Dagur - 20.03.1980, Blaðsíða 2
Tveir vörubílar til sölu. Bedford
árg. '67, 9 tonn og Bedford árg.
'64. 7 tonn. Upplýsingar hjá
Bílasalanum sími 24119.
Fíat 127 árg. '78 til sölu. Upp-
lýsingar í síma 23038.
Bifreiðin A1310 er til sölu.
Simca 1307 árgerð 1977. Upp-
lýsingar í síma 24309 eftír kl.
19.00.
Ýmisleöt
Alþýðuflokksfélag Akureyrar
heldur almennan fund um fjár-
hagsáætlun Akureyrarbæjar
fyrir árið 1980 sunnudaginn 23.
mars n.k. kl. 14.00 í Strandgötu
9. Stjórnin.
Spilakvöld, spilakvöld verður
haldið að Freyjulundi föstu-
daginn 21. mars. Allir velkomn-
ir. Nefndin.
Bókauppboði frestað um
óákveðinn tíma. Jóhannes Óli
Sæmundsson.
Sveit Svein-
björns Jóns-
sonar sigraði
SlÐASTLIÐIÐ þriðjudagskvöld
18. marz lauk fjögurra umferða
sveitahraðkeppni Bridgefélags Ak-
ureyrar. Þetta keppnisfyrirkomulag
er afar vinsælt hjá félaginu, en allar
sveitirnar spila saman i hverri um-
ferð 2 spil.
Að þessu sinni sigraði sveit
Sveinbjöms Jónssonar hlaut H53
stig, en auk hans eru í sveitinni
Smáauglýsmgar
Sala
Húsnæðj Pjónusta
2ja herbergja íbúð til sölu I
Hrísalundi. Upplýsingar í síma
24850.
Góðan daginn! Undirritaður
óskar eftir „minni" íbúð til leigu
frá 1. maí. — Mikið í húfi — Ég
lofa góðri umgengni og fyrir-
framgreiðslu. Haraldur Bald-
ursson sími 25453.
Bifreiðir
Toyota Corona árg. 1973 til
sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Upplýsingar í síma
22465 eftirkl. 19.00
Stíflulosun. Losa stíflur úr vösk-
um og niðurfallsrörum, einnig
baðkars- og WC-rörum. Nota.
snfgla af fullkomnustu gerð,
einnig loftbyssu. Upplýsingar I
síma 25548. Kristinn Einarsson.
Tökum að okkur hreingerning-
ar á íbúðum, stigahúsum, veit-
ingahúsum og stofnunum.
Hreinsum teppi og húsgögn
með háþrýstitæki og sogkrafti.
Sími 21719 og 22525.
Prentum á fermingarserviettur.
Serviettur fyrirliggjandi. Val-
prent, sími 22844.
Sem nýr Silver Cross barna-
vagn til sölu. Upplýsingar í síma
22561 eftir kl. 20.00.
500 lítra tankur með tveimur
7,5 kw túbum og neysluvatns-
spíral til sölu, einnig ein dæla
og þensluker. Nánari upplýs-
ingar í síma 22182.
Mjög vönduð og lítið notuð
píanoharmonikka til sölu. Upp-
lýsingar ísíma 23923 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Óska eftir að kaupa miðstöð-
varketil, ekki eldri en 5-7 ára.
Upplýsingar í síma 21026.
Til fermingargjafa
Snyrtibox, rauð og drapplituð, að-
eins kr. 18.470,-
Ný tegund af krullujárnum
Skartgripir í úrvali
Kambar, spennur o.m.m.fl.
Hvergi meira úrval.
Nýr ilmur frá JOVAN, OLEG
CASSINI
Ný sending frá LANCOME.
Ný lína frá MARY QUANT, the
GOLDEN RUSH.
VELEDA jurtavörurnar vinsælu.
Einar Sveinbjörnsson, Baldur
Ámason, Adam Ingólfsson, Árni
Ingimundarson og Gísli Jónsson.
Röð efstu sveita varð þessi: stig
1. sv. Sveinbj. Jónssonar 1153
2. sv. Alfreðs Pálss. 1147
3. sv. Amars Einarss. 1090
4. sv. Þórarins B. Jónss. 1080
5. sv. Stefáns Ragnarss. 1075
6. sv. Jóns Stefánssonar 1061
7. sv. Sigurðar Víglundss. 1055
eina uppsláttarritiö
Hver er hvar? Hver selur hvað. Hver
framleiðir þetta og hver flytur inn hitt?
Bókin „íslensk fyrirtæki", eina upp-
sláttarrit sinnar tegundar hérlendis, er
með rétta svarið á réttum stað.
Þú finnur m.a.:
Allar upplýsingar um íslenskt viðskipta-
og athafnalíf. Fyrirtæki, stofnanir eða
félög, viðskipta og þjónustuskrá, um-
boðaskrá o.m.fl. er að finna í íslenskum *
fyrirtækjum.
Þú finnur líka:
Alls spiluðu 15 sveitir. — Með-
alárangur er 1008 stig. Keppnis-
stjóri var sem fyrr Albert Sigurðs-
son.
Næsta keppni Bridgefélags Ak-
ureyrar er Thule-tvímennings-
keppni sem hefst n.k. þriðjudags-
kvöld 25. marz kl. 8 í Félagsborg.
Spilaðar verða þrjár umferðir og er
öllum heimil þátttaka eins og í öll-
um öðrum keppnum félagsins. Til-
kynna þarf þátttöku fyrir sunnu-
dagskvöld.
AUGLÝSi í DEGI
• Starfssvið fyrirtækja
• Umboð
• Þjónustu
• Framleiðanda
• Innflytjanda
• Útflytjanda
• Smásala
• Starfssvið ráðuneyta og embættismenn þeirra
• Stjórnir félaga og samtaka
• Sveitarstjórnarmenn
• Sendiráð og ræðismenn hérlendis og erlendis
• Nafn
• Heimilisfang
• Símanúmer
• Pósthólf
• Nafnnúmer
• Söluskattsnúmer
• Símnefni
• Telex
• Stofnár
• Stjórn
• Starfsmenn/starfsmannafjölda
• O.fl.
Útgefandi:
FRJALST FRAMTAK Ármúla 18 - Sími 82300 og 82302
/
2.DAGUR