Dagur - 08.11.1979, Blaðsíða 7

Dagur - 08.11.1979, Blaðsíða 7
Fyrsta öngstræti til ; hægri ; Höfundur: ; örn Bjarnason. ; Leikstjóri: ; Þórunn Sigurðardóttir. ; Leikmynd: ; Sigurjón Jóhannsson. ; Lýsing: ; Ingvar Björnsson. Sýning fimmtudags- og ; föstudagskvöld. ; ■ ■ Galdrakarlinn í OZ ‘ Sýning kl. 3 á laugardag í ■ ■ Fyrsta öngstræti til ■ hægri ■ Sýning sunnudagskvöld.; ■ Aðgöngumiðasalan er ■ opin • frá kl. 16-20.30 sýningar- ■ dagana og laugardag frá ■ kl. 13. ■ Munið afsláttarkortin. StMI 24073. Z ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ mmmmmmmm^^m Nýkomið Harmonikkur 4 gerðir Tónabúðin Gránufélagsgötu 4, sími22111 Stórgripaslátrun á Blönduósi Stórgripaslátrun er hafin á Blönduósi. Gert er ráð fyrir að slátra 322 nautgripum og 1242 hrossum. Gera má ráð fyrir að stórgripaslátrunin standi til 7. desember. Ljótar fréttir ÉG HEFI verið fjarverandi um skeið en Ijótar þykja mér frétt- irnar af þeim litlu körlum er stela sér byggingarefni i eigin hagsmunaskyni, ekki eru þar hreinar sálir að verki ef sálar- kyrnan er þá ekki tæmd, það sem verra er, liggja þeir saklausu undir stöðugum grun, segir i bréfi er Laufey Tryggvadóttir, formaður Náttúrulækningafé- lags Norðurlands sendi Degi. Af frétt f Morgunblaðinu er talið að viða sé borið niður og þó einkum á fáförnum bygginga- stöðum. Þar sem Náttúrulækn- ingafélagið á Akureyri er með byggingu i Kjarnaskógi og þangað er flútt timbur til upp- sláttar og ef nú fingur þessara smámenna hafa náð þangað skora ég á þá að koma timbrinu á sinn stað hið fyrsta. Einnig og fyrst og fremst ættu þeir sak- lausu að gefa sig fram til að liggja ekki undir stöðugum grun, ef þeir gerðu það gæti orðið auðveldara að hreinsa bæjarbúa af þessum ósóma er sýnist magnast með velgengn- inni sjonvarn Föstudagur 9. nóv. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Prúðuleikararnir. Gestur leikbrúðanna að þessu sinni er Leslie Uggams. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason fréttamaður. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 22.05 Flagðið (Madame Sin) Bresk bíómynd frá árinu 1973. Aðal- hlutverk Bette Davis, Robert Wagner og Denholm Elliott. Dularfull kona býr í gömlum, glæsilegum kastala við Skot- landsströnd. Sagt er að hún sé mesti glæpamaöur veraldar og standi fyrir morðum, byltingum og valdaránum. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 23.35 Dagskrárlok. Laugardagur 10. nóv. 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Vllllblóm. Franskur mynda- flokkur I þrettán þáttum um lít- inn dreng sem elst upp hjá vandalausum. Annar þáttur. Þýðandi Soffía Kjaran. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Leyndardómur prófessors- ins. Norskur gamanmynda- flokkur. Tíundi þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordivision — Norska sjónvarpið) 2045 Berlinarkvöld. Skemmtiþátt- ur, tekinn upp í Berlín. Þessir skemmta: Liza Minelli, Udo Jur- gens, Ben Vereen, Lola Falana, Wayne Newton, Harlem Globetrotters, Prúðuskrímslin (The Muppet Monsters), dans- flokkur Anitu Mann, James Last og hljómsveit hans, og John Harris og hljömsveit hans. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. (Evróvision — Þýska sjónvarp- ið) 22.25 Sendiboðinn (The Go- Between) Bresk bíómynd frá árinu 1971. Handrit Harold Pinter (byggð á skáldsögu eftir L.P. Hartley). Leikstjóri Joseph Losey. Aðalhlutverk Julie Christie, Alan Bates, Margaret Leighton og Michael Redgrave. Sagan hefst árið 1900. Leó, tólf ára drengur dvelst í sumarleyfi hjá Markúsi skólafélaga sínum, syni auöugra hjóna. Það kemur brátt í hlut Leós að flytja boð milli ungra elskenda, fátæks leiguliða og systur Markúsar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 00.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. nóv. 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Gunnar Kristjánsson, sóknar- prestur, Reynivötlum í Kjós, flytur hugvekjuna. 16.10 Húslð á sléttunni Bandarísk- ur myndaflokkur. Annar þáttur. Fjðgur augu. Efni fyrsta þáttar: Fyrirtæki f Mankato, sem Karl Ingalls hefur lagt fé í verður gjaldþrota og hann missir tveggja mánaöa laun. Ekki bætir úr skák að hann skuldar í búðinni og frú Olsen er alltaf að ganga eftir greiðslu. Karl fær vinnu óvænt og fjölskyldan hjálpar honum. María hættir í skólanum til að geta lagt sitt af mörkum. SJtutdin er greidd, 17.00 Tígris. Fyrsti þáttur af fjórum, sem gerðir voru í samvinnu norrænu sjónvarpsstöövanna og allmargra annarra, um svo- nefndan Tígris-leiðangur sem Thor Heyerdahl stóð fyrir. Leið- angurinn lagði upp í nóvember 1977 frá borginni Qurna í Suð- ur-lrak, sem þar var gerður bát- ur úr ævafornu skipasmfðaefni, sefi, og ferðinni lauk fjórum mánuðum síðar eftir 6.800 km siglingu, við strönd Djibouti í Austur-Afríku. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. (Nordvision). 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis: Litið inn í Listdansskóla Þjóð- leikhússins, rætt við Ingibjörgu Björnsdóttur, skólastjóra, nokkra nemendur og Ásdísi Magnúsdóttur, listdansara. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íslenskt mál. Sjónvarpið brýtur nú upp á nýmæli, stuttum fræðsluþáttum um myndhverf orðtök í íslensku máli, í fram- haldi af tveimur lengri málþátt- um almenns eðlis undanfarin sunnudagskvöld. Höfundur texta og umsjónarmaður er Helgi J. Halldórsson, íslensku- kennari, og fjallar hann um uppruna orðtakanna, merkingu þeirra og notkun. 20.45 Boðskapur heiðlóunnar Dönsk mynd um íslenska list- málarann Maríu Ólafsdóttur. María fluttist ung til Kaup- mannahafnar og starfaði þar lengst af ævi sinnar. 21.20 Andstreyml. Ástralskur myndaflokkur. Fjórði þáttur. Efni þriðja þáttar: Mary verður vinnukona á heimili höfuðs- manns nokkurs. Polly fer til vin- gjarnlegs kráreiganda sem Will Price heitir. Mary mætir alls staðar kulda og fjandsemi á býli höfuðsmannsins. Einn maður reynist henni þó vel, enskur fangi, Jonathan Garrett. Þýð- andi Jón O. Edwald. 22.10 Bowles Brothers. Léttur tón- listarþáttur með samnefndri hljómsveit. 22.50 Dagskrárlok. Hjálparbeiðni í september sl. lenti Örn A rason sjómaður, Hamarsstíg 3, Akureyri, í alvarlegu bílslysi og hefir legið meðvitundar- laus á gjörgœzludeild í Reykjavík síðan. Kona hans, As- dís Jóhannsdóttir, slasaðist einnig og er enn undir lœkn- ishöndum. Þau voru nýlega flutt í eigin íbúð ásamt tveimur börn- um sínum. Eru fjárhagsörðugleikar þeirra miklir og fyllsta þörf að þeim sé rétt hjálparhönd. Hversá, sem vill vera svo góður að sinna beiðni þessari getur komið framlagi sínu á skrifstofu blaðsins, eða til undirritaðra. Með þakklæti fyrir væntanlegar undirtektir. Bjami Hólmgrímsson, Svalbarði, Bjartmar Kristjánsson, Syðra-Laugalandi. Félag pípulagningarmanna á Akureyri óskar eftir manni til að annast uppmælingar. Þeir sem áhuga hafa sendi skriflega umsókn fyrir 20. nóv. í pósthólf 672 Akureyri. Tilkynning frá félagi pípulagningarmanna á Akureyri. Að gefnu tilefni viljum við eindregið vara við að rétt- ingalausir og ófaglærðir menn séu að vinna við pípulagnir. Stjórn félags pípulagningarmanna. Aðalfundur Karlakórs Akureyrar verður haldinn að Laxagötu 5, sunnudaginn 19. nóvember n.k. og hefst kl. eitteftir hádegi. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Til leigu Hótel Akureyri ásamt tækjum og búnaði er til leigu frá næstu áramótum, einnig er nætursala hótelsins til leigu nú þegar. Uppl. í síma 21484. Sauðfjár- slátrun Slátrum sauðfé fimmtudaginn 22. nóvember n.k. Áríðandi er að tilkynna sláturfjártölu eigi síðar en mánudaginn 19. nóvember. Koma skal með féð fyrir kl. 6 e.h. þann 21. nóvember. Sláturhús K.E.A. Sauðfé verður slátrað föstudaginn 16. nóvember. Æskilegt að fé verði komið í réttina f.h. þann dag. Kaupfélag Svalbarðseyrar. LANCOME Vorum að fá hið margeft- irspurða Hydrix frá Lanc- ome. Nýjustu tízkulitir frá Mary Quant Pierre Robert, Yardley og Innoxa vörur í úrvali. Nýtt frá HENNA. Gloss sjampo fyrir grátt hár. Gerum göt í eyru. Úrval af eyrnalokkum. DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.