Dagur - 22.04.1980, Side 6
Akureyrarkirkja. Messað verður
n.k. sunnudag kl. 2 e.h.
Sálmar: 476-55-48-45-213.
B.S.
Fermingarguðsþjónustur í
Laufásprestakalli: Sval-
barðskirkja á sumardaginn
fyrsta, 24. apríl n.k., klukkan
1.30 e.h. Fermingarbörn:
Ásgerður Jónasdóttir, Með-
alheimi; Bjarney Vala
Steingrímsdóttir, Heiðar-
holti; Hildur Petra Friðriks-
dóttir, Höfn; Hlynur
Guðmundsson, Hallandi;
Líney Laxdal, Túnsbergi og
Sólveig Sigfúsdóttir, Geld-
ingsá. Laufáskirkja n.k.
sunnudag 27. apríl kl. 2. e.h.
Fermdir: Gústaf Geir
Bollason, Laufási; Snæbjörn
Kristjánsson, Grýtubakka.
Sóknarprestur.
Fermingarbörn á Grund,
sunnudaginn 27. apríl, kl.
12.00; Aðalheiður Ásrún
Ásgeirsdóttir, Hlíðarhaga;
Björk Sigurðardóttir,
Hrafnagilsskóla; Hólmfríð-
ur Sigurðardóttir, Torfu-
felli; Kamilla Þorsteinsdótt-
ir, Kristneshæli 11; Ragn-
heiður Sigurðardóttir, Ár-
bakka; Sigrún Rósa Har-
aldsdóttir, Svertingsstöðum;
Jón Bernharð Þorsteinsson,
Samkomugerði; Sigurður
Eiríksson, Grísará 1;
Vilhjálmur Geir Kristjáns-
son, Leyningi og Ævar
Hreinsson, Hríshóli.
Akureyrarkirkja skátamessa kl. ■
11 f.h. á sumardaginn fyrsta.
Allir velkomnir. P.S.
Hlffarkonur. Munið kirkju-
göngudaginn sunnudaginn
27. apríl. Fjölmennið og
takið þátt í guðsþjónustunni.
Nefndin.
Kökubasar verður í sal Hjálp-
ræðishersins sumardaginn
fyrsta 24. apríl kl. 20. Komið
og gerið góð kaup.
Sjónarhæð Almenn samkoma
n.k. sunnudag ki. 17.00.
Sunnudagaskóli í Glerár-
skóla kl. 13.15 og í Lundar-
skóla kl. 13.30. Verið vel-
komin.
Bækur á
Esperanto
í Bókasafninu
Fram að næstu helgi stendur yfir
í Amtsbókasafninu á Akureyri
sýning á bókum og tímaritum á
Esperanto, og standa að henni
Amtsbókasafnið og félag
esperantista á Norðurlandi,
Norda Stelo. Á sýningunni eru
250 eintök, flest í eigu einstak-
linga á Akureyri, en nokkur í
eigu safnsins og félagsins.
Hér á landi er nú boðið upp á
Esperanto sem valfrjálsa náms-
grein í a.m.k. þrem framhaldsskól-
um á Íslandi þ.e. í Menntaskólan-
um við Hamrahlíð, Menntaskólan-
um á Akureyri og Fjölbrautarskól-
anum á Akranesi, en auk þess er
hægt að stunda Esperanto í Bréfa-
skóla SÍS og ASÍ svo og sumstaðar í
Námsflokkum. Á nýliðnum áratug
hefir Esperanto styrkt stöðu sína
víða um heim, og er nú mikið unnið
að því, að gera esperantomælandi
ferðamönnum kleift að komast um
heiminn með því sem einasta
hjálparmáli, t.d. með því að gefa út
skrá yfir einstaklinga, sem fúsir eru
að veita aðstoð.
6.DAGUR
Irv/jS - >
Kiwanisklúbburinn Kaldbakur.
Almennur fundur á Hótel
K.E.A. fimmtudaginn 24.
apríl kl. 19.15. Áríðandi að
allir mæti.
I.O.O.F. Rb 2 = 1294238'/2 =
Lionsklúbburinn Hængur.
Fundur fimmtudaginn 24.
apríl kl. 6.45 í H-100. Ath.
breyttan tíma.
□ HULD 59804237 — IV/V
Lokaf.
I.O.O.F. 2 — 1614258VÍ
I.O.G.T. Vorþing umdæmis-
stúkunnar nr. 5 verður hald-
ið fimmtudaginn 24. þessa
mánaðar klukkan 8.30 e.h. í
félagsheimili templara,
Varðborg. Venjuleg þings-
störf, kosnir fulltrúar á stór-
stúkuþing, embættismanna-
kosning, stórtemplar segir
frá ferð sinni í 100 ára af-
mæli dönsku reglunnar.
Kaffi eftir þing. U.t.
Lionsklúbbur Akureyrar. Fund-
ur í Sjálfstæðishúsinu mið-
vikudaginn 23. apríl klukk-
an 12.
Hjálpræðisherinn fundur fyrir
börn á fimmtudögum kl.
16.30 og sunnudagaskóli á
sunnudögum kl. 13.30. Al-
menn samkoma sunnudag
kl. 17. Á mánudag er heim-
ilissamband fyrir konur kl.
16. Verið velkomin.
Ffladelfía Lundargötu 12,
fimmtudaginn 24. apríl lof-
gjörðarstund kl. 8.30. Laug-
ardaginn 26. apríl Drottning
brauðsins kl. 8.30. Sunnu-
daginn 27. apríl sunnudaga-
skóli kl. 20.30. Öll börn vel-
komin. Almenn samkoma
kl. 8.30. Vitnisburður og
söngur. Allir velkomnir.
Kristniboðshúsið Zíon. Sunnu-
daginn 27. apríl fundur í
kristniboðsfélagi kvenna kl.
4. Allar konur velkomnar.
Samkoma kl. 20.30 Allir
velkomnir.
Sumarfagnaður verður haldinn
í Alþýðuhúsinu föstudaginn
25. apríl og hefst kl. 20.30.
Veitingar, skemmtiatriði og
dans. Allir velkomnir.
Sjálfsbjörg Akureyri.
Frá Ferðafélagi Akureyrar.
Kvöldvaka í Hrafnagils-
skóla laugardaginn 26. apríl
kl. 20.30. Ferðaáætlun sum-
arsins kynnt. Jón Gauti
Jónsson sýnir myndina og
segir frá Biskupaleið. Ferð
úr Skipagötu kl. 20.30. Þann
1. er gönguferð á Súlur.
Brottförkl. 19.00.
BINGÓ. KA bingó á Hótel
Varðborg föstudaginn 25.
þessa mánaðar klukkan 8.30
e.h. Margir og stórglæsilegir
vinningar. K.A.
Raðhúsaíbúðir
á einni hæð til sölu.
Höfum til sölu tvær íbúðir á einum besta stað í
Síðuhverfi. Skóli og verslun væntanlegt í næsta
nágrenni. íbúðirnar verða fokheldar um mitt sumar
1980. Upplýsingar í síma 25221 á daginn og 24547
á kvöldin.
Byggingarverktakinn Hamar s.f.
A
fluqfélaq
noróurlands hf.
NORLANDAIR Lld.
Flugfélag Norðurland hf. auglýsir eftir lítilli íbúð
fyrir starfsmann félagsins frá og meó 1. maí.
Upplýsingar fást á skrifstofu félagsins í síma 21824
frá kl. 9 til 16 virka daga.
Flugfélag Norðurlands hf.
Akureyrarflugvelli.
Arshátíð
Þýsk-íslenska félagsins verður haldin í golfskálan-
um Jaðri laugardaginn 26. apríl og hefst kl. 19.30.
1. Glas sekt
2. Sameiginlegt borðhald
súpa Toscka
Marineraðar nautalundir
Mokkaís
3. Vönduð skemmtiatriði
4. Dans
Aðgangseyrir kr. 7.500
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 23369 eða
24896 fyrir fimmtudagskvöld.
Við þökkum öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og jarðarför föður okkar, stjúpföður, tengdaföður, afa og
langafa,
BALDVINS JÓHANNSSONAR,
Dæli í Sæmundarhlíð.
Jón Baldvinsson, Stefanía Guðmundsdóttir,
Ingibjörg Baldvinsdóttir, Valtýr Guðmundsson,
Ásta Baldvinsdóttir, Þorsteinn Halifreðsson,
Emil Ólafsson, Hanna Pálsdóttir,
Guðný Ólafsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Kvenfétag Alþýðu-
flokksins
á Akureyri
heldur aðalfund laugardaginn 26. apríl í Strand-
götu 9, kl. 2.30 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Áríðandi að konur mæti.
Stjórnin
A
Félagsmálastofnun
Akureyrar
verður lokuð vegna flutninga dagana 22., 23. og 25.
apríl n.k.
Mánudaginn 28. apríl hefst starfsemin að nýju í
Strandgötu 19b.
Sími 25880. Viðtalstími er kl. 10-12.
Félagsmálastjóri
Útboð
Akureyrarbær óskar eftir tilboðum í að steypa upp
dagvistarheimili íSíðuhverfi.
Útboðsgögn verða afhent á teiknistofu Húsameist-
ara Akureyrarbæjar, Geislagötu 5, 3. hæð, gegn
skilatryggingu að upphæð kr. 100.000,-.
Tilboðin verða opnuð þann 5. maí 1980 kl. 14.00 á
bæjarskrifstofunni Geislagötu 9.
F.h. Akureyrarbæjar,
Teiknistofa Húsameistara.
Frá grunnskólum
Akureyrar
Innritun 6 ára barna (fædd 1974), sem ætlað er að
sækja forskólanám á næsta skólaári, fer fram í
barnaskólum bæjarins miðvikudginn 23. apríl n.k.,
kl. 9-12 f.h. og 1-3 e.h. Innrita má með símtali við
viðkomandi skóla.
Oddeyrarskóla...............í síma 22886
Barnaskóla Akureyrar........ ísíma24172
Glerárskóla ................ísíma 22253
Lundarskóla.................í síma 24560
í stórum dráttum er gert ráð fyrir, að á komandi
skólaári verði skólasvæðin óbreytt miðað við nú-
verandi skólaár, en í undantekningartilfellum munu
skólarnir hafa samband við viðkomandi foreldra.
Liggi fyrir vitneskja um flutning eldri nemenda milli
skólasvæða er nauðsynlegt að skólarnir fái um það
vitneskju og fer innritun þessara nemenda fram á
sama tíma og í sama síma og forskólanemendanna.
Skólastjórarnir