Dagur - 08.11.1979, Blaðsíða 2

Dagur - 08.11.1979, Blaðsíða 2
v Sniáauglýsingarmmmumtá Sala 1,2 tonna trilla til sölu. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 24472. Nýlegur svefnbekkur meö góöri rúmfatageymslu til sölu. Uppl. ísíma 21622 eftir kl. 5. Atlas snjódekk meö nöglum til sölu. Lítiö notuð. Stærö G. 78x14. Uppl. í síma 23039 eftir kl. 19. Notaðir varahlutlr í Opel Rec- ord árg. 1968 til sölu, einnig mótor. Uppl. hjá Hrafni á Þórs- hamri. Kaup_______________ Rafmagnsþiiofnar óskast til kaups. Upplýsingar í síma 24840. Gullsmíðastofan Skart. Húsnæði Farfuglaheimilið. Herbergi til leigu í styttri og lengri tíma. Verð frá kr. 1.000 á sólarhring. sími 23657. Þjónusta Vantar mússík f veisluna? Borðmúsík, dansmúsík, gömlu dansarnir og rómantísku melódíurnar frá árunum 1930— 1960. Látið fagmenn vinna verkið! Upplýsingar daglega í síma 25724. Stíflulosun? Nýtt, nýtt. Stíflu- losun, fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Erum með raf- magnssnigil af fullkomnustu gerð einnig loftbyssu. Prufið og sannfærist um þjónustu okkar. Vanir og snöggir menn. Upp- lýsingar í símum 22371 Ingimar og 25548 Kristinn. Atvinna Ung stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn, góð vélritunar- kunnátta. Margt kemur tií greina. Uppl. í síma 21426. Reglusöm kona óskast á sveitaheimili strax, aðeins tveir í heimili. öll þægindi. Uppl. í síma 22236. Bifreióir Mazda 323 árg. '79 til sölu, 1400 vél, 3ja mánaða gamall. Sími 21724 eftir kl. 7. Montesa Enduro 360 árg. 1979 til sölu. Uppl. í síma 22300 milli kl. 1 og 5. Skóda Amigó árg. 1977 til sölu, til niðurrifs eða réttingar. Mikið heilt og heil vél. Nánari uppl. í síma 61220. Toyota Carina árg. 1974 til sölu. Gott verð og greiðsluskil- málar ef samið er strax. Upp. í síma 25493. Húsnæði Þrlggja herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 23282 eftir kl. 19.00. Fullorðin hjón óska eftir 2-3ja herbergja íbúð á leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Upp- lýsingar í síma 24695. Þrjú KEA-siáturhús o Alls slátrað 64.072 kindum NÚ SÍÐUSTU daga október- mánaðar lauk slátrun í öllum þrem sláturhúsum KEA. AUs var þar slátrað 64.072 kindum eða 1.799 kindum fleira en 1978. Meðalþyngd dilka var 12,934 kg, sem er 1,980 kg minna en 1978. Skiptin milli sláturhúsanna og fleiri upplýsingar fara hér á eft- ir: SAUÐÁRKRÓKI 7. NÓVEMBER. NÚ ER að verða örlítið vetrar- legt, komið föl og hagar svo snöggir, að fljótt verður jarð- laust ef verulega snjóar. Bændur eru að byrja að hýsa fé sitt. Togararnir afla og þeir sigla með aflann. Drangey er að fara í sigl- ingu og á von á háu fiskverði í Bretlandi. Hinir togaramir eru báðir búnir að sigla, Drangey tvis- var. Þeir fengu sæmilega gott verð fyrir fiskinn. Nú er kosningaundirbúningur að komast í fullan gang hjá okkur og róðurinn er léttari en áður og líkur því, sem fréttir herma á ýms- um öðrum stöðum á landinu. I framboðsmálum okkar hér, í Norðurlandskjördæmi vestra, urðu þau stóru tíðindi, að Ólafur Jóhannesson bauð sig ekki fram hjá okkur og þótti okkur það mjög miður en vissum það áður, því hann var búinn að láta þess getið. Og nú fer hann fram þar sem þörf in er mest og víst mun það vel ráðið þegar á heildina er litið. 2.DAGUR Hvassafelli, meðalþ. dilka 16,584 kg.Dalvík: Andrés Kristjánsson, Kvíabekk, Ólafsf., meðalþ. dilka 14,732 kg, Grenivík: Flosi Krist- insson, Höfða, meðalþ. dilka 14,262 kg. Mestu meðalþyngd hjá þeim, sem slátruðu 30-100 dilkum, höfðu: Akureyri: Þröstur Þor- Um helgina verða afmælis- skemmti- og fræðslufundir hjá Kaupfélagi Skagfirðinga í tilefni af 90 ára afmæli þess. Fundir þessir verða á Sauðárkróki á föstudaginn, Miðgarði á laugardag og á Hofsósi á sunnudaginn. Erlendur Einars- son flytur erindi á öllum stöðunum. Skemmtiatriði eru fjölbreytt og búist við fjölsóttum mannfundum. G.Ó. ii .i .) 11 . ....... AUGLÝSIDIDEGI Guðrún Jónsdóttir, Fagrabæ, meðalþ. dilka 13,747 kg. Eins og fram kemur hér að ofan var heildarslátrunin 64.072 kindur, en þar af voru dilkar 56.237. Vegna árferðis var meðalþungi dilka 1,980 kg minni en haustið 1978 og nam heildar kjötrýmunin 111.350 kg. Miðað við núgildandi grund- vallarverð, kr. 1.609,65, og að um hefði verið að ræða I. fl. dilka, hef- ur heildar tekjurýmun bænda á slátrunarsvæði KEA af þessum sökum orðið um 179,2 milljónir króna. í raun er tekjurýrnunin meiri, því að hér að framan er miðað við I. fl. dilka. Staðreyndin er hins vegar sú, að hinir rýru dilkar falla mjög margir í II. og III. gæðaflokk, en við það lækkar grundvallarverð bóndans verulega. Þar að auki rýrnar svo gæruþung- inn við rýmun dilkanna þannig, að fullyrða má, að heildartekjurýrnun bændanna sé umtalsvert meiri en fyrrgreindar 179,2 milljónir kr. Þórshafnarbúar, nærsveitamenn Sameiginlegur fram- boðsfundur verður hald- inn 12. nóv. n.k. kl. 21.00 í félagsheimilinu. Flutt verða framsögu- erindi. Skriflegar fyrirspurnir leyfðar. Frambjóðendur. Raufarhafnarbúar, nærsveitarmenn Sameiginlegur framboðsfundur verður haldinn 11. nóv. n.k. kl. 15.00 ífélagsheimilinu. Flutt verða framsöguerindi. Skriflegar fyrirspurnir leyfðar. Frambjóðendur. Slátur- Fjöldi Meðalþ. Þyngsti hús á slálurfjár dilka kg dilkurkg Eigandi þyngsta dilks Akureyri 42.306 13,10 28,7 Þröstur Þorstson, Moldhaugum Dalvík 16.846 12,48 25,9 Konráð Gottliebsson, Burstarbraut Grenivík 4.920 13,03 23,8 Flosi Kristinsson, Höfða Mestu meðalþyngd dilka hjá steinsson, Moldhaugum, meðalþ. þeim, sem slátruðu yfir lOOdilkum, dilka 16,540 kg, Dalvík: Konráð höfðu: Gottliebsson, Burstarbraut, Ólafsf., Akureyri: Einar Benediktsson, meðalþ. dilka 17,024 kg, Grenivík: Þeir afla ogþeirsigla Auglýsing um bólusetningu gegn lömunarveiki: Almenn bólusetning gegn lömunarveiki (mænu- sótt) fer fram í Heilsuverndarstöð Akureyrar, Hafn- arstræti 104, 2. hæð, dagana 12. og 13. nóvember n.k. kl. 17-19. (5-7). Fólk er minnt á, að til þess að bólusetningin nái takmarki sínu þarf að viðhalda ónæminu með bólusetningu á 5 ára fresti og eindregið hvatt til þess að nota þetta tækifæri. Heilsuverndarstöð Akureyrar Húsmæður Fyrirhugað er að hafa búðarfundi í mat- vörubúðum félagsins á Akureyri og hefjast þeir mánudaginn 12. nóvember í Ú.K.E. Strandgötu 25, kl. 6.30 e.h. stundvíslega. Á fundinum mætir fulltrúi frá Brauðgerð K.E.A. Ath.: auglýsingar í búðunum. Kaupfélag Eyfirðinga Matvörudeild Bændur í Eyjafirði Nú þegar hefir Fóðurvörudeild K.E.A. borist send- ing af dönskum graskögglum. Sú sending er að nokkru leiti seld nú þegar. Til boða stendur tak- markað magn af íslenskri framleiðslu. Bændur sem áhuga hefðu á kaupum eru beðnir að hafa sam- band við Fóðurvörudeild K.EA. fyrir 15. nóvember n.k. Fóðurvörudeild K.E.A. Búnaðarsamband Eyjafjarðar. Óskilahross í Hrafna- gilshreppi Rauð hryssa, 3-4 vetra. Mark: biti fr. hægra, biti aftan vinstra. Klippt 28 í hægri síðu. Rauðblesótt hryssa, 5-6 vetra, ómörkuð. Brúnn hestur með hvíta stjörnu, ómarkaður ca. 8 vetra. Dökkjörp hryssa, mark sýlt hægra, alheilt vinstra, 5-6 vetra. Fjailskilastjóri. J.R.J. bifreiöasmiöjan h.f. Varmahlíð Skagafirði sími 95-6119 Bifreiðaréttingar Stór tjón — lítil tjón Yfirbyggingar á jeppa og smærri bíla Bifreiðamálun. Alsprautun og blettanir. Bílaskreytingar. Bflaklæðningar á alla bfla Erum eitt af sérhæfðum verkstæðum í boddíviðgerðum á Norðurlandi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.