Dagur


Dagur - 25.10.1979, Qupperneq 6

Dagur - 25.10.1979, Qupperneq 6
' Möðruvallaklaustursprestakall. Bamaguðsþjónusta sunnu- daginn 28. október kl. 10.30 f.h. Nýráðinn æskulýðsfull- trúi Oddur Albertsson kem- ur í heimsókn. Ný biblíu- myndabók. Sóknarprestur. Laufásprestakall. Messað í Laufási n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sunnudagskóli í Greni- víkurkirkju kl. 11 f.h. Sókn- arprestur. Hálsprestakall. Barnasamkoma að Hálsi sunnudaginn 28. október kl. 13.30. Öll börn velkomin. Æskulýðsfélagar komið og aðstoðið. Sóknar- prestur. I.O.G.T. st. Brynja nr. 99 heldur fund í félagsheimili templara, Varðborg, mánu- daginn 29. október næstk. kl. 8.30. Kosning embættis- manna. Skemmtiatriði. Komið stundvíslega. Æ.t. Frá Foreldrafélagi Glerárskóla. Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 30. okt. kl. 8 e.h. í Glerárskóla. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Áriðandi að fé- lagar fjölmenni, sbr. heim- sendar auglýsingar. Stjóm- fORÐ DflGSlNS ÍSÍMI Gjafir og áheit. Minjasafns- kirkjan á Akureyri. Til minningar um son frá móð- ur 50.000. Bestu þakkir. Safnvörður. Þann 21. október héldu eftirtal- in börn hlutaveltu til ágóða fyrir Sólborg. Inn kom kr. 16.520. Anna Hermína Gunnarsdóttir, Tinna Stef- ánsdóttir, Anna Stefáns- dóttir, Helga Björk Gunn- arsdóttir héldu hlutaveltuna. Bestu þakkir. Forstöðumað- ur. Hlutaveltu héldu Elvar Hall- dórsson, Tómas Pétursson, Linda Halldórsdóttir og Búi Ingvar Halldórsson. Ágóð- inn, kr. 7.400, rennur til Elliheimilis Akureyrar. N.L.F.Í. byggingarhappdrætti. Vinningsnúmer 1. v. nr. 17786, 2. v. nr. 4002, 3. v. númer 11871, 4. vinningur nr. 16005, 5. v. nr. 13056, 6. v. nr. 20417, 7. v. nr. 12424, 8. v. nr. 11324, 9. v. nr. 14968. Uppl. í sima 22832. ■ SKYNJA OG SKAPA eftir Ellen Fáltman ÚT ER komin á vegum Almenna bókafélagsins bókin SKYNJA OG SKAPA eftir sænska listiðnaðar- kennarann Ellen Fáltman. Þýð- endur eru Sigrún Jónsdóttir, batik- listakona og Ragnar Emilsson, arkitekt. SKYNJA OG SKAPA er með fjölda skýringarmynda sem höf- undur hefur gert. Bókin er 57 bls. að stærð og unnin í Prentsmiðju Áma Valdimarssonar. Elskar þú mig ennþá efta ertu ein- faldlega of latur til þess aö nenna aö yfirgefa mig? Móðir okkar SIGRÍÐUR E. JÓNSDÓTTIR, Stekkjargerði 16, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. október. Jarð- arförin hefur farið fram í kyrrþey, samkvæmt ósk hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð. Jórunn Björgvinsdóttir, Jón Viðar Björgvinsson. Eiginmaður minn og faðir okkar, VIÐAR HELGASON, byggingameistari, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 27. októ- ber kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkað. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Hjartavernd. Birna Eiríksdóttir og börn. Eg þakka öllum þeim er minntust mín á 75 ára afmœli mínu með skeytum og blómum svo og börnum mínum og tengdabörnum fyrir góðar gjafir. Ollu þessu fólki sendi ég mínar, bestu þakkar- kveðjur og árnaðaróskir. PETREA JÓNSDÓTTIR, Grænugötu 12, Akureyri. Égþakka innilega öllum œttingjum og vinum, sem glöddu mig á áttatíu og fimm ára afmœli mínu 19. október 1979 með heimsóknum, blómum, skeytum og öðrum gjöfum. Guð blessi ykkur öll. ÓLÖF GUÐMUNDSDÓTTIR, Fjólugötu 10. Verðköraiun á Akureyri 16. okt. 1979 Akur. Hafnarbúðin. KEA.Ránarg. KEA.Höfðahl. KEA.Hrísal. Kjörbúð Bjama. Kaupfél.Verkain. Hagkaup. Brynja. Brekka. . Egfi 1 kg. 1.62o. 1.85o. 1.825. 1.825. 1.825. 1.795. 1.5oo. 1.485. 1.62o. 1.6oo. Laukur 1 - 58o. 53o. 436. 38o. 342. 6oo. 6oo. iþli rauð 1 - 72o. 785. 667. 683. 6ol. 687. 697. 599. 71o. 71o. ij>li gul 1 - 79o. 645. 686. 686. 523. 665. Appelsínur 1 - 665. 745. 594. 594. 535. 656. 595. 499. 665. 615. Gr.baunir 1/2 dós.Ora. 315. 330. 3o5. 3o5. 266. ,33o. . 33o. 265. 33o. 33o. Rúgmjöl 1 kg. 2o6.(95ogr) 213. 213. 192. 651.(2kg) 73o.(2kg) 691 (2kg) Hafragrjón 475 gr.Solgryn. 298. 292. 292. 263. 28o. 275. 259. 238. 2o3. Hveiti ló lbs.ýmsar teg. 578.(5 lbs) 1.099. l.o99. 99o. 1.176. 1.19o. 1.169. 645.(5 lbs) Sykur 2 kg. 53o. 41o. 532. 482. 466. 528. 179.(1 kg) 532. Hrísgrjón Geisha Loisiana 454.gr.River. 193. 21o. 211. 211. 19o. 246.38o gr. 22o. 2o5. 216. 31o.4oo gr. Kaffi 25o gr.Braga. 855. 855. 855. 813. 855. 855. 845. 855. 855. Matarolía Aróra Flóra Aróra Aróra 1/2 ltr.Mazola. 627.425 gr. 621.425 gr. l.o4o. 923. 1.044. 715.425 gr. 895. 547.425 gr. pakkað Nautahakk lkg. 2.857.frosið 2.857. 3.616. 3.616. 2.8oo. Mjólkurkex 25o gr.Holts. 242. 242. 218. 236. - 2oo gr.Frón 4o6. 4o4. 4o4. 364. 4o6. 355. 345. 4o5. 373. Tónatsósa lítil Vals. 399.' 48o. 463. 463. 463. 48o. 435. 48o. - 34o gr.Libbys 39o. 389. 387. 395. 395. 369. 39o. Þvottaduft Ajax 9oo gr.Dixan. 1.348. 975.(6oogr) 1.36o. 1.278. 1.147.(Skip) 1.15o. 815.800 gr. 1.145. Handsápa 9o gr.Lux. 186. 163. 166. 15o. 181. 14o. 159. 185. 127. Klósettpappír 1 rúlla. 165. 16o. loo. 117. 382.(rúllur) 34o.(2rúllur) 235.(níllur) 134. 325. Steinbítur 536. 536. 536. 55o. 536. Fyrsta almenna verðkönnunin á nýlenduvörum sem NAN gerir VERÐKÖNNUN þessi var framkvæmd þriðjudaginn 16. október 1979. Voru leyfi auðfengin í öllum verslunum og starfsfólk lipurt í hvívetna. Þetta er fyrsta almenna verðkönnun á nýlenduvörum sem NAN gerir og leituðu því ýmsar spumingar á félaga, bæði um vöruval og framkvæmd. Vömúrval verslananna er mjög misjafnt, sumar selja aldrei vöruflokka sem voru teknir með, en allar selja þær þó nýlenduvöru í einhverjum mæli. Ýmsar vörutegundanna eru varla nægilega sambærilegar t.d. klósett- pappír. Einnig var útlit grænmetis og ávaxta æði misjafnt. Þar sem uppgefin vörumerki voru ekki til, voru tekin þau ódýrustu sem sambærileg voru. Markmið kannana sem þessarar er m.a. að sýna neytendum hvar hag- kvæmast er að versla, reyna að auka verðskyn fólks og benda á, ef vöru- verð reynist óeðlilega hátt svo hægt sé að leiðrétta það. Til þess að nálgast þetta markmið er nauðsynlegt að endurtaka verð- kannanir og það hyggjast Neytendasamtökin hér gera. Borgarfjarðardeild Neytendasamtakanna, fyrsta deildin utan Reykja- víkur, hefur gert verðkannanir reglulega um tveggja ára skeið og virðast þær hafa haft jákvæð áhrif á verslunarhætti þar á staðnum, t.d. hafa viðskipti stóraukist við þá verslun, sem alltaf hefur haft lægst vöruverð í heildina. Nú hafa fleiri deildir verið stofnaðar víða um land, og væri áhugavert að bera saman verðlag á hinum ýmsu stöðum á landinu með samræmdum könnunum. 6.DAGUR * i»ui'

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.