Dagur - 27.03.1980, Qupperneq 7
nyja „E línan
frá skoda
Glæsilegri, þægilegri,öruggari
- og umfram allt ótrúlega sparneytinn
VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING:
Félagsmerki
Verkalýðsfélagið Eining hefur ákveðið að efna til
samkeppni um gerð félagsmerkis og fána fyrir fé-
lagið.
Heitið er verðlaunum, að upphæð kr. 300 þúsund,
fyrir þá tiliögu, er kynni að verða valin, en félagið
áskilur sér rétt til að hafna öllum tillögum, ef engin
virðist heppileg.
Tillögum skal skila í lokuðum umslögum, en nafn
og heimilisfang höfundar fylgi í öðru umslagi,
einnig lokuðu.
Skilafrestur er til miðvikudagsins 30. apríl 1980, og
skulu tillögur komnar eigi síðar en þann dag á
skrifstofu félagsins að Skipagötu 12 á Akureyri.
STJÓRN VERKALÝÐSFÉLAGSINS
EININGAR.
X~1 ri_ I TT
RYÐVÖRN
ER ÓDÝRARI ENJHU
HELDUR
LEITAÐU UPPLÝSINGA
Bifreiðaeigendur
takió eftir
Frumryövörn og endurryövörn spara ekki einungis peninga,
heldur eykur öryggi yðar í umferöinni. Endurryövörn á
bifreiöina viöheldur verðgildi hennar. Eigi bifreiöin aö
endast, er endurryðvörn nauösynleg.
Látið ryðverja undirvagninn á 1— 2ja ára fresti.
Látið ryðverja að innan á 3ja ára fresti.
Góð ryðvðrn tryggir endingu og endursölu.
RYÐVARNARSTÖÐIN
KALDBAKSGÖTU AKUREYRI
SÍMAR: 25857 OG 21861
BIFREIÐAVERKSTÆÐI mm m -Vjn| m
Bjarna Sigurjónssonar BH IfMfwJLU/r
Akureyringar — nærsveitamenn
Opna skóvinnustofu að Brekkugötu 13, föstudag-
inn 28. mars.
Halldór Árnason, skósmíðameistari
Leikfélag
Akureyrar
Herbergi 213
eftir Jökul Jakobsson
Leikstjórn:
Lárus Ýmir Óskarsson
Fimmta sýning fimmtu-
dag 27. mars kl. 20.30.
Sjötta sýning föstudag
28. mars kl. 20.30.
Sjöunda sýning sunnu-
dag 30. mars kl. 20.30.
Miðasalan er opin
fimmtudag kl. 16-19, sýn-
ingardaga kl. 16-20.30.
Laugardag kl. 16-19.
Sími í aðgöngumiðasölu
er24073.
kvöldið
undirritaður óskar eftir „minni“ íbúð til leigu frá 1.
maí — mikið í húfi — Ég lofa góðri umgengni og
fyrirframgreiðslu.
Haraldur Bjarnason sími 25453
Námskeið
Námskeið í skák verður haldið dagana 10-18. apríl
n.k.
Kennt verður á tveim stöðum í bænum.
í Lundarskóla kl. 5-7 e.h. daglega (ekki laugardag
og sunnudag).
f Oddeyrarskóla kl. 8-10 e.h. daglega
Kennari Helgi Ólafsson, alþjóðlegur meistari í skák.
Innritun hefst 8. apríl í skrifstofu æskulýðsráðs
Ráðhústorgi 3, þriðju hæð sími 22722.
Skákfélag Akureyrar, Æskuiýðsráð Akureyrar
AKUREYRARBÆR
Staða hafnarstjóra
hjá Akureyrarkaupstað er laus til umsóknar með
umsóknarfresti til 20. apríl 1980.
Tilskilin er tæknimenntun.
Umsóknir sendist undirrituðum, sem veitir allar
nánari upplýsingar um starfið.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 24. mars 1980
Helgi M. Bergs.
bílasýning
Laugardaginn 29.3. ki. i3-ia
og Sunnudaginn 30.3. ki i3-is
SNIDILL HF. Óseyri 8 - Sími22255
Gleðjið fjöiskylduna með
fallegum páskaeggjum
KJORBUÐIR
DAGUR.7