónusta
Vantar mússík í veisluna?
Borðmúsík, dansmúsík, gömlu
dansarnir og rómantísku
melódíurnar frá árunum 1930-
1960. Látið fagmenn vinna
verkið! Upplýsingar daglega í
síma 25724.
Stíflulosun? Nýtt, nýtt. Stíflu-
losun, fjarlægjum stíflur úr
vöskum, WC rörum, baðkerum
og niðurföllum. Erum með raf-
magnssnigil af fullkomnustu
gerð einnig loftbyssu. Prufið og
sannfærist um þjónustu okkar.
Vanir og snöggir menn. Upp-
lýsingar í símum 22371 Ingimar
og 25548 Kristinn.
Arshátíð
Framsóknarfélags Akureyrar verður í lok kjör-
dæmisþings 3. nóvember n.k. á Hótel K.E.A. og
hefst með borðhaldi kl. 19.00. Framsóknarmenn
eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti.
Nánar auglýst í næsta blaði. Stjórnin.
J.R.J. bifreiðasmiðjan h.f.
Varmahlíð Skagafirði sími 95-6119
Bifreiðaréttingar
Stór tjón — lítil tjón
Yfirbyggingar á jeppa og smærri bíla
Bifreiðamálun. Alsprautun og blettanir.
Bílaskreytingar.
Bílaklæðningar
á alla bíla
Erum eitt af sérhæfðum verkstæðum
í boddíviðgerðum á Norðurlandi.
Sýning
myndhópsins
Norðlenskt myndlistarfólk
Móttaka verka á sýningu félagsins verður í Hlíðar-
bæ fimmtudaginn 15. nóvember n.k. kl. 17 til 19.
Þátttökugjald greiðist við afhendingu verka.
Sýningarnefndin.
Leikhúsferð
Átthagafélög Austfirðinga og Þingeyinga, efna til
leikhúsferðar til Húsavíkur sunnudaginn 4. nóvem-
ber. Lagt verður af stað kl. 1 e.h.
Væntanlegir þátttakendur geta pantað miða í sím-
um 22229-22581 eða 24642 kl. 7-10 e.h. til sunnu-
dagskvölds 28. október n.k.
Notið þetta einstæða tækifæri.
Átthagafélögin.
Ungmennafélag
Skriðuhrepps
heldur almennan félagsfund að Melum í Hörgárdal
sunnudaginn 28. október kl. 21.00. Rætt um
starfssemina á komandi vetri o.fl.
Stjórnin.
kjördæmisþing Framsóknarmann^
| Norðurlandskjördæmi eystra
verður á Akureyri dagana 2. og 3. nóvember n.k. Formenn félaganna eru beðnir
að sjá um kosningu á fulltrúum hið fyrsta og tilkynna þá á skrifstofuna á Akureyri
fyrir 25. okt. n.k. í síma 21180. ,
Stjornin.
2.DAGUR