Dagur - 19.06.1980, Blaðsíða 3

Dagur - 19.06.1980, Blaðsíða 3
SÍMI 25566 Höfum kaupendur að: Einbýlishúsi með 2 íbúð- um, 4-5 herb. og 2-3ja herb. Einbýlishúsi eöa raðhúsi 3-4ra herb. m. bílskúr. Raðhúsi 4-5 herb. m. bíl- skúr, má vera í smíðum. 3-4ra herb. íbúð á Brekk- unni neðan Mýrarvegar. Á söluskrá: 3ja herb. endaraðhús við Furulund. Bílskúrsréttur. 3ja herb. mjög vandað raðhús við Einholt. Ca 108 fm. 4ra herb. vönduö ný íbúð við Tjarnarlund. 4ra herb. mjög góð íbúð við Grænugötu. Frábært útsýni. Skipti á 3-4ra herb. íbúð á jaröhæð á Eyrinni koma til greina. 3ja herb. vönduð íbúð við Víðilund. 3ja herb. mjög góð íbúð við Skarðshlíð. Gengið inn af svölum. Getur ver- ið laus strax. 3ja herb. mjög góð enda- íbúð við Tjarnarlund. Laus 1. ágúst. 4ra herb. vönduð hæð við Þórunnarstræti, sunnan Hrafnagilsstræt- is. Stærð 138 fm. f 5 herb. sérhæð viðVana- byggð. Stæró 146 fm. 3ja herb. lítil íbúð við Furulund. Ennfremur höfum við fjölda annarra eigna á skrá, m.a. 2ja herb. íbúð- ir, sumar lausar strax. FASTEIGNA& M SKIPASALAlSSZ NORÐURLANDS fi Hofnarstrœti 94 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefs- son, er á skrifstofunni alladaga kl. 16.30-18.30. Heimasími utan skrif- stofutíma 24485. Kartöflubændur Eyjafirði Framhaldsstofnfundur Félags kartöflubænda við Eyjafjörð verður haldinn í samkomuhúsi Sval- barðsstrandar þriðjudaginn 24. júní n.k. kl. 9.00 e.h. Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin. AKUREYRARBÆR Hitaveita Akureyrar Staða framkvæmdastjóra Hitaveitu Akureyrar er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum sem veitir allar nánari upplýsingar um starfið ásamt Ingólfi Árna- syni, formanni hitaveitustjórnar. Starfið veitist frá 1. september eða eftir samkomu- lagi. Umsóknarfrestur er til 15. júlí n.k. Bæjarstjórinn á Akureyri Helgi M. Bergs. Framtíðarstarf Óskum að ráða ungan, röskan og reglusaman mann til afgreiðslu og lagerstarfa. Skriflegar umsóknir leggist inn í pósthólf 853, Ak- ureyri. Handavinna Stúlka óskast til að sjá um handavinnu sjúklinga. Handavinnumenntun æskileg. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22300. Kristneshæli. Grilltæki og alls konar grillvörur. Hafnarbúðin Skipagötu 4. — Opið á laugardögum. SÍS23 Komið við í Vöruhúsinu áður en þið farið í sumarfríið. Alltaf eitthvað nýtt og spennandi. T.d.: ýt Veiðivörur ’Á' Kassettur if Hústjöld * Grill Sport og skjólfatnað ur + Skóro.m.fl. Garð- áhöld mikið úrval Járn & Gler Eldhúsborð & stólar á greiðsluskilmálum í Hrísalundi. Vefnaðar- vörudeild KEA búðir Yðar búðir HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SlMI (96)21400 3 gerðir Hústjöld A.B.U Veiðivörur Sportvörudeild ★ fatnaður alltaf í fararbroddi DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.