Dagur - 25.03.1980, Blaðsíða 3

Dagur - 25.03.1980, Blaðsíða 3
 Fasteigna- og lögfræði- skrifstofa Á SÖLU- SKRÁ: HJARÐARLUNDUR: 4ra herb. einbýlishús um 100 m2 á einni hæð stór lóð, möguleiki á bílskúrsrétti. TJARNARLUNDUR: 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi, um 90 m2 nettó. Skipti á 4ra herb. raðhúsi m/bílskúr æskileg. Má vera í byggingu. EINBÝLISHÚS: Húseignin Sjónarhóil, sem er 5 herb. einbýlishús, hæð og ris ca. 155 m2. Lóðin er ca. 1 ha. meö erfðafestu. HAFNARSTRÆTI: 4-5 herb. hæð um 110 mJ eitt herb. á neðri hæð sem gæti hentað fyrir lítinn iðn- að. Hagstætt verð. TJARNARLUNDUR: 3ja herb. íbúð með svala- inngangi, um 80 m-' nettó, sleppið ekki góðu tækifæri. VÍÐILUNDUR: 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk, fæst í skipt- um fyrir rúmgóða 2ja herb. í Lundunum. TJARNARLUNDUR: 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca 75 m2 nettó, verður laus í næsta mánuði. FURULUNDUR: 3ja herb. íbúð í tveggja hæða svalablokk, fæst í skiptum fyrir stærc íbúð, helst með bílskúr. KJALARSÍÐA: 3ja herb. íbúð á 2. hæð 72 m2 nettó, íbúðin verður til- búin undir tréverk, í júlí n.k. Óskað eftir skiptum á góðri 2ja herb. íbúð. KEILUSÍÐA: 2ja herb. íbúð sem næst al- veg frágengin, um 60 m2, og önnur íbúð sem verður til- búin undir tréverk (2ja her- bergja) TJARNARLUNDUR 2ja herb. glæsileg íbúð á neðstu hæð i fjölbýlishúsi, einstaklingsíbúð. Fjöldi annara íbúða á söluskrá Sölumaður er við all- an daglnn til kl. 18.30o UGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1 Sími: 24606 & 24745. Sölumaður: Ólafur Þ. Ármannsson. Heimasími sölum.: 22166. Lögmaður: Ólafur B. Árnason. hdl. KRAKKAR! PEYSUR BUXUR Nafn ----------------------------------------------------------- □ Sendi hér með áskriftargjald fyrir áriö 1980, krónur 8.000. Heimilisfang □ Sendið mér blaðiö í póstkröfu. □ Sendið mér síðustu Bókaskrá Heima er bezt ókeypis. Póstnúmer Póststöö Sendið þetta til: Heima er bezt, pósthólf 558, 602 AKUREYRI ÞRJÁR bækuI Á AÐEINS 5000 kr. Fyrir skömmu var stofnaður Bókaklúbbur Heima er bezt, sem hefur það að markmiöi að gera meðiimum sínum kleift að eign- ast vandað bókasafn á sérstaklega ódýran hátt. Klúbburinn fékk strax mjög góðar viðtökur — óhætt er að segja að hann hafi hitt beint í mark! Við höfum þann háttinn á, að bjóða meðlimum okkar bækur á sérstöku tilboðsverði mánaðarlega. Nú bjóðum við t.d. þrjár bækur saman á aðeins 5.000 krónur: Mexíkó, Framtiöina gullnu og Bílaborgina. Mexíkó er sérstakiega falleg bók eftir Barböru og Magnús Á. Árnason, meö fjölda teikninga og málverka í litum eftir Barböru. Framtíðin gullna eftir Þorstein Stefánsson hefur hlotið góöar viðtökur, en hún kom fyrst út í Danmörku og hlaut þar H.C.Andersen-verðlaunin, og því næst var hún gefin út af hinu heimskunna forlagi Oxford University Press. Bílaborgin er eftir Arthur Hailey, höfund t.d. bókanna Bankahneykslið, Gullna farið og Hótel, sem allareru æsispennandi skáldsögur. Engar kvaðir hvíla á meðlimum klúbbsins aðrar en þær að vera áskrifendur að tímaritinu Heima er bezt, sem kemur út mánaðarlega og flytur viðtöl, frásagnir og annan þjóðlegan fróðleik. Fylltu út formið hér að neðan, sendu okkur — og þú ert með! Ég óska eftir aö gerast áskrifandi aö Heima er bezt, og meðlimur í Sokaklubbi Heima er bezt. iffos DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.