Dagur - 20.05.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 20.05.1980, Blaðsíða 2
m Smáauélvsinéar iSa/a Zusuki AC 50 árg. 77 til sölu. Vel með farið. Uppl. í síma 22663 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Radiónete sjónvarpsborð sem nota má sem blómagrindur til sölu. Verð aðeins kr. 4.000,- pr. stk. Hljómver Glerárgötu 32, sími 23626. Trillubátur til sölu, 1,45 rúm- lestir aö stærð með 6 hestafla hráolíuvél. Upplýsingar í síma 61718 eftir kl. 7 á kvöldin. Honda CB 500 FOUR árg. 1973 til sölu. Upplýsingar á bílasöl- unni Drossían. Til sölu 4 sumardekk á felgum (nær ónotuð) á Peugeot 404. Einnig hlífðargrind að framan. Selst viö hóflegu verði. Uppl. í síma 24068. Yamaha MR árg. ’ 78 til sölu. Upplýsingar í síma 21514 á kvöldin. Yamaha MR 50 árg. '78 til sölu. Vel með farið. Uppl. í síma 21425. Til sölu Royal, barnavagn. Uppl. í síma 25533. Sem nýtt leður sófasett, til sölu. 1,2, 3. Mjög fallegt. Uppl. í síma 25587 eftir kl. 7,00 á kvöldin. Til sölu Yamaha. mótorhjól R.D. 50 árgeró 1977, rautt að lit. Vel með fariö. Uppl. á bíla- sölunni Drossían, sími 24838. Til sölu fólksbílakerra. Upplýs- ingar í síma 96-23266 eftir kl. 20 á kvöldin. Vil selja 4, nýja Wrangler R-T. 15x8 hjólbarða. Birkir Fanndal sími 44188. Mývatnssveit. Mótaviður. Höfum til sölu, not- aðan mótaviö á gömlu verði. Fjalar h.f. Húsavík. Sími 41346. Ársgömul Ignis eldavél til sölu. Verð kr. 150.000,- Upplýsingar í síma 22174. Til sölu er fólksbílakerra. Uppl. í síma 25659 eftir kl. 19.00. Kauo Óska eftir að kaupa notað karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 25818 á kvöldin. Óska eftir að kaupa tvö reiðhjól fyrir 8 og 5 ára börn. Upplýs- ingar í síma 24673 eftir kl. 8 á kvöldin. Óskum að kaupa eitt lítið barnatvíhjól. með hjálparhjól- um, veggskáp í eldhús (hvítt harðplast og teek) Til sölu á sama stað, barnavagn, Suit- hun og Rafha eldavél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25520. wHúsnæði Fokhelt einbýlishús til sölu á Húsavík, við Brúnagerði 11. Húsið er 126 ferm. + 67 ferm. bílskúr. Á einni og hálfri hæð. Tilboð óskast. Upplýsingar gefur Matthías í síma 41261 eftir kl. 7 á kvöldin. IBifreióir Bílasala Norðurlands auglýsir. Man 9186 með húddi, palli og sturtum, árg. 71 til sölu. Skipti hugsanleg á fólksbíl. Allar nán- ari upplýsingar á Bílasölu Norðurlands, sími 21213. Vant- ar hjólhýsi á söluskrá. Volkswagen 1200 árg. ’64. Ógangfær, með vél ekinni 35 þús. km. til sölu, einnig Volks- wagen 1302 LS árg. 71. Góður bill með vél ekinni rúml. 100 þús. km. og nýtt hægra aftur- bretti af Volksvagen 1300. Til sýnis í Skólagerði 2, Akureyri. Upplýsingar í síma 21014. A-802 Chevrolett Malibu árg. 79 til sölu. Rauður, 6 cyl. út- varp og segulband. Vetrar- dekk. Upplýsingar í síma 23461. Til sölu Willys árgerð 1974, 6 cyl. Uppl. eftir vinnutíma í síma 21579. Til sölu Skóda 120 L árgerð 1979. ekin 9.300 km. Vetrar- dekk fylgja. Bíllinn er í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 24501, til kl. 15.00 á daginn. Jóhanna Guðmann. Willys árg. ’46 til sölu, einnig Fíat 850 árg. 71 og Skodi LS 110 árg. 71. Upplýsingar ísíma 25866. Til sölu Vuxhall Vífa árgerð 1974. ekin 80. þús. km. Sparneytinn bíll í góðu ásig- komulagi. Uppl. í síma 21014. Dodge Coronet árg. '67 til sölu. Þarfnast lítilsháttar viðgerðar. Selst ódýrt. Helgi Skjaldarson Skáldsstöðum sími um Saur- bæ. Þiónusta Stíflulosun. Losa stíflur úr vöskum og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýs- ingar í síma 25548. Kristinn Einarsson. Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Sími 21719 og 22525. Sumarbúðir Æskulýðssambands kirkjunnar í Hólastifti að Vest- mannsvatni f Aðaldal, S-Þingeyjar- sýslu, hafa starfað óslitið við miklar vinsældir frá því fyrsti hópurinn, sem í voru ungir drengir, stigu inn fyrír þröskuldinn þann 29. júní 1964. Síðan hafa margir flokkar dvalið i búðunum sumar hvert við leiki og helgistundir. Öll börn á aldrinum 6-13 ára eru velkomin í búðirnar meðan pláss leyfir. Nú hin síðari ár hafa verið tveir flokkar fyrir aldraða og hefur sú starfsemi notið sívaxandi vinsælda. Þessir flokkar eru í sumar frá 18. til 31. júlí. Innritun fer fram á skrif- stofu Æskulýðsstarfs Þjóð- Húsnæði Ungt par með eitt barn óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð á leigu strax. Upplýsingar í síma 22099. Óska eftir 2-3ja herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 25568 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Tvær reglusamar mennta- skólastúlkur úr sveit óska eftir íbúð á leigu frá og með 1. okt. n.k. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 24055 (Lilja herb. 9) milli kl. 6-7 til 1. júní. Til leigu 3ja herbergja íbúð í blokk. (búðin leigist til eins árs. Upplýsingar í síma 24222 eftir kl. 20. Rúmgott skrifstofuhúsnæði nærri miðbænum til leigu. Upplýsingar í síma 24079 eða 24270. Húsnæði óskast. Fjórar ungar skólastúlkur, óska eftir íbúð til leigu næstavetur, helst nálægt M.A. En allt kemur til greina. Reglusemi heitið og húshjálp í boði. Vinsamlega hringið isíma 61266, milli kl. 12 og 13. Einnig á kvöldin. Anna María Jóns- dóttir. Slippstöðin h.f. óskar að taka á leigu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir, með eða án húsgagna. Upplýsingar gefur starfs- mannastjóri í síma 21300. Óskum eftir að taka á leigu, 3ja-4ra herbergja íbúð frá og með 1. okt. n.k. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24058, á kvöldin. Til sölu 4ra herbergja íbúð í Bolungarvík. Uppl. í síma 24226, eftir kl. 19,00 á kvöldin. Herbergi óskast til leigu frá 1. júní-1. sept. Upplýsingar í síma 22896. Á sama stað er óskað eftir góðum bílskúr á leigu í sumar. Ungt reglusamt par, með 2 börn, óskar eftir 2-3ja her- bergja íbúð til lengri tíma, sem fyrst. Uppl. í síma 24946. Rúmgóð og skemmtileg 2ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Keilusiðu til sölu. Selst til- búin undir tréverk. Upplýsingar ísíma61101 eftirkl. 17. kirkjunnar, Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri kl. 14-16 til 1. júní. Sími 96-24873, en eftir þann tíma í sumarbúðunum sjálfum í síma 96-43553. Fréttatilkynning. Nýkomið: Blússur í miklu úrvali. Frúarbuxur, stærðir 42-52, úrflanneli, teryl- ene, flaueli og crimplíni. Peysujakkar, hvítir og mislitir, á mjög góðu verði. Markaðurinn Aldrað fólk í Sumarbúðir ÆSK Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir eftir forstöðumanni við leikskólann Iðavöll frá og með 1. júlí n.k. Fóstrumenntun er skilyrði. Þá er auglýst eftir starfsfólki í hlutastörf til afleysinga í veikindum. Hér væri ekki um stöðuga vinnu að ræða. Umsóknum um störf þessi skal beina til Félags- málastofnunar Strandgötu 19b, sími 25880, kl. 10-12 allavirka daga. ... . Felagsmálastjori Nýkomnar Exelsior harmonikkur Af gefnu tilefni vill Hitaveita Akureyrar taka fram að allir reikningar (giroseðlar) fyrir vatnsnotkun skulu greiddir í bönkum eða á bæjarskrifstofunni (ekki á skrifstofu Hitaveitunnar). Ef einhverjir fá ekki reikninga senda heim eru þeir vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrif- stofuna. Lokunaraðgerðir vegna vangoldinna reikninga fyr- ir janúar-ferbrúar og eldri tímabil eru hafnar. Hitaveita Akureyrar beinir þeim eindregnu tilmæl- um til viðskiptavina sinna að bregðast fljótt við og greiða reikninga sína. Hitaveita Akureyrar Vegna breyttra aðstæðna hef ég ákveðið að selja íbúðarhús mitt Byggðaveg 154 Akureyri. Óskað er eftir tilboði. Réttur áskilin til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Húsið verður opið til sýnis kl. 5.30-7.00 e.h. frá 25. maí til mánaðamóta. Jón Ingimarsson. ÁVEXTIR Niðursoðnir Allar stærðir og gerðir KJORBUOIR 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.