Dagur - 14.02.1980, Qupperneq 3
Nýr blandaður kór
Varmahlíð 12. febrúar
H.A. athugar Þelamörk
UM SÍÐUSTU helgi kom fram
nýr blandaður kór á þorrablóti í
Árekstrar
á Króknum
SAMKVÆMT upplýsingum
lögreglunnar á Sauðárkróki
hafa nokkrir smáárekstrar orðið
á götum bæjarins að undan-
fömu. En svo undarlega vildi til
s.l. þriðjudag, þegar varla var
stætt á götum og gangstéttum
vegna hálku, að engin óhöpp
urðu í umferðinni. Á mánudag
kviknaði í kyndiklefa í Steypu-
stöð Skagafjarðar. Skemmdir
urðu óverulegar.
Óvænt
heimsókn
Helluvaði 7. febrúar.
LÍTILL snjór hefur verið hér
það sem af er og hafa bændur
getaö beitt fé sínu í haga. Er það
mikil bót frá því sem verið hefur
undanfarin ár.
Heyfengur er misjafn og almennt
eru hey mjög léleg, eftir einstaklega
erfitt sumar. Leikritið Óvænt
heimsókn, sem Ungmennafélagið
Mývetningur setur upp, verður
frumsýnt laugardaginn 16. febrúar.
Miðgarði í Skagafirði. Flestir
meðlima kórsins koma úr fram-
hluta Skagafjarðar og reyndar
allt vestur í Hjaltadal, Norskur
maður, Sveinn Ame Korshann,
kennari við Tónlistarskóla
Skagafjarðar, stjórnar kórnum
og undirleik annast annar
Norðmaður, Einar Schvaeger.
Einsöngvari með kómum var
Knútur Ólafsson, starfsmaður
Búnaðarbankans i Varmahlíð.
Ef allt gengur samkvæmt áætlun
verður kórinn með konsert í Mið-
garði í mars. Það kom fram þegar
kórinn skemmti, að enn hefur hann
ekki hlotið nafn. I kórnum eru milli
30 og 40 manns.
Sveinn og Einar starfa einnig við
Karlakórinn Heimi. Sveinn er
söngstjóri og Einar undirleikari.
G.T.
HITAVEITUSTJÓRN hefur
samþykkt að fara þess á leit við
stjórn Legatssjóðs, að samning-
ur borunar- og virkjunarrétt
jarðhita að Laugalandi í Hörg-
árdal verði endurskoðaður, með
það í huga að samningurinn
verði færður til samræmis við þá
samninga sem Akureyrarbær
hefur gert um jarðhitaréttindi
framan Akureyrar. E.t.v. verður
borað þarna á næstu árum, en
athuganir verða gerðar á þessu
svæði og öðrum með tilliti til
aukinar vatnsöflunar fyrir Hita-
veitu Akureyrar.
„Við höfum ekki í hyggju að
bora á Laugalandi á þessu ári, en
þar fóru fram segul- og viðnáms-
mælingar s.l. sumar og verður e.t.v.
haldið áfram í sumar“, sagði
Gunnar Sverrisson, hitaveitustjóri.
Samskonar mælingar verða
gerðar í Glerárdal í sumar.
Fram til þessa hafa mælingar
verið gerðar við Reykhús, Kristnes,
Botn og Hrafnagil, Á áætlun er að
bora við einhvern þessara staða á
árinu. Nú er að hefjast borun við
Klauf, sunnan Laugalands í
Eyjafirði.
Gísli Guðmann sýnir á
Sjúkrahúsi Akureyrar
ÞESSA dagana stendur yfir Sjúkrahúsinu t.d. sýndi Val-
myndlistarsýning á Sjúkrahúsi garður Stefánsson myndir um
Akureyrar. Þar sýnir Gisli síðustu jól. Þessarsýningarhafa
Guðmann, og hefur myndum ekki farið hátt, en þeim hefur
hans verið dreift um hinar ýmsu verið vel tekið af sjúklingum og
deildir sjúkrahússins. Undan- starfsfólki sem kann vel að meta
fama mánuði hafa verið haldnar þessa nýbreytni.
nokkrar litlar sýningar á
Knei
nnei!
i, Knei
d
Ul
W
I
c
x
d
U1
Ul
iS
Mnir penmpar
erumenravnöii ^ u
KJÖRMARHVÐE#>c
Tilboð
á djúpfrystum
kjúklingum
2ja og 4ra kílóa bakkar
m
HRÍSALUNDI 5
>1
U1
in
u
c
SKÍÐASTAFIR
Knei!
SKIÐI
FRÁ120 SM.
SKÍÐAÁBURÐUR
FYRIR GÖNGU OG SVIG
(
S)
)
MUNARI
SKIÐASKOR
SKIÐA- STÆRÐIR 27-32 OG 38-46
BINDINGAR
X
3
ID
i
l/l
P
X
3
n
S
m
p
x
3
n
B
in
5porthú>icI
HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350
Ódýrast norðanlands KJ Ö R BUÐ
fllMtlVSluc
2-38 02 ' ®
þorrabakkar
17tegundir-verð aðeins 3.500 kr.bakkinn
DAGUR.3