Dagur - 12.02.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 12.02.1980, Blaðsíða 2
mStnáii wélv&inúai* m VI f ICIC Sala rilgljrofllgul mm Húsnæði ■ Bifreiðir ■ Kaup Til sölu lítil og þægileg Cindico barnakerra sem hægt er að leggja alveg saman. Böggla- grind fylgir undir. Upplýsingar í síma 25291 á kvöldin. Skíðaskór unglinga til sölu og skautar. Upplýsingar í síma 21370 á kvöldin. Hjónarúm til söiu. Sími 24907 eftir kl. 6 á kvöldin. 55 ha Lister bátavél til sölu. Upplýsingar í síma 96-41264. Hjón með eitt barn óska eftir 2-3ja herbergja íbúð. Reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar í síma 23937 og 22216. Herbergi til leigu í Lundahverfi. Upplýsingar í síma 22406 eftir kl. 6 á kvöldin. Lftil íbúð óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Sofía Halldórsdóttir, sími 23798 á kvöldin. Citroen 1220 club G.S. salon árg. 1978 til sölu. Upplýsingar í síma 24845 á kvöldin. Volkswagen árg. 1967 til sölu. Upplýsingar í síma 24785. Trabant skutbíll árg. ’77 til sölu. Ekin 21. þús. km. Upplýs- ingar gefur bílasalan Stórholt sími 25484 og 23300. VII kaupa Skoda með úr- bræddum mótor. Upplýsingar ( síma 23411 eftir kl. 6. Óska að kaupa trillubát, ýmis- legt kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 24248 eftir hádegi. Barnavagn. Vel með farinn barnavagn eða skermakerra óskast til kaups. Upplýsingar í síma 21842. (sskápur óskast til kaups. Upp- lýsingar í síma 22663. Óska eftir að kaupa bókina Horfna góðhesta II bindi. Upp- lýsingar í síma 43594. Bátur. Til sölu nýr 5 tonna bát- ur, selst með eða án vélar. Upplýsingar í síma 91-82782 eftir kl. 8 á kvöldin. Plasttunnur til sölu 170-200 lítra. Efnagerðin Flóra sími 21400 (140) Hjónarúm til sölu. Upplýsingar í síma 22998 eftir kl. 18 á kvöld- in. iSkemmtanjri Árshátíð Iþróttafélags fatlaðra og Sjálfsbjargar á Akureyri veröur haldin í Alþýðuhúsinu 22. febrúar kl. 20.00. Þorra- matur. Hljómsveit Karls Jóna- tanssonar. Miðapantanir í síma 22672 og í síma 21186 eftir kl. 18 á daginn fram til 14. febr. n.k. Stjórnin. Onkyo magnari og Onkyo seg- ulband til sölu einnig tveir Jamo hátalarar. Upplýsingar í síma 24089 eftir kl. 7 á kvöldin. Vatnslitamálverk til sýnis og sölu í Fjólugötu 12 uppi frá kl. 4-10 e.h. Þorgeir Pálsson sími 23982. Barnaöæsla Óska eftir dagmömmu fyrir 5 ára gamalt barn. Þarf að vera á eyrinni. Upplýsingar f síma 23688 eftir kl. 5 á daginn. Hafið þér heyrt talað um stressaða kónga? Ymisleút Bílskúr óskast á leigu eða sambærilegt húsnæði. Uppl. í síma 25910 á kvöldin og um helgar. Þjónusta Stíflulosun? Nýtt, nýtt. Stíflu- losun, fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Erum með raf- magnssnigil af fullkomnustu gerö einnig loftbyssu. Prufið og sannfærist um þjónustu okkar. Vanir og snöggir menn. Uppl. ísímum 22371 Ingimarog 25548 Kristinn. Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Sími 21719. Mdagsíns\ SÍMI FRÁ KJÖRBÚÐUM K.E.A. URRKAÐIR ÁVEXTIR FRÁ CALIFORNIU BLANDAÐIR ÁVEXTIR PERUR EPLI SVESKJUR M/STEINUM SVESKJUR ÁN/STEINS ÚRVALS GÓÐ VARA KJORBUOIR 2.DAGUR Atvinna 19 ára drengur óskar eftir at- vinnu, helst næturvinnu. Upp- lýsingar í síma 23230 eftir kl. 19. Háseta vantar á 62ja tonna netabát. Upplýsingar í síma 61408 f.h. og 61421 e.h. Lausafjáruppboð Föstudaginn 22. febrúar n.k. kl. 14.00 verður haldið uppboð á lausafjármunum í eign þrotabús Þyrnis h.f. M.a. veröa seldar vélar og smíóatimbur o.fl. Uppboðið verður haldið í timburporti B.T.B. við Hvannavelli. Uppboðshaldarinn á Akureyri 11. febrúar 1980. Bókhaldsþiónusta og ráðgjöf í skattamálum Skattaþjónustan sf. EINAR GUÐNASON VIÐSKIPTAFR. HAFNARSTRÆT1108 SÍMI96 24922 PÓSTBOX733 602 AKUREYRI Frá Læknamiðstöðinni á Akureyri. Auglýsing um breytingar á opnun, símaþjónustu og viðtalstímum lækna. Frá og með mánudeginum 18. febrúar n.k. verður Læknamiöstöðin opin kl. 8-17 virka daga. Sími 22311 (7 línur). Allar upplýsingar og símtöl við lækna, kl. 8-17. Nýr sími 25511 (3 línur). Tímapantanir hjá læknum, kl. 9-17. Breytingar á viðtalstímum lækna: Erlendur Konráðsson, símaviðtalstími kl. 12-13, viðtalstími mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9-11.30, miðvikudaga kl. 13-15. Magnús L. Stefánsson, símaviðtalstími kl. 14.30- 15, viðtalstími mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14-14.30 og kl. 15-16. Nick Cariglia, símaviðtalstími kl. 13-13,30, viðtals- tími mánudaga kl. 10.30-13, þriðjudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 10.30-13 og 13.30-14, fimmtudaga kl. 11.30-13 og kl. 13.30-14. Reynir Valdimarsson, símaviðtalstími kl. 10-10.45, viðtalstími kl. 8-10 og kl. 11-12.15. Vilhjálmur Andrésson og Ólafur H. Oddsson, símaviðtalstími kl. 11-12, viðtalstími kl. 8-11. Baldur Jónsson, Inga Bjömsdóttir, Sigurður Óla- son og Þóroddur Jónasson hafa óbreytta viðtals- tíma. Vinsamlegast athugið að hringja f síma 25511 til þess að panta viðtalstíma hjá lækni. f öllum öðrum tilfellum á að hringja í síma 22311. Læknamiðstöðin, Hafnarstræti 99, Akureyri. Tapad Gleraugu með lífrænum gler- um töpuðust s.l. laugardag, ásamt seölaveski með skilríkj- um. Finnandi vinsamlegast skili hvorutveggja á afgreiðslu DAGS eða á lögreglustöðina. Fundarlaun,__________ AUGIÝSIB í DEGI SfMI 25566 söJuskrá: Gamalt einbýlishús viö Kotárgerði. Hæð og kjallari samtals rúml. 150 fm. Þarfnast viðgerðar. Skipti á 3-4 herb. íbúð æskiieg. 3ja herb. íbúð rúml. 80 fm í tveggja hæða fjölbýl- ishúsi við Furulund. 4ra herb. mjög góð 92 fm íbúð í 5 íbúða húsi við Grænugötu. Frábært út- sýni. Skipti á góðri 3ja herb. fbúð á jarðhæð á Oddeyri koma til greina. 3ja herb. raðhús 84 fm við Lönguhlíð. 4ra herb. mjög gott endaraðhús við Furu- lund, — ca. 100 fm. 2ja herb. neðri hæð í tví- býlishúsi við Oddeyrar- götu. Allt sér. 6 herb. gott raðhús við Vanabyggð. Stærð sam- tals ca. 180 fm. Mjög góð eign. 3ja herb. risíbúð við Oddagötu. mjög gott út- sýni. 3ja herb. mjög falleg lítil íbúð við Furulund. Enda- íbúð. 2-3ja herb. mjög falleg íbúð við Víðilund. Inn- réttingar mjög vandaðar. Ennfremur höfum við margarfleiri góðar eign- ir, — hæðir og einbýlis- hús á söluskrá Hafið samband. FASTEIGNA& fj SKIPASALAlga; N0RÐURIANDS O »» « « nuiiMunwn T* Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefs- son, er við á skrifstof- unni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. Fullkomin tímatökutæki SfÐASTLIÐINN laugardag voru tekin í notkun í Hlíðarfjalli ný og fullkomin tímatökutæki. Við þetta bætist keppnisaðstaða til muna og er Hlíðarfjall nú lang fullkomnasta skíðamiðstöð landsins. Einnig var bætt við veitinga- og snyrtiaðstöðu, enda var fyrri veitinga og snyrtiaðstaða ekki nógu stór til að þjóna þeim mikla fjölda, sem sækja þennan vinsæla útivistarstað.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.