Dagur - 12.02.1980, Blaðsíða 6
□ RÚN 59802137 — 1 Frl.
□ RÚN 59802157 = 5
I.O.O.F. 2 — 1622158'/2 — 9 EI
Lionsklúbbur Akureyrar fundur
fimmtudaginn 14. febr. kl.
12.15 í Sjálfstæðishúsinu.
I.O.O.F. Rb 2 = 1292138'/2 =
9.1. (ath. Þrístrikað)
Kiwanisklúbburinn Kaldbakur
almennur fundur að Hótel
K.E.A. fimmtudaginn 14.
febrúar n.k. kl. 19.15.
Stjórnin.
Frá Guðspekifélaginu fundur
verður 14. febrúar kl. 21.00.
Erindi.
Kvenfélagið Baldursbrá heldur
kökubasar sunnudaginn 17.
febr. kl. 2.30 í andyri
Glerárskóla. Nefndin.
Akureyrarkirkja. Messað verður
n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Alt-
arisganga. Sálmar 122, 131,
251,255,241,56. B.S.
Árshátíð Austfirðinga og Þing-
eyingafélagsins verður hald-
in á Hótel K.E.A. laugar-
daginn 1. mars. Nánar aug-
lýst síðar.
Næstkomandi föstudag verður
I.O.G.T. bingó að Hótel
Varðborg kl. 20.30. Vinn-
ingar hafa aldrei verið jafn
glæsilegir. Mætið vel og
snemma. Stjórnandi Sveinn
Kristjánsson.
Gjafir og áheit. Til Stranda-
kirkju kr. 1.000,- frá G.K.G.
kr. 5.000,- frá N.N. kr.
1.000,- frá N.N. og kr. 500
frá Jóni. Til hins ísl. Biblíu-
félags við messu í Lög-
mannshlíðkr. 12.700,- Bestu
þakkir. Birgir Snæbjörns-
son.
Hjálpræðisherinn. Sunnudag-
inn 17. febr. kl. 13.30
sunnudagaskóli og kl. 17
fjölskyldusamkoma, með
yngriliðsmannavígslu.
Mánudaginn 18. febr. kl.
16.00 heimilissamband,
trúboðsfóm. Ath. barna-
samkomur hvem dag þessa
viku T.O.M. mánudaginn
18. (kl. 17.30) Allir vel-
komnir.
Fíladelfía Lundargötu 12, Al-
menn samkoma hvern
sunnudag kl. 20.30 söngur
og vitnisburðir. Almennur
biblíulestur á fimmtudögum
kl. 20.30 Verið velkomin.
Sunnudagaskóli hvern
sunnudag kl. 10.30 f.h. öll
böm velkomin. Fíladelfía
Kristniboðshúsið Zfon. Sunnu-
daginn 17. febr. sunnudaga-
skóli kl. 11. Samkoma kl.
20.30 er Kristniboðsfélag
kvenna sér um. Lesnir
reikningar félagsins. Tekið á
móti gjöfum til kristniboðs-
ins. Allir velkomnir.
Breytingar á þjónustu
Læknamiðstöðvarinnar
EINS OG fram kemur í auglýs-
ingu í blaðinu í dag hefur verið
ákveðið að breyta nokkuð af-
greiðsluháttum á Læknamið-
stöðinni frá og með mánudegin-
um 18. febrúar n.k. í þeirri von,
að það geri mönnum auðveldara
að ná sambandi við stöðina og
lækna þar.
Þessar breytingar eru aðallega
þrenns konar:
SJÓNVARP
Þriðjudagur 12. febr.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Múmín-álfamir. Lokaþáttur.
Þýðandi Hallveig Thorlacius.
Sögumaöur Ragnheiður Stein-
dórsdóttir. (Nordvision).
20.40 Saga tlugsins. Lokaþáttur.
Hljóðmúrinn.
21.40 Dýrlingurinn. Stríðshetjan
kemur heim.
22.30 Umheimurinn. Þáttur um er-
lenda viðburði og málefni.
23.10 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 13. febr.
18.00 Barbapapa.
18.05 Höfuðpaurinn. Lokaþáttur.
18.30 Einu sinni var. Franskur
teiknimyndaflokkur.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Nýjasta tækni og vísindi.
21.00 Fólkið við lónið. (Canas y
barro). Nýr, spænskur mynda-
flokkur í sex þáttum, byggður á
sögu eftir Blasco Ibanez.
21.55 Tónstofan. Gestir Tónstof-
unnar eru Monika Aberndroth
hörpuleikari og Pétur Þorvalds-
son sellóleikari.
22.10 Góðan dag, Hedda frænka.
Norsk mynd, tekin í skóla fyrir
fjölfötluð börn, þar sem tónlist
er mikilvægur þáttur í kennsl-
unni.
Föstudagur 15. febr.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Prúðuleikararnir. Gestir
þáttarins eru látbragðsleikar-
arnir Shields og Yarnell. Þýð-
andi Þrándur Thoroddsen.
21.05 Kastljós. Þáttur um innlend
máiefni.
22.05 Feigðarspá. Ný, frönsk sjón-
varpskvikmynd.
23.35 Dagskrárlok.
Nýtt JC félag
FÉLAGIÐ JC Akureyri hefur
starfað hér í bæ sl. 10 ár og mun
halda upp á þau tímamót í
marsmánuði n.k.
JC er félagsskapur ungs fólks,
sem starfar að þjálfun einstak-
lingsins í ýmsum undirstöðuatrið-
um félagslegra samskipta, svo sem í
fundarstörfum og fundarstjórn,
nefndarstörfum, ræðumennsku og
rökfimi. Síðan fá menn tækifæri á
því að taka þátt í og stjórna ýmsum
verkefnum, sem koma byggðarlag-
inu, landi eða þjóð til góða.
Margir Akureyringar hafa
kynnst JC af eigin raun á þessum 10
árum, og haft af bæði gagn og
gaman. Við, sem erum nú í JC Ak-
ureyri, viljum því að enn fleiri fái
aðkynnastJC.
Þess vegna ætlum við að stofna
annað JC félag hér á Akureyri inn-
an skamms. Til þess að svo geti
orðið leitum við til þín, ef þú ert á
aldrinum 18-40 ára, en það eru
skilyrði fyrir inngöngu í félagið, og
bjóðum þér á kynningarfund um
JC.
Þessi kynningarfundur verður
haldinn í félagsheimili JC Akur-
eyrar, þriðjudaginn 12. febrúar nk.
og hefst kl. 20.
Félagsheimilið er á annarri hæð í
Amarohúsinu.
Rúmlega 600.000 manns í yfir 80
þjóðlöndum eru nú í JC hreyfing-
unni. Af hverju kemur þú ekki í
þeirra hóp?
Útbreiðslunefnd
1. Aukin símaþjónusta.
2. Breyttir símaviðtalstímar.
3. Breyting á opnunartíma.
Læknamiðstöðin hefur fengið
nýtt símanúmer 25511 til viðbótar
aðalnúmerinu, sem er eins og áður
22311. Þetta nýja númer, 3 línur, er
eingöngu ætlað fyrir þá sjúklinga,
sem þurfa að panta viðtalstíma hjá
lækni. Samkvæmt okkar reynslu er
um það bil helmingur allra símtala
við stöðina, sem er varðandi tíma-
pantanir og hlýtur því að létta mjög
á aðalsíma stöðvarinnar við þessa
breytingu. Það skal sérstaklega
ítrekað að þessi sími er eingöngu
fyrir tímapantanir, og það er ekki
hægt að ná sambandi við lækni í
þessum síma.
Þá hefur símaviðtalstímum
lækna verið breytt og þeir færðir til
á þann hátt, að aðeins einn læknir á
stöðinni hefur símaviðtalstíma í
einu. Þessi ráðstöfun er einnig gerð
með það fyrir augum að auðvelda
mönnum að ná í lækni í síma.
Að lokum hefur verið ákveðið að
opna kl. 8 á morgnana og hafa 3
læknar þá viðtalstíma, þó aðeins
samkvæmt tímapöntun.
Fréttatilkynning.
— Nýtt skip ...
(Framhald af bls. 8).
íbúðarrými eru fyrir hendi fyrir
16 manna áhöfn. Á milliþilfari og
að aðalþilfari eru eldhús, geymslur
og rúmgóður matsalur með set-
krók, snyrtingar og saunabað, 5 2ja
manna og 4 eins manns klefar, en á
bátaþilfari hafa skipstjóri og vél-
stjóri íbúðir með svefnklefa, dag-
stofu og sameiginlegu baðherbergi.
íbúðir og íbúaklefar eru óvenju
rúmgóðir, allar hinar vönduðustu
og var lögð mikil áherzla á að skapa
vingjarnlegt umhverfi fyrir áhöfn-
ina.
Siglinga-, fjarskipta- og fiskileit-
artæki eru öll hin fullkomnustu.
Fyrirkomulag á tækjum í stýrishúsi
var skipulagt í nánu samstarfi við
skipstjórnarmenn og lögð áherzla á
hagkvæma niðurröðun með tilliti
til sem beztrar yfirsýnar fyrir skip-
stjórann.
Skipstjóri á Hilmi SU 171 er
Þorsteinn Erlingsson og 1. vélstjóri
Elías Þorsteinsson.
Þakka innilega samúð og vinarhug við andlát og útför fóstur-
móður minnar,
ÖLINU SIGURÐARDÓTTUR
frá Árgerði.
Sérstakar þakkir færi ég starfsfólki Elliheimilis Akureyrar og
lyflækningadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir frá-
bæra umönnun. Guð blessi ykkur öll.
Aðalheiður Axelsdóttir.
Móðir okkar tengdamóðir, amma og langamma,
INGIBJÖRG AUSTFJÖRÐ,
er andaðist að Kristneshæli föstudaginn 8. febrúar verður jarð-
sungin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 16. febrúar kl. 13.30.
Ásgeir Rafn Bjarnason, Anna Steinsdóttir,
Áslaug Einarsdóttir, Haraldur Helgason,
Stefán Einarsson, Guðmunda Jóhannsdóttir,
Helga Einarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.
Þakkarávarp
Til hjálpar Asdísi Jóhannsdóttur og Erni Arasyni
hafa safnast kr. 6.800,000,-.
Fyrirþeirra höndsendum við hjartansþakkir öllum
þeim, er svo vel og drengilega brugðust við hjálp-
arbeiðni, hvort það voru félög, starfshópar eða ein-
staklingar.
Gœfa og guðsblessun fylgi ykkur á nýbyrjuðu ári.
Bjarni Hólmgrímsson, Bjartmar Kristjánsson.
Vörubifreiðastjórar
Höfum hafið innflutning á notuðum 1100x20 hjól-
börðum.
Lítið slitnir hjólbaröar fyrir minna en hálfvirði (900
og 1000x20 væntanlegt).
Einnig fyrirliggjandi hjólbarðar með snjómunstri,
fram-munstri og venjulegu.
BÍLAÞJÓNUSTAN
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI
Tryggvabraut 14, símar21715 og 23515.
— Fjárhagsáætlun ... hefur til tals að síðari umræða fari
(Framhald af bls. 1). ekki fram fyrr en fjárlög ríkissjóðs
legum breytingum þegar fjárhags- hafa a.m.k. verði lögð fram. Að
áætlunin liggur fyrir, en komið öðru leyti vísast til töflu.
Bæjarsjóður Akureyrar:
Útborganir samkv. áætlunum 1980 1979
Rekstrargjöld: í millj. kr. í millj. kr.
Yfirstjóm bæjarins 289 188
Félagsmál 1.028 690
Heilbrigðismál 222 139
Fræðslumál 598 410
Menningarmál 209 142
Fegrun og skrúðgarðar 187 96
íþrótta- og æskulýðsmál 207 119
Eldvarnir 197 125
Hreinlætismál 285 191
Skipulags- og byggingamál 178 106
Götur og holræsi 322 203
Fasteignir 113 73
Fjármagnskostnaður 176 90
Ýmis útgjöld 179 97
Rekstrargjöld . . 4.190 2.665
Ýmis gjaldf. stofnkostn 175 60
Götur og holræsi, gjalf. stofnk 962 611
Alls fært á rekstur 5.327 3.336
Nýbyggingar 814 492
Vélakaup 45 125
Afborganir lána 226 175
Innborganir samkv. áætlun 1980 1979
í millj. kr. í millj. kr.
Útsvör 2.800 1.830
Aðstöðugjöld 790 515
Skattar af fasteignum 998 650
Jöfnunarsjóðsframlag 570 395
Aðrir skattar og tekjur 373 209
Tekjur af fasteignum 196 131
Vaxtatekjur 110 70
Ýmsar tekjur 61 46
Tekjur alls 5.898 3.846
Lántökur 444 282
Hækkun eldrí lána v. verðtr 70