Dagur - 22.01.1980, Qupperneq 6
Kristniboðshúsið Zíon. Sunnu-
daginn 27. janúar sunnu-
dagaskóli kl. 11. Öll böm
velkomin. Fundur í Kristni-
boðsfélagi kvenna kl. 4.
Samkoma kl. 20.30. Ræðu-
maður Jón Viðar Guðlaugs-
son. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn. Sunnudag-
inn 27. janúar kl. 13.30
sunnudagaskóli, kl. 17 sam-
koma. Mánudaginn 28.
janúar kl. 16 heimilissam-
band. Þriðjudaginn 29.
janúar kl. 20.30 hjálpar-
flokkur.
Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju er á sunnudaginn kl.
11 f.h. Yngstu börn í kapellu
ogeldri börn í kirkju. Mætið
vel. Sóknarprestar.
Möðruvallaklausturprestakall.
Guðsþjónusta að Dvalar-
heimilinu Skjaldarvík n.k.
sunnudag 27. janúar kl. 4
e.h. Sóknarprestar.
Akureyrarkirkj'a. Fjölskyldu- og
æskulýðsmessa í Akureyrar-
kirkju kl. 2 e.h. á sunnudag.
Allir velkomnir en sérstak-
lega vænst þátttöku ferm-
ingarbarna og foreldra
þeirra. Sálmar nr. 51, 69, 52,
8, 6, Sóknarprestar.
Hinn 1. janúar voru gefin sam-
an í hjónaband á Syðra—
Laugalandi, Sigurlaug
Jakobína Vilhjálmsdóttir og
Sigurður Ingólfsson bóndi í
Gröf, öngulsstaðahreppi.
— Minning
Aðalfundur K.F.U.M. verður
haldinn miðvikudaginn 30.
janúar kl. 20.30 í Kristni-
boðshúsinu Zíon. Venjuleg
aðalfundarstörf. Stjórnin.
Kiwanisklúbburinn Kaldbakur.
Fundur að Hótel K.E.A.
fimmtudaginn 24. þ.m. kl.
19.15. Fyrirlesarar. Stjórnin.
□ HULD 59801237 VI - 2
Aðalfundur Kvenfélagsins
Baldursbrár verðurhaldinn í
Barnaskóla Glerárhverfis
sunnudaginn 27. janúar kl.
13.30. Á fundinum verða
teknar pantanir í myndir,
teknar á jólafundi. Félags-
konur fjölmennið. Stjórnin.
Kvenfélagið Framtíðin heldur
aðalfund sinn mánudaginn
28. janúar kl. í Dvalarheim-
ilinu Hlíð. Mætið vel og
takið með ykkur nýja félaga.
Stjórnin.
Sjúkraliðar. Fundur verður
haldinn að Strandgötu 7,
fimmtudaginn 24. janúar kl.
20.30. Bjarni Kristjánsson
kemur á fundinn. Stjórnin.
LO.O.F. Rb. 2 = 1291238'/: =
I.O.O.F. 2 - 1611258'/2 - Atkv.
Lionsklúbbur Akureyrar fundur
n.k. fimmtudag kl. 12.15 í
Sjálfstæðishúsinu.
St.: St.: 59801257 - VII - 4
Lionsklúbburinn Huginn. —
Fundur í Smiðjunni föstudag-
inn 25. janúar kl. 19.30.
Þann 7. janúar s.l. var minning-
arsjóði Kvenfél. Hlífar
færðar 20.000 kr. að gjöf í
minningu látinnar dóttur og
systur. Færum við gefendum
innilegar þakkir fyrir hönd
sjóðsstjórnar. Laufey Sig-
urðardóttir.
Þann 7. janúar s.l. var minning-
arsjóði Kvenfélagsins Hlífar
færðar kr. 20.000,- að gjöf til
minningar um unga konu,
sem látin er fyrir nokkrum
árum frá foreldrum og syst-
kinum. Færum við gefend-
um innilegustu þakkir. Fyrir
hönd sjóðsstjórnar, Laufey
Sigurðardóttir.
Munið minnigarspjöld Kvenfé-
lagsins Hlífar. Allur ágóði
rennur til barnadeildar
F.S.A. Spjöldin fást í Bóka-
búðinni Huld, og hjá Lauf-
eyju Sigurðardóttur Hlíðar-
götu 3, og í símaafgreiðslu
sjúkrahússins.
Spilakvöld verður hjá Sjálfs-
björg fimmtudaginn 24.
janúar kl. 8.30. Fjölmenn-
um. Nefndin.
I.O.G.T. stúkan ísafold
fjallkonan nr. I. Fundur
Fimmtudaginn 24. janúar
klukkan 8.30 að
félagsheimiii templara,
Varðborg. Fundarefni:
vígsla nýliða, rætt um
þorrablótið. Mætið
stundvíslega Æ.t.
(Framhald af bls. 4).
meira eða minna byrjuðu sjó-
mennsku með honum og hann
verið þeirra verndari hafa ætíð litið
á hann sem stóra bróðir og leitað
trausts hjá honum.
23. júní 1977 urðu þáttaskil í lífi
Hreins, en þá gekk hann að eiga
Sigurlínu P. Jónsdóttir og var það
mikið gæfuspor fyrir þau bæði og
gekk hann börnum hennar í föður-
stað. Þeim varð ekki barna auðið.
Fyrst í stað var móðir hans í heimili
hjá þeim en fluttist tii Sævars
yngsta sonarins og heldur nú
heimili fyrir hann, en hann er
ókvæntur, Það var sama hvað stutt
stopp var í landi Hreinn fór ekki
svo út á sjó að hann kæmi ekki til
móðursinnarað kveðja hana,
Heimili þeirra Hreins og Línu
var alltaf opið fyrir vini og þar er
gott að koma. Lína hefur verið
tengdamóður sinni einkar kær
tengdadóttir, og sama má segja um
börn hennar sem ávallt taka hana
eins og beztu ömmu enda hefur
Rannveig verið þeim mjög góð.
Að endingu vil ég.votta þér Lína
mín og þér elsku Rannveig mína
innilegustu samúð, og guðsbless-
unar og huggunar ykkur til handa,
einnig öllum ykkar ættingjum.
Elsku Hreinn minn, ég vil þakka
þér þau góðu kynni sem urðu fyrst
fyrir þrjátíu og einu ári. Þau vinar-
bönd sem þá tengdust munu aldrei
gleymast.
Þú sem hefur alltaf verið um-
vafinn bænum ömmu þinnar,
mömmu þinnar og systkina, gengur
til fagnaðar herra þíns og frelsara
drottins Jesú Krists. Guð blessi
þína minningu.
Þinn einlægur vinur og mágur.
Gísli Brynjólfsson,
Hveragerði.
Þmir peninpar
erumenra vnöi í
KJÖRMARKAÐH^
WINNER
jarðarberjamarmelaði 450 g kr. 1131,-
WINNER
appelsínumarmelaði 450 g kr. 824,-
CO-OP
appelsínumarmelaði 454 g kr. 854,-
SANITAS
appelsínumarmelaði 700 g kr. 765,-
VALS appelsínumarmelaði
HRÍSALUNDI 5
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför eiginmanns míns, sonar, stjúpföður og bróður
HREINS ÞORSTEINSSONAR,
Glerárgötu 14, Akureyri.
Sigurlína Jónsdóttir,
Rannveig Jónsdóttir,
stjúpbörn og systkini.
Alúðarþakkir til allra er sýndu okkur samúð og heiðruðu minn-
ingu eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa
ÁSGRÍMS HALLDÓRSSONAR,
Oddagötu 13, Akureyri.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Gjörgæsludeildar
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir góða umönnun.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sigurrós Kristinsdóttir.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts eiginkonu
minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu
GÍSLÍNU FRIÐRIKSDÓTTUR.
Stefán Jónasson,
Hugrún Stefánsdóttir, Benedikt Benediktsson,
Hanna Stefánsdóttir, Anton Kristjánsson,
Kristján Stefánsson, Kristín Jensdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Þökkum innilega vinarhug og samúð við andlát og jarðarför
mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa
ÁRNA ÞORLEIFSSONAR,
Lækjargötu 11, Akureyri.
Guðrún Jónsdóttir,
Bergþóra Árnadóttir, Jón V. Árnason,
Ari Árnason, Guðrún Jónsdóttir,
Laufey Árnadóttir, Friðrik Ketilsson,
Klara Árnadóttir, Karl Ásgeirsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Félag verslunar- og skrifstofufólks
á Akureyri og nágrenni,
auglýsir eftir tillögum að
félagsmerki
fyrir F.V.S.A. Þátttaka er öllum heimil og áskilur
félagiö sér rétt til að velja, eina eða enga, af tillög-
um þeim er kunna að berast.
Tillagan skal send til F.V.S.A. í pósthólf 551 Akur-
eyri, með dulnefni og skal nafn höfundar fylgja í
lokuðu umslagi, merkt sama dulnefni.
Ein verðlaun verða veitt kr. 300.000.
Skilafrestur er til 1. mars n.k.
Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma
21635.
Stjórnin.
Félag verslunar- og
skrifstofufólks á Akur-
eyri og nágrenni
minnir félagsmenn sína á, að samkvæmt samning-
um skulu þeir í veikinda- og slysatilfellum, halda
fullum launum, þ.e.a.s. dag-, eftir- og helgidaga-
vinnu, sem unnin er, hverju sinni.
Stjórnin.
, jnDnnnnDanDnnDDnnnnnnaanDnnnnnnn
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
Einmennings- og §|
:!D Firmakeppni §§
□□ rr □□
Bridgefélags Akureyrar hefst þriðjudaginn 29. [=jg
□□ janúar kl. 8 e.h. Spilaó er að Félagsborg. □□
□□ Allt spilafólk er hvatt til að mæta og vera með. [=Jq
□□ Stjormn.
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
6.DAGUR