Dagur - 12.02.1980, Blaðsíða 7

Dagur - 12.02.1980, Blaðsíða 7
 Leikfélag Akureyrar Puntila bóndi og Matti vinnumaður eftir Bertholt Brecht b 9. sýning fimmtudaginn ■ 14. febr. 10. sýning ■ föstudaginn 15. febr. 11. ■ sýning sunnudaginn 17. Z febr. kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan er opin miðvikudaga frá kl. 16-19 Sýningardaga frá kl. 16-- 20.30 Laugardaga frá kl. 16-19. sími 24073 KA - Þróttur: (Framhald af bls. 5). ustu sekúndu voru þeir 2 til 3 mörk yfir, mestur var munurinn fimm mörk 16-21. Þróttur setti strax sinn besta mann Pál Ólafsson til að gæta Alfreðs og ruglaðist sóknarleik- ur KA manna mjög við það, virtist vanta mann til að reka endahnútinn á sóknirnar þang- að til í seinni hálfleik að Þor- leifur tók að sér verkefnið og skilaði því með sjö fallegum mörkum. Þorleifur og Alfreð voru bestu menn KA, þá varði Gauti nokkuð vel m.a. þrjú víti. Mörk KA: Þorleifur 7 (1), Alferð 6, Gunnar 4, Jóhann 2 og Friðjón, Guðmundur G. og Ármann 1 hver. Markahæstur í jöfnu liði Þróttar var Páll Ólafsson með 5 mörk. Úrval af skíðagrindum og toppgrindar- bogum ESSO-nestin OpiðKús er að Hafnarstræti 90 öll miðvikudagskvöld frá kl. 20-23.30. Spil — Tafl — Umræður Sjónvarp á staðnum Lesið nýjustú blöðin Kaffiveitingar Allir velkomnir Firmakeppni K.R.A. í innanhúss- knattspyrnu fer fram í íþróttaskemmunni 15.-16. og 22.-23. mars n.k. Þátttökutilkynningar skulu berast Knatt- spyrnuráði Akureyrar, pósthólf 552, fyrir laugar- daginn 1. mars n.k. ásamt þátttökugjaldi kr. 25.000, annars verða þær ekki teknar til greina. Reglugerð fyrir keppnina liggur frammi á skrifstofu f.B.A. mið- vikudaginn 20. febrúar n.k. kl. 20 til 22, og hjá for- manni K.R.A., Hjallalundi 11 f, eftir kl. 19 daglega. Knattspyrnuráð Akureyrar. Iðnaðardeild S.I.S. Akureyri Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúðir, nú þegar eða síðar. Upplýsingar hjá starfsmanna- stjóra í síma 21900 (23) Heilsugæslustöð á Ólafsfirði Tilboö óskasti loftræstilagnir i heilsu- gæsiustöð á ólafsfirði. Húsið er nú tilbúið undir tréverk og skal verktakinn leggja til allan búnað og setja hann upp. Verkinu skal að mestu lokið 1. sept. 1980. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri og á skrifstofu bæjarstjóra á ólafs- firði gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri mið- vikudaginn 13. febr. 1980 kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 FRA KJÖRBÚÐUM K.E.A GRJON 475 g kr. 297 950 g kr. 588 1900 gkr. 1146 ATH.: SÓLGRJÓN ERU AUÐUG AF B-VfTAMÍNI n □ - Tökum á móti lopa- peysum heilum og hnepptum Alla liti Tökum ekki lengur stjörnu- húfur. Iðnaðardeild Sam- bandsins Akureyri □ HBS U Syrpu-skápar fara vel með fötin þínl r SYRPU SKÁPAR eru einingar í ýmsum stœrðum. Takið eftir því hvað fœranleiki skápanna og allra innréttinga þeirra gerir þá hagkvœma fyrir hvern sem er. Við sendum um land allt. —=j L ItOJ Vinsamlega sendlö mér upplýsingar um skápana. Nafn Heimili Uppsetning á SYRPU SKÁP tJ LJ LJ LU LU 0 Q er þér leikur einn. SYRPU SKÁPAR eru íslenak framlemia. AXEL EYJÓLFSSON HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 9 KÓPAVOGI SÍMI 43577 DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.