Dagur - 19.06.1980, Blaðsíða 6

Dagur - 19.06.1980, Blaðsíða 6
Akureyrarkirkja. Messað n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Ólafur Hallgrímsson stud. theol. predikar. Sálmar nr. 353, 51, 50, 54, 521. P.S. Lögmannshlíðarkirkja. Messað n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Ólafur Hallgrímsson stund. theol. predikar P.S. Hinn 15. júní voru gefin saman í hjónaband i Akureyrar- kirkju Bjamey Sigurðar- dóttir nýstúdent, Torfufelli, Saurbæjarhreppi og Pétur Halldór Ágústsson plötu- smíðanemi, Hólsgerði, Saurbæjarhreppi. □ RÚN 59806247 — 1 Frl. HSV. RÓS Tilkynning frá Krabbameinsfé- lagi Akureyrar. Lokað vegna sumarleyfa. Auglýst þegar opnað verður aftur. Krabbameinsfélagið. Basar. Blandaður basar með kökum og fleiru ' verður haldið til styrktar kristniboði í Swazilandi í Fíladelfíu, Lundargötu 12, laugardag 21. júní kl. 17.30. Allir velkomnir. Kristniboðsfé- lagið. Hjálpræðisherínn. Fimmtudag (í dag) kl. 17.30 verður bamasamkoma með kvik- mynd o.fl. Sunnudag kl. 20.30 almenn samkoma. Allir velkomnir. Bíla- sprautun Höfum tekið í notkun nýjan hraðþurrkunar- klefa (bökunar). Reynið viðskiptin. Tökum einnig að okkur sprautun á bílum, sem eru undirbúnir. Sanngjarnt verð. Höldur s/f Bflasprautun, Fjölnisgötu 16, sími 21365. Innilegar þakkir fceri ég öllum sem glöddu mig með heimsóknum, skeytum og gjöfum á sextugs- afmælinu mínu 3. júní sl. Guð blessi ykkur öll. SIGRÚN FINNSDÓTTIR. Akureyringar ELS COMEDIANTS (komnir beint af listahátíð) Tylla sér á tá fyrir Akureyringa í Hafnarstræti á föstudag eftir kl. 17 og í íþróttaskemmunni kl. 21. Forsala aðgöngumióa í Bókabúð Jónasar Verkalýðsfélagið Eining Orlofsferð félagsins um hálendið og Suðurland verður farin dagana 27. júlí til 3. ágúst. Æskilegt að þátttaka tilkynnist fyrir 27. júní. Allar nánari upplýsingar á skrifstofum félagsins. Ferðanefnd Einingar. Óskilahross í vor hefur verið íóskilum í Öngulsstaðahreppi rauð hryssa, glófext með stjörnu í enni. Sást fyrst með múi. Mark blaðstýft aftan hægra. Réttur eigandi gefi sig fram strax ella verður hrossiö selt gegn áföllnum kostnaði. Upplýsingar gefur Jóhann Benediktsson, Eyrar- landi, sími 24925. Fjaliskiiastjóri. ,-------------------------------------------------------------------------------------------1 ™nn Gróðurhús 3 stærðir fyrirliggjandi Verð frá 312 þúsund ★ Trérússlur með tökkum frá simplex Margar gerðir ★ NÝTT SPIL með Tomma og Jenna ÚTILEIKTÆKI Tilvalin fyrir blokkir og raðhús. HANDVERK Strandgötu 23, sími25020 -fcVr+' ■ . 'I <V> 6.DAGUR Einstakt tækifærí Eigum enn óráðstafað örfáum Mazda bifreiðum, 5 dyra, árgerð 1980. Hafið samband við okkur sem fyrst, því aðeins er um takmarkað magn að ræða. Mazda Kaldbaksgötu, sími 21861. umboðið Akureyri, DC _ DC => * < DC oc o . o 2 CO £ LU = < DC ^IU í2 co LL LU I— DC h- CO DC < zo ^ CC LU * co < < _J DC >- >- I- LU O o ■o o JQ CO 'O CQ co «o E 3 O) c :0 o> «o co i5 CÖ o> i- o • LJL CÖ co CÖ c 'O ~3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.