Dagur - 22.04.1980, Page 3

Dagur - 22.04.1980, Page 3
Sími 25566 Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi, helst á brekkunni. f húsinu þurfa að vera 2 íbúðir, önnur 5-6 herb. en hin 2- 3ja herb. Bílskúr æski- legur. Mikil útborgun. Á sölu- skrá: Iðnaðarhúsnæði á Óseyri. Neðri hæð ca. 380 m2, má skipta. Efri hæð ca. 160 m2. Teikningar á skrifstofunni. Mjög gott húsnæði. Einbýlishús við Austur- byggð. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi og stórt bað- herbergi. Á neðri hæð er stór stofa, sjónvarpsher- bergi og eldhús. Eitt her- bergi og snyrting í kjallara. Einbýlishús við Hjarðar- lund. Ca 97 m2. Bílskúrsrétt- ur. Teikning fylgir. 5 herb. neöri hæð við Vana- byggð. Stærð ca 146 m2. 5-6 herb. raðhús við Vana- byggð. Stæró ca, 180 m2. Góö eign. 3ja herb. raðhús við Löngu- hlíð. Tveir inngangar. 5 herb. raöhús viö Heiðar- lund. Ekki alveg fullgerð stærð ca 117 m2. Skipti á 4ra herb. íbúð möguleg. Sérhæð við Þórunnar- stræti, sunnan Hrafnagils- strætis. Efri hæð, 3 svefn- herbergi, stór stofa og skáli. Á jarðhæð 2 herbergi og stór bílskúr. Úrvalseign. 4ra herb. mjög góð íbúð við Grænugötu. Stærð ca. 96 m2. Fæst í skiptum fyrir 3-4 herb. íbúð á jarðhæð á Eyr- inni. Sumarbústaður á Hjalteyri. Stærð ca. 40-45 m2. Einbýlishús í smíðum við Bakkahlíð. Á efri hæð 117 m2 íbúð + bílskúr. Á neðri hæö, sem er tilbúin undir tréverk, er sjónvarpsherb. sauna o.fl. ásamt 2ja herb. 70 m2 íbúð. Teikningar á skrifstofunni. Höfum ennfremur fjölda annarra eigna á skrá m.a. margar 2ja og 3ja herb. tbúðir, m.a. eina 3ja herb, sem er laus nú þegar. Hafið samband. MSTBGNA& (I SKIPASALAZ&SZ NORÐURIANDS II Hafnorstrœti94 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefs- son, er við á skrifstof- unni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgar 24485. Sundgleraugu margar gerðir. Ódýr badmintonsett. Boltar og svippubönd. Hjólaskautar og hjólabretti. Leikfanga- markaðurinn Hafnarstræti 96 Fiskar og gróður í fiskabúr, ný sending Hálsbönd á ketti með bjöllu. Mikið af nýjum vörum tekið upp næsta daga. Leikfanga- markaðurinn Kjallari, opið kl. 17-18 Plastbúsáhöld í miklu úrvali ERUÐ ÞIÐ MEÐI H0PXNN? Margir litir * n n * r Stæróir: 105-140 cm denim og flauels □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ í tilefni eins árs afmælis H-100 □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□i □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ □□ verður efnt til sælkerakvölds fimmtudaginn 24. □□ apríl kl. 8. Yfirsælkeri verður Ingvi Jón Einarsson. □□ Ingvi Jón tekur á móti gestum með hanastéli. □□ Matseðill verður: □□ Lax, veiddur, deyddur og grafinn af Ingva Jóni. □□ □□ □□ □□ □□ Af þessu tilefni verður kvöldverðurinn á kostnaö- EE Marineruð piparsteik, flandee, ís, trútte frútte Kaffi, Tía María arverði á aðeins kr. 10.000,- Ath: Sætafjöldi er mjög takmarkaður. Borðapantanir í síma 25500 og 25501 uuuyuuuUUUUUUUUUUUUUUUUUUUI Li -I nnlUUUUUU □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□LM-JUUjnnnnaa □□ □□ □□ □□ □□ !□□□□□□ SVONA STÆÐA að viðbættum tveimur 40 watta hátölurum kr. 659,295,00. STAÐGREIÐSLUVERÐ kr. 626,330,00. SIMI 96-22111. RYÐVÖRN ERÓDÝRARI ENJ>U HELDUR LEITAÐU UPPLÝSINGA ss & □ ÖBOR Bifreióaeigendur takið eftir Frumryðvörn og endurryövörn spara ekki einungis peninga, heldur eykur öryggi yðar í umferðinni. Endurryðvörn á bifreiðina viðheldur verögildi hennar. Eigi bifreiðin að endast, er endurryövörn nauösynleg. Látið ryðverja undirvagninn á 1— 2ja ára fresti. Látið ryöverja aö innan á 3ja ára fresti. Góö ryðvðrn tryggir endingu og endursölu. RYÐVARNARSTÖÐIN KALDBAKSGÖTU AKUREYRI SÍMAR: 25857 OG 21861 M MAZDA BIFREIÐAVERKSTÆÐI Bjarna Sigurjónssonar DAGUR.3

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.