Dagur - 14.02.1980, Page 2

Dagur - 14.02.1980, Page 2
g Smáau&lvsinéar Sala Suzuki AC 50 árg. 77 til sölu. Mjög vel meö farið hjól. Uppl. í síma 23972. Jamaha snjósleði 440 árg. 1976 tii sölu, lítiö keyröur. Uppl. ísíma33155. Sófasett til sölu 1-2-3 tegund Prins, meö pluss áklæði. Uppl. í síma 22470. Girmi ryksugur til sölu. Verð aðeins 103.000,- krónur. Raf- tækni, Geislagötu 1, sími 24223. Óska eftir að kaupa 100-200 I hitadunk með ca. 4 kw. túpu. Einnig staka 4 kw túpu. Uppl. í síma 23435 á kvöldin.--- Prjónavél óskast til kaups. Uppl. ísíma 22377. TapaA Tapast hefur stór gulflekkóttur Lassie hundur frá Ytra-Kálf- skinni. Þeir sem einhverjar uppl. geta gefið hringi í síma 63119. Húsnæói Herbergi til lelgu með aögang að eldhúsi gegn húshjálp. Uppl. í síma 21434 milli kl. 9-5. Ék or hrædd um að manninn minn só íarið að gruna citt- Rvað! Bifreióir Saab 96 árg. 1972 til sölu, ek- inn 85. þús. km. Góður bíll í góðu ástandi. Uppl. í síma 21798 (Bragi eða Stefán) á kvöldin. Peugoet 504 sjö manna árg. 1977 til sölu, ekinn 48. þúsund km. Uppl. í síma 23441 eftir kl. 19 á kvöldin. Willys jeppi árg. '66 til sölu með nýjum blæum og ný breið dekk. Einnig Elix rafmagns- píanó og stringer. Uppl. í síma 23954 milli kl. 19og 20. Lada Topas árg. 1978 til sölu, ekinn 41. þús. km. Uppl. ísíma 22936. Taunus 12 M árg. 1965 til sölu. Verð kr. 150.000. Á sama stað til sölu Peugeot 104 árg. 1977. Uppl. í síma 23793 eftir kl. 7 á kvöldin. Rauð Mazda 616 til sölu árg. 74, ekin 37 þús km. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 96-41855 eftir kl. 5 á daginn. Volkswagen 1600 árg. 1967 til sölu. Upplýsingar í síma 24785. fílí'ilMlíl 40-50 ferm. skúr óskast á leigu. Uppl í síma 21040. Skrifstofuherbergi til leigu í Glerárgötu 20. Kristján P. Guðmundsson, sími 22244. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Helst í Lundahverfi. Reglusemi og skilvísum greiðslum er heitið. Uppl. ísíma 25018 á kvöldin. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð sem allra fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 21026 eftir kl. 19.00. Ungt barnlaust par óskar eftir að taka á leigu íbúð, helst í lengri tíma. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Algjörri reglu- semi heitið. Uppl. í síma 24614 eftir kl. 19. Þiónusta Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Sími 21719. Stíflulosun? Nýtt, nýtt. Stíflu- losun, fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Erum með raf- magnssnigil af fullkomnustu gerð einnig loftbyssu. Prufið og sannfærist um þjónustu okkar. Vanir og snöggir menn. Uppl. ísímum 22371 Ingimarog 25548 Kristinn. tSkemmtaniri Árshátíð Alþýðuflokksfélag- anna á Akureyri. Árshátíð 1980 verður í Alþýðuhúsinu laugar- daginn 16. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 20. Hljóm- sveitin Bóleró og harmonikku- leikarinn Jóhannes Ásbjörns- son sjá um fjörið. Skemmtiatriði og góður matur. Miðasala í Strandgötu 9, í kvöld, fimmtu- dag 14. febrúar kl. 20.30-22. Borð tekin frá á sama tíma. Miðaverð 8.500 kr. Sími 24399. Nefndin. Ösku- dagurinn er 20.febrúar Grímur - Hattar - Byssubelti - Hvellhettubyssur - Sverð D.A.S. leir og lakk. Leirinn harðnar án brennslu Mótunarspaðar Einnig mjúkur leir Matchbox bílabrautirnar komnar aftur Bílar, stökkpallar og við- bótarstykki Varahlutir f bíla fyrir- liggjandi Leikfanga- markaðurinn Hafnarstræti 96 P.S. Froskar og fiskar í kjall- ara Frá Manntali Akureyrarbæjar Þar sem Akureyrarbæ er kunnugt um marga, sem eigi hafa gætt tilkynningarskyldu vegna flutnings til bæjarins eða innan hans eru hlutaðeigendur stranglega áminntir um að ganga frá slíkri tilkynn- ingu á bæjarskrifstofunni Geislagötu 9, opið kl. 10-15 virka daga. Bent skal á, að menn kunna að verða fyrir óþæg- indum, ef þess er eigi gætt og margs konar réttindi s.s. gagnvart sjúkrasamlagi eru bundin réttu heimilisfangi. Húsráðendur eru minntir á tilkynningarskyldu sína vegna þeirra, er í húsum þeirra dvelja. Tilkynningarskylda tekur einnig til útlendra manna. Vanrækslu á tilkynningarskyldu má kæra til saka- dóms og varðar hún sektum. Akureyrl, 12. febrúar 1980. BÆJARSTJÓRI. Wm j 7J! íitWJ. Ifigp Uálsprestakall. Guðsþjónusta á Hálsi n.k. sunnudag 17. febrúar kl. 14. Ræðuefni: Skilningsleysi eða hvað? Sóknarprestur. Áheit á Munkaþverárklausturs- kirkju: Ó. T. kr. 5000, Svava kr. 15.000, Bjarni kr. 5.000, einhver kr. 10.000, Þ.S. kr. 5.000, og 1.000, Voröld kr. 10.000, L.G. kr. 2.000, Helga kr. 5.000, N.N. kr. 10.000, I.O.G.T. St. Brynja nr. 99 held- ur fund mánudaginn 18. febr. n.k. kl. 8.30 1 félags- heimili templara, Varðborg. Venjuleg fundarstörf. Skemmtiatriði. Bollukaffi á eftir fundi. Mætið vel. Æ.t. □ RÚN 59802157 = 5 N.N. kr. 5.000, S.G. kr. 15.000, Ragna kr. 10.000, I.R. kr. 5.000, G.Sigurðsson kr. 10.000. Þá hefi ég veitt móttöku kr. 84.000, í Að- ventusöfnun Hjálparstofn- unar kirkjunnar. Beztu þakkir. Bjartmar Kristjáns- son FRAMSÓKNARFELAG AKUREYRAR Opiðhús er að Hafnarstræti 90 öll miövikudagskvöld frá kl. 20-23.30. Spil — Tafl — Umræður Sjónvarp á staðnum Lesið nýjustu blöðin Kaffiveitingar Allir velkomnir ,5® VARAHLUTIR Stimpilhringir og legur Vatnsdælur i/, Olíudælur Tímahjól Blöndungar Gírkassahlutir Stýrisendar Miðstýrisboltar Sektorar Hemlahlutir Fjaðrafóðringar Felguboltar og rær Þórshamar h.f. Akureyrí, sími 96-22700 £=» o m i fiíín'l. [íl FRÁ KJÖRBUÐUM K.E.A. ÞURRKAÐIR ÁVEXTIR FRÁ CALIFORNIU BLANDAÐIR ÁVEXTIR PERUR EPLI SVESKJUR M/STEINUM SVESKJUR ÁN/STEINA URVALS GÓÐ VARA KJORBUÐIR 2.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.