Dagur - 20.03.1980, Page 6

Dagur - 20.03.1980, Page 6
Laugalandsprestakall. Messað í Saurbæ sunnudaginn 23. marskl. 13.30. Prófastur séra Stefán Snævar predikar og vísiterar kirkjuna. Sóknar- prestur. Aðalfundur íþróttafélags fa- tlaðra á Akureyri, verður haldinn að Bjargi fimmtu- dginn 27. mars n.k. kl. 20.30. Dagskrá. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Akureyri og ná- grenni, verður haldinn í Bjargi, Hvannavöllum 10, laugardaginn 29. mars kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Kökubasar verður í Laxagötu 5, laugardaginn 22. þ.m. kl. 3 e.h. Komið og gerið góð _ kaup fyrir hátíðirnar. Harp- aii. í sambandi við frétt um vestur- ferðir kom rangt símanúm- er. Rétt númer er 23852. Árni Bjarnarson. Borgarbíó sýnir í kvöld kl. 11 myndina Grimmur leikur er sýnd var í síðustu viku við mikla aðsókn. kl. 9 sýnir bíóið stórmyndina Skipa- kóngurinn með Anthony Quinn og Jacqueline Bisset í aðalhlutverkum. Myndin þykir sýna líf Jacline Kenn- edy og Onassis. Nýjabíó sýnir kl. 9 í kvöld og næstu kvöld myndina „Breaker, Breaker“ eða Trukkastríðið eins og hún nefnist á íslensku. Aðalhlut- verk leikur Karatemeistar- inn Chuck Norris. Það sem gerir þessa mynd skemmti- legri en Convoy eru hin hressilegu slagsmál er Norris tekur þátt í Kl. 11 sýnir bíóið myndina „Sprengja um boð í Brittanic“ með Omar Shariff og Richrad Harris í aðalhlutverkum. Á bama- sýningu á sunnudag ki. 3 verður sýnd myndin Ótemj- an eftir Walt Disney. AUGLÝSIÐ í DEGi Eiginmaóur minn og faðir okkar TRYGGYI AÐALSTEINSSON Byggðaveg 113, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. mars. Snjólaug Þorleifsdóttir og börnin. AUGLYSIR Rýmingarsala verður á barna og kvenfatnaði fimmtudag Einnig mikið úrval af samfestingum og flau- 20. og föstudag 21. frá kl. 8-5 báða dagana elsbuxum, kjólum og pilsum á hagstæðu og laugardag 22. frá kl. 1-5 e.h. verði. Komið og gerið góð kaup. Fatagerðin Príma Ásveg 5, Dalvík sími 61153 VÖRU FLUG BFIM I II. AKUREYRAR frá Evrópu, 15. apríl n.k. Kaupmannahöfn, London, Glasgow, Rotterdam. Farmflytjendur hafió samband við íscargo MYNDAGÁTA DagS - Tryggvabraut 12, pósthólf 58, 602 Akureyri útsýn: Gullna ströndin ÁÆTLUN Útsýnar um hópferðir sumarið 1980 er nýkomin út — fjölbreytt og glæsileg og býður ferðir í 3 heimsálfum. Fjölsóttasti áfangastaður ís- lendinga í sumarleyfum er enn Costa del sol. Útsýn sendir þang- að um 200 manns um páskana og er ferðin uppseld með leiguflug- vélinni, en sumir farþeganna fara í áætlunarflugi þótt dýrara sé. Vorferðirnar 13. apríl og 8. mai eru þær ódýrustu. Þá geta far- þegar dvalist í 26 daga í Torre- molinos fyrir sama verð og í 2ja vikna ferð í sumar og er verðið frá 269.600 krónum og 3ja vikna ferð 8. maí fæst á sama verði. En Ítalíuferðirnar fylgja fast á eftir að vinsældum, enda ber Lignano — Gullna ströndin — langt af öðrum baðströndum við Adriahaf hvað fegurð fjölbreytni og aðstöðu farþeganna snertir. Við ströndina eru nýtísku gisi- staðir og ótal skemmtilegir ferða- möguleikar eru um nágrennið. Það er til aukins hagræðis fyrir farþega Útsýnar til Ítalíu og Júg- óslavíu að nú verður lent á flug- vellinum við Trieste, sem styttir mjög leiðina á gististað — aðeins tekur 40 mínútur að komast til Lignano og klukkustund til Port- oroz, í stað 3-4 klst. ferðar frá Feneyjum. Dagflug verður í öllu leiguflugi Útsýnar í sumar. Almenn farseðlasala og þjón- usta við einstaklinga er einnig sí- vaxandi grein í starfsemi Útsýnar, enda hefur verið lögð áhersla á að hafa á að skipa færasta starfsfólki í þessari vandasömu þjónustu- grein. Hins vegar hefur þessi þáttur starfseminnar e.t.v. ekki farið hátt, en Útsýn selur alla farseðla í áætlunarferðir flugfé- laga um allan heim á lægsta fá- anlega verði. Lausnin þarf að berast blaðinu í síðasta lagi hálfum mánuði eftir að gátan 'birtist ef þú vilt eiga möguleika á aukaverðlaunum. Til að eiga möguleika1 á ferðavinníngnum verður þú að taka þátt í öllum gátunum Nafn Heimili simi Staður Lausn LAUSNIN VERÐUR AÐ VERA SKRIFUÐ Á ÞETTA EYÐUBLAÐ. -a 6.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.