Dagur - 05.02.1980, Page 3
Sími
25566
Á söluskrá:
3ja herbergja, 86 ferm.
mjög góö íbúö við Hrísa-
lund.
2-3ja herbergja mjög
falieg tbúö í fjölbýlishúsi
við Víðilund.
4ra herbergja fokheld
raðhúsaíbúð við Rlma-
síðu. Afhending 1. októ-
ber. Beðiö eftir húsnæð-
ismálastjórnarláni. Hag-
stæð greiðslukjör. Teikn-
ingar á skrifstofunni.
2ja herbergja lítil íbúð á
neðri hæð við Oddeyrar-
götu. Allt sér.
3ja herb. lítil íbúð í
tveggja hæða fjölbýlis-
húsi við Furulund.
2-3ja herb.ca. 90 ferm.
mjög góð íbúð við Víði-
lund. Allar innréttingar
í sérflokki.
3ja herbergja tæplega
100ferm. íbúð viðVfði-
lund. Laus í febrúar.
Góð raðhúsaíbúð, 5-6
herbergja, við Vana-
byggð. Stærð ca. 180
ferm. Gott geymslurými
og vinnuaöstaða í kjall-
ara.
3ja herbergja risibúð við
Oddagötu. Laus strax.
2ja herbergja alveg ný 57
ferm. íbúð við Borgar-
hlíð.
Einbýlishús viö Hríseyj-
argötu.
4-5 herbergja efri hæð
og ris við Eiðsvallagötu.
Skipti á 3ja herbergja
íbúð í fjölbýlishúsi hugs-
anleg.
Nýtt einbýlishús við
Hólsgerðf. Á efri hæð 5
herbergja íbúð en 2ja
herbergja íbúð á neðri
hæð. Mikió geymslurými.
Skipti á einbýlishúsi eða
raðhúsi á einni hæð
koma til greina.
Ennfremur höfum við
ýmsar aðrar góðar eignir
á söluskrá. Bæði hæðir
og einbýlishús á brekk-
unni. Leitið upplýsinga.
Eftirspurn fer vaxandi,
nú vantar okkur bók-
staflega allar stærðir og
gerðir á skrá, t.d.
3ja herb. íbúðir á eyrinni.
RVSIEIGNA&fJ
SKIPASALAJZSI
NORÐURLANDS fi
Hafnamrati 94 simar
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjórl, Pétur Jósefs-
son, er við á skrifstof-
unnl alla virka daga, kl.
16.30-18.30. Kvöld- og
helgarsímf 24485.
Morgun-
fæða
Swiss-Style í pk.
Alpen í pk
Weetabix í pk
Holl fæða
oggóð
KJORBLIÐIR
Þaittuaé
auðlysa?
Smáauglýsingar Dags ná til flestra
Norðlendinga og því eru smáaug-
24167
Mannlíf ekki
umsvifamikið
Kasthvammi þriðja dag þorra.
SÍÐAN í nóvemberlok hefur
veríð sæmilegt tíðarfar, eigin-
lega aldrei stórhríð og hörð frost
ekki nema dag og dag. Snjór er
ekki mikill. Þó hefur beit ekki
veríð góð nema fáa daga, en nú
hefur töluvert verið reynt að
beita, sem ekki hefði verið gert
við sömu aðstæður undanfarin
ár. Menn henda lfklega minna af
heyjum í vetur en undanfarin ár.
Ég vona bara að menn verði ekki
búnir að gleyma að láta út, ef
einhverntíma verður góð beit á
næstu árum.
Búnaðarsamband S-Þing. lét
fara fram fóðurskoðun í þessari
viku; ég hef ekkert heyrt af henni.
Búnstofnsskerðing á sambands-
svæðinu var 11,7%, (10,5% naut-
gripir og 13,1% fé) misjafnt eftir
sveitum. Vegurinn hefur mátt heita
greiðfær í allan vetur að því sem við
köllum. Sjóblásarinn sem kom í
fyrra hefur komið að góðum notum
í vetur. Mannlífið er ekki umsvifa-
mikið sem stendur, en gott. Unga
fólkið á skólum og í atvinnu hér og
þar Útlendingar eru farnir að
spyrja eftir veiðileyfum í Laxá á
komandi sumri. Pálsmessuveðrið
var ágætt og nógu kaldir eru fyrstu
þorradagamir til þess að gott verði
síðar!
Ég þakka Erlingi Davíðssyni
fyrir 24 ára samstarf við Dag og
önnur kynni og býð hinn nýja rit-
stjóra velkominn til starfa.
G. Tr. G.
Afram unnið
að uppsetningu
þrýstiventla
HJÁ hitavcitunni á Ólafsfirði
verður áfram unnið að uppsetn-
ingu svokallaðra þrýstiventla á
hitaveituinntök í bænum. Von-
ast er til að ventlarnir verði
komnir í öll hús fyrir lok þessa
árs, en nú munu vera slíkir
ventlar á um hclmingi allra húsa
í bænum. Auðveldara verður að
halda jöfnum þrýstingi á dreifi-
kerfi bæjaríns þegar þessum
framkvæmdum er lokið.
Senn kemur að því að bora þarf á
ný eftir heitu vatni. Samkvæmt
nýjustu ráðleggingum sérfræðinga
Orkustofnunar er vænlegast að
bora i Laugarengi eða Kleifar-
horni. Telja sérfræðingarnir æski-
legast að nota við það bor sem
kallast Narfi og mun geta borað
niður á 1800 m dýpi (dýpsta holan
hjá hitaveitunni er nú um 1160 m).
Ekki mun þó unnt að fá þennan bor
fyrr en 1981. Talið er að holan
muni kosta um kr. 100 milljónir á
núverandi verðlagi. Þann 1. febrú-
ar hækkar verð hvers mínútulítra
úr kr. 2.100 í kr. 3.000. Þessi hækk-
un er til samræmis við hækkun
vísitölu byggingarkostnaðar.
LAND^
^ROVER
eigendur
Höfum á lager varahluti í Land rover.
Sendum hvert á land sem er.
Varmahlíð, sími 95-6118.
Kylfingar
Þeir kylfingar sem hafa
áhuga á skápum í stóra
turni, vinsamlegast hafi
samband við Sport og
hljóð.
AUGLÝSIÐIDEGI
Alhliða auglýsinga-&
teiknihönnun
Fljót og góð þjónusta.
delfi
augiýsingastofá
BERNHARÐ STEINGRÍMSSON
GEISLAGATA 5
SÍMI21434
VÖRUMERKI INNISKILTI AUGLÝSINGAR UMBÚÐAHÖNNUN PLAKÖT
FIRMAMERKI ÚTISKILTI I BLÖÐ, TÍMARIT HÖNNUN BÆKLINGA BÓKAKÁPUR
FÉLAGSMERKI LJÓSASKILTI & SJÓNVARP MYNDSKREYTINGAR LAY-OUT O.FL.
DAGUR.3