Dagur - 22.01.1980, Síða 2
Smáauólvsinóar
-
Kvígur til sölu, komnar að burði. Uppl. í Merkigili, sími um Grund, Eyjafirði.
Nýleg heybindivél til sölu. Til greina kæmi skipti á góðum heyhleðsluvagni. Vil einnig selja súgþurrkun ásamt einfasa rafmótor með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 24938.
Royal kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 23128 eöa Tjarnarlundi 2, Akureyri.
DECCA iitsjónvarpstæki til sölu. 20 og 22 tommu. Góð tæki. Hagstætt verð. Raftækni Geislagötu 1,
Vélsleði til sölu. Polaris Colt 340 SS 32V2 hestöfl. Upplýs- ingar í síma 21748.
Miðstöðvarofnar. Húseigendur athugið, nú getið þið fengið góða miðstöðvarofna, með stuttum fyrirvara, aðeins að hringja í síma 24503, þar fáið þið allar uþplýsingar.
Karlmannsreiðhjól og drengjahjól til sölu. Upplýsing- ar í síma 21448 eftir kl. 7.
Zusuki AC 50 árg. 'IJM sölu. Lítur vel út. Keyröur 8 þúsund km. Upþlýsingar gefur Bílasal- an Drossían.
Úrsus dráttarvél árg. 1974 til sölu (65 hestöfl) einnig Bedford vörubifreið árg. 1963, sex tonna með sturtu. Upplýsingar gefur eigandi Sigurður Frið- riksson, Laugardal, Skagafirði, sími um Mælifell.
Ksup ~
Vil kaupa 20 tommu felgur með frekar mjóu dekksæti. Upplýs- ingar gefur Árni í Böggla- geymslu K.E.A. Jón Ólafsson, Vökulandi.
Óska eftir vel með förnum barnavagni eða kerruvagni. Upplýsingar í Hamarstíg 18 niðri.
Notuð rafmagnstúba óskast til kaups. 14 kw. Nánari upplýs- ingar í síma 97-4160 Reyöar- firði.
Nýkomið: Töskur margar gerðir Peningaveski og buddur Pils stutt og síð Vinnusloppar Kápur með og án hettu Púóafyllingar Markaðurinn
AU6LÝSIÐ f DE6I
Bifreidir wHúsnæðh
Toyota Starlet árg. 1979 til
sölu. Uppl. í síma 24021.
Landróver blfreið árg. 1964 til
sölu. Upplýsingar gefur Sigfús
Steindórsson, Steintúni,
Skagafirði. Sími um Mælifell.
Willys Wagoner árg. 1972 til
sölu. Skipti koma til greina.
Upplýsingar í síma 33137.
Japaó
Kvenmannsúr hefur tapast,
sennilega á leiðinni frá Fjólu-
götu út í íþróttaskemmu. Finn-
andi vinsamlegast hringi í síma
24775. Fundarlaun.
Vandað gullarmband tapaðist
laugardaginn 19. janúar síð-
astliðinn. Finnandi vinsamleg-
ast skili því á afgreiðslu Dags,
Tryggvabraut 12. Góð fundar-
laun.
Tapast hefur grábröndótt
læða, ársgömul, með gulleitum
blæ. Ómerkt. Finnandi vinsam-
legast skili henni í Gránufé-
lagsgötu 3, gegn fundarlaun-
um. Gunnar Tr.
Ýmjsjegt
Næsta bókauppboð verður
sennilega 9. febrúar. Bækur til
uppboðsins þurfa að vera
komnar til mín fyrir 28. janúar
n.k. Jóhannes Óli Sæmunds-
son.
iSkemmtanirt
Eldridansaklúbburinn heldur
þorrablót og dansleik í Alþýðu-
húsinu laugardaginn 2. febrú-
ar. Borðhald hefst kl. 20. Miðar
seldir föstudaginn 25. janúar
frá kl. 20-22 í Alþýðuhúsinu.
Miðaverð kr. 8.000. Stjórnin.
Vantar 2-3ja herb. fbúð á leigu.
Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar
í síma 24685 á kvöldin.
Óska eftir að taka á leigu 4-5
herb. fbúð. Upplýsingar í síma
25842.
Ný tveggja herbergja íbúð til
leigu í Glerárhverfi frá 1. apríl.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð legg-
ist inn á afgr. DAGS fyrir 1.
febrúar merkt „fbúð í Glerár-
hverfi“.
Eltt til tvö herbergi til leigu ná-
lægt miðbæ. Nafn og heimilis-
fang óskast sent í pósthólf 345.
Leigt með eða án húsgagna.
Ungt reglusamt par með eitt
barn, óskar eftir 2-3ja herb.
íbúð. Upplýsingar í síma 23455.
Þriggja herbergja íbúð óskast
til leigu, frá næstu mánaða-
mótum. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 25232 eftir
kl. 17.
Kennari óskar eftir 1-2ja herb.
íbúð. Upplýsingar í síma 25274.
Tvær ungar stúlkur óska að
taka stórt herbergi á leigu sem
fyrst. Góðri umgengni heitið.
Upplýsingar í síma 21428 milli
kl. 5.30 og 7.30 næstu kvöld.
Vantar 3-5 herb. fbúðarhús-
næði sem allra fyrst eða fyrir 1.
apríl. Upplýsingar í síma 24870
og 21601.
Pjóimta
ORÐ
SÍM*
DRGS'SS>
Höfum til leigu snittvél og kerr-
ur. Uppl. í síma 23862.
Tökum að okkur hreingerning-
ar á íbúðum, stigahúsum, veit-
ingahúsum og stofnunum.
Hreinsum teppi og húsgögn
með háþrýstitæki og sogkrafti.
Sími 21719.
Stíflulosun? Nýtt, nýtt. Stíflu-
losun, fjarlægjum stíflur úr
vöskum, WC rörum, baðkerum
og niðurföllum. Erum með raf-
magnssnigil af fullkomnustu
gerð einnig loftbyssu. Prufið og
sannfærist um þjónustu okkar.
Vanir og snöggir menn.
Uppl. ísímum 22371 Ingimarog
25548 Kristinn.
Námskeið
í glermálun
og meðferð lita.
Uppl. ísíma 22541.
Opnum mánudaginn 21. janúar 1980
FRAMTALS-
AÐSTOÐ OG
RÁÐGJÖF í
SKATT AMÁLUM
fyrir fyrirtæki og einstaklinga
Opin frá kl. 14 daglega
Viðtalspantanir í síma 24977
frá kl. 9-12 daglega.
Skattaþjónustan sf.
Hafnarstrœti 108 3ju hœö - Sími 25919
Félagsstarf aldraðra
Síðdegisskemmtanir verða í Sjálfstæðishúsinu kl. 3
eftirtalda sunnudaga til vors: 27. janúar, 17. febrú-
ar, 16. mars, 27. apríl og 18. maí.
Þeir sem óska eftir að verða sóttir heim hringi ísíma
22770 kl. 13.30-17.00 samdægurs.
„Opið hús“ hefur starfsemi sína að Hótel Varðborg
miðvikudag 16. janúar n.k. kl. 15.00.
Geymið auglýsinguna.
V
Félagsmálastofnun Akureyrar.
VEITINGASALA
HÓTEL VARÐBORG
★
Heitur veislumatur
Köld borð
Pantið tímanlega fyrir einkasamkvæmi, og árs-
hátíðir.
Getum lánað diska og hnífapör.
Ath. Pantið I tíma.
Fyrri pantanir óskast staðfestar sem fyrst.
Einstaklingar, félög og fyrirtæki
Útvegum sali undir fundi, samkvæmi og ráðstefnur
simi
22600
BE LXEK
I BÍLINN
Betri, glæsilegri og ódýrari
MD-530 sambyggt útvarp og kassettu stereo
segulband. FM-bylgja MPX, miðbylgja, langbylgja,
Auto Reverse, hraðspólun í báðar áttir, 2x6 wött,
Fyrirliggjandi stök segulbönd, hátalarar, og 5
banda power equalizer.
1 árs ábyrgð, góð varahlutaþjón-
usta, ísetningar samdægurs
Pantið myndalista
HUMif
Sími (96) 23626 Glerárgötu 32 • Akureyri
2.DAGUR