Dagur - 20.03.1980, Blaðsíða 7

Dagur - 20.03.1980, Blaðsíða 7
á Leikfélag tKSPw Z Akureyrar 1 1 Herbergí 213 l eftir Jökul Jakobsson ; Leikstjórn: ; Lárus Ýmir Óskarsson ; Leikmynd: ; Magnús Tómasson - Tónlist: ■ Leifur Þórarinsson ■ Lýsing: > Ingvar B. Björnsson ■ Fjórða sýning föstudag- Z inn 21. mars kl. 20.30. Z Græn kort gilda. á Fimmta sýning sunnu- á daginn 23. mars kl. 20.30. á Hvít kort gilda. á Miðasalan er opin á fimmtudag kl. 16-19, sýn- á ingardaga kl. 16-20.30. “ Laugardag kl. 16-19. ; Sími í aðgöngumiðasölu ! er24073. ÍSLEIKAR Laugardaginn 22. mars verða hestamenn með ískappleika á Leirutjörn. Kl. 10 f.h. hefst undan- keppni í tölti en ki. 2 e.h. hefst keppni í 200 og 150 m skeiði, 150 m nýliða- skeiði og gæðingaskeiði. Einnig verður þá úrslita- keppni ítölti. Keppendur mæti með hesta sína til leiks hálftíma fyrir keppni. Fjöldi vakra gæðinga skráðir til leiks m.a. úr Skagafirði og frá Dalvík. Aðgangur ókeypis. Ef veður hamlar keppni á laugardag verður dag- skráin flutt fram á sunnudag. ;----íþróttadeild Léttis - Thule-tvímenningskeppni Bridgefélags Akureyrar hefst þriðjudaginn 25. mars kl. 8. Spilaðar verða þrjár umferðir. Þátttöku þarf að tilkynna til stjórnar fyrir sunnudagskvöld. Stjórnin Safnarar Félag frímerkjasafnara á Akureyri heldur sölu og skiptimarkað á frímerkjum, mynt og fleiru að Hótel Varðborg laugardaginn 22. þ.m. kl. 14 til 17. Mark- aðurinn er öllum opinn. F.F.A. PASKAEGGIN eru ódýrust hjð okkur Kynnið ykkur verðið áður en þið kaupið þau annarstaðar. IST Ufl LAF E l L| Ódýrasti, hagkvæmasti og fljótasti byggingarmáti sem völ er á. tíðindi fyrir húsbyggjendur Loks er hægt að auglýsa framleiðslu vora, þar sem með tilkomu verksmiðju vorrar að Draupnisgötu 1, Akureyri, munu afköst að minnsta kosti þrefaldast. Vér vonum að það gleðji hinn sívaxandi hóp viðskiptavina, að nú í fyrsta sinn, sjáum vér fram á að geta annað eftirspurn. Bændur: Hafið þér athugað, að framleiðsla vor hentar mjög vel til bygginga útihúsa, svo sem fjós, fjárhús, verkfærageymslur o.fl. Margra ára reynsla og jákvæðar niður- stöður rannsókna hjá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins, hafa sannað svo ekki verður véfengt, að hér eru um að ræða byggingaraðferð, þar sem saman fer lágt verð, stuttur byggingartími, smekkleg, hlý og vönduð hús, sem henta vel íslenskum að- stæðum og veðráttu. Seljum á föstu verði frá undirskriftardegi og til afgreiðslu á þessu ári.útveggjaeiningar með innri klæðningu, raflögn og einangrun fullfrágengnum að utan svo og þakeiningar. Fyrirfram umsókn um veðlán hefur verið send til Húsnæðismálastofnunar ríkisins, vegna væntanlegra viðskiptavina, sem ein- hverra hluta vegna hafa ekki sótt um lán þessi fyrir 1. febrúar s.l. Húsbyggjendur: Framleiðum útveggjaeiningar og þakein- ingar í íbúarhús og bílskúra. Reysum einingarnar og skilum húsum á því framkvæmdastigi, sem hver og einn óskar, allt upp í fullbúin hús. Verið velkomin á skrifstofu vora að Hafnarstræti 19, Akureyri, þar sem þér fáið allar nánari upplýsingar um framleiðsluna, verð, útvegun byggingarefnis á sem lægstu verði, greiðslufyrirkomulag, lánamöguleika o.fl. Sýningarbás hjá Byggingarþjónustunni, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Hafnarstræti 19, Sími 96-23156 pósthólf 649 602 Akureyri Bryti Staða bryta við Fjórðurtgssjúkrahúsið á Akureyri, er laus^il umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Ásgeiri Höskuldssyni framkvæmdastjóra, F.S.A. fyrir 14. apríl 1980, og veitir hann allar nánari upplýsingar. Stjórn F.S.A. Skrifstofustarf Óskum að ráða fyrir einn af viðskiptavinum vorum stúlku til skrifstofu og afgreiðslustarfa. Um heilsdagsstarf er að ræða. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist fyrir 28. mars n.k. 7\ UTinriiai ■firMiis Ldl Bókhalds- og rekstrarráðgjöf Strandgötu 7, pósthólf 748, síml 254SS. Bændur athugið Tökum að okkur smíði og uppsetningu á stál- römmum í fjós, hlöður og vélageymslur. Pantið strax. Sími 22441. Þ.A. smiðjan s.f. Kaldbaksgötu Akureyri DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.