Dagur - 24.06.1980, Side 2

Dagur - 24.06.1980, Side 2
sSmáaugttsinðarmsa wSala--- Húsnpp.Ai Kaup Til sölu kassettutæki. Onkyo T.A. 600 D. Magnari, Onkyo, A. 5000. 130, m.w. Jamo hátalar- ar, 2 stk. J. 71. 70. m.w. Selst allt saman eöa hvert í sínu lagi. Uppl. í síma. 24089. Hvolpar til sölu af Kolli-Bordon fjárhundakyni. Uppl. í síma 96-62232. Til sölu 31/2 tonna trilla, einnig Cortina árgerð 1965, til niður- rifs, með góðum mótor. Uppl. í síma 32119. 10 vetra gömul meri, rauðvind- ótt, til sölu og 6 vetra brún- skjóttur hestur, einnig Fíat 128 árg. ’74. Sími 21987. Mjög vandað, ónotað baðsett til sölu. Á sama stað er til sölu mjög vel með farinn, rauður Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 25552. Triilubátur til sölu. Tveggja tonna með skoðunarvottorð og nýja 12 ha díselvél. Tilboð ósk- ast. Upplýsingar gefur Gústaf í síma21108 eftirkl. 18. Hjónarúm til sölu. Upplýsingar í síma 25989, eftir kl. 9 á kvöld- in. Yamaha MR 50 árg. '78 til sölu. Vel með farið og lítið keyrt. Upplýsingar í síma 22817 og 24419 eftir kl. 7. Tveggja tonna trilla til sölu. Sími 24957. Til sölu 24” strákareiðhjól. Uppl. í síma 21514. wBifreióirmm Til sölu er Cortína 1300 árgerð 1970. Uppl. í síma 22736, eftir kl. 12.00 áhádegi. Til sölu Ffat 132 GLS ’75. Er mjög vel með farinn og í góðu ásigkom ulagi. Á sama stað er til sölu hestur og hestakerra. Uppl. gefur Eddi í síma 21269. Til sölu Volkswagen 1300, árgerð ’70. Þarfnast smávegis viðgerðar. Uppl. í síma 25590. Ungt barnlaust reglusamt par óskar að taka á leigu 2-3ja her- bergja íbúð, sem fyrst. Uppl. í símum 24695 eftir kl. 17,00. Óskum eftir að taka á leigu íbúð næsta vetur. Uppl. í síma 93-7299. Vantar vel með farinn barna- vagn. Uppl. í síma 22942, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Óska eftir framgaffli á Hondu 300, árgerð 1968. Uppl. í síma 23357, milli kl. 7 og 8, virka daga. 3ja herbergja íbúð í gömlu steinhúsi á Sauðárkróki er til sölu ásamt 8 hektara túni og fjárhúsi fyrir 95 kindur. Upplýs- ingar gefur Benedikt Ólafsson hdl. í síma 24602. Mig vantar herbergi til leigu, sem allra fyrst. Uppl. í síma 25465. Regiusöm hjón, með eitt barn óska eftir íbúð frá og með 1. sept. Vinsamlegast hringið í síma 43927 eftir kl. 17. 3ja herb. íbúð við Skarðshlíð til leigu. Leigutími 1 ár frá 1. júií. Uppl. gefur Stefán í síma 21717. Atvinna 14 ára drengur óskar eftir vinnu í sveit í sumar, er vanur vélum. Uppl. gefur Ingibjörg í síma 21400 (skiptiborð K.E.A.). Stúdent af viðskiptakjörsviöi óskar eftir einhvers konar vinnu í sumar. Upplýsingar í síma 24263. Barnagæsla Bamgóð kona óskast til að gæta eins og hálfs árs gamals drengs. Uppl. í síma 25413. 4ra herb. íbúð við Seljahlíð. Til sölu er 4ra herb. raðhúsaíbúð við Seljahlíð. Lán geta fylgt. Upplýsingar í síma 24640 eftir kl. 7. Ýmisleöt Útset og hreinskrifa mússík. Hefurðu samið lag en vantar að fá það á blaðið? Þarftu að láta undirbúa undir fjölritun eða prentun? Karl Jónatansson Þingvallastræti 20, sími 25724. 83 ára göngugarpur Á göngudaginn 14. júní sl. fóru nokkrir Akureyringar upp á Stóra-Hnjúk í Hlíðarfjalli. Það er ef til vill ekki í frásögur færandi, þó að fólk á besta aldri leggi það á sig að fara í fjallgöngu, en það telst hins vegar tii tíðinda, að meðal göngugarpanna var 83 ára gömul kona. Sú sem afrekið vann heitir Anna Jónsdóttir og er bú- sett á Akureyri. Hvolpur, sex mánaða fæst gef- ins. Upplýsingar í síma 24741 eftir kl. 18. Tek að mér að slá lóðir. Upplýsingar í síma 25295. DAGUR Gerist áskrifendur • sími: /Jl/i', stuolumao ~ sterku Dlaoi noroan lands DA( JUR Stangveiöifélagiö Straumar Áríðandi félagsfundur verður haldinn að Hótel Varðborg fimmtudaginn 26. júní 1980 kl. 20.30. Fundarefni: Vlðbygging í Vökuholti. Til sölu er Cortina árgerð 1970. Nýupptekin vél, ónýtframbretti, en felgur nýjar. Uppl. hjá Árna Sigga, Bakka, sími um Dalvík. A 684 Vauxhall Chevette árg. '77 er til sölu. Ekinn 18.000 km. Upplýsingar á Grísará III, sími 23100. Lancer árg. 1977 til sölu. Ekinn 33.500 km. Uppl. í síma 21016 eftir kl. 5 á daginn. NÝTT SÍMANÚMER 25845 DELFI auglýsingastofa Geislagötu 5 STJÓRNIN. EFFECT-ljósmyndaþjónustan auglýsir: Verð á Akureyri 5.—15. júlí n.k. Get tekið að mér barna-, brúðkaups- og stúdenta- myndatökur í heimahúsum. Einnig auglýsinga- og iðnaðarljósmyndun fyrir verslanir og iðnfyrirtæki. Upplýsingar á Akureyri í síma 23982 allan daginn. Upplýsingar í Reykjavík ísíma 14044frá kl. 17—19. SIGURÐUR ÞORGEIRSSON. Aðalfundur Aðalfundur Lögmannshlíðarsóknar verður haldinn í Glerárskóla föstudaginn 27. júní n.k. kl. 20.30. Dagskrá. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosningar. 3. Kirkjubyggingarmálin. 4. önnur mál. Áríðandi er að sem flestir mæti. Sóknarnefndin. 2PA.GHR LETTIB x \AKUŒYiy' \/ArU LÉTTISFELAGAR Áríðandi fundur í hestamannafélaginu Létti í Galtalæk fimmtudaginn 26. þ.m. kl. 20.30. Fundarefni: Fyrirhugað landsmót. Inntaka nýrra félaga. önnur mál. STJÓRNIN. Hrafnagilshreppur Kjörfundur vegna kosningar forseta íslands verður settur að Laugarborg sunnudaginn 29. þ.m. kl. 9.30. Kjörstjórnin. Öngulsstaðahreppur Kjörfundur vegna forsetakjörs, verður haldinn í Freyvangi, sunnudaginn 29. júní 1980 og hefst kl. 10,00 f.h. KJÖRSTJÓRNIN. FRÁ YFIRKJÖRSTJÓRN NORÐURLANDS- KJÖRDÆMIS EYSTRA Aðsetur Yfirkjörstjórnar Norðurlandskjördæmis eystra á kjördegi 29. júní 1980 verður í Oddeyrar- skólanum á Akureyri, sími 22954. Undirkjörstjórnir eru beðnar að koma kjörkössum og öðrum gögnum þangað þegar að loknum kjör- fundi. Talning fer fram í Oddeyrarskólanum strax og kjörkassar hafa borist. Akureyri, 22. júní 1980. Ragnar Steinbergsson, Jóhann Sigurjónsson, Jóhannes Jósepsson, Freyr Ófeigsson, Guðmundur Þór Benediktsson. BBSHSaBHBHBSHSBHBIslHHSSSHIslSHHESIslBBSBHBBSIslBB H B H H H H H H H H H H B H H H H (il H H H H B H H H H H H H H H H H H H H H H______ aHBBSBBBHBaHBHBBHBHHHHHHIilBHIilHHinntiiníiinmmmniili 29. JUNI PÉTUR J. THORSTEINSSON Aðalskrifstofa stuðningsmanna Péturs J. Thor- steinsson á Norðurlandi er að Hafnarstræti 101 (Amarohúsinu) Akureyri. SÍMAR: 25300 og 25301. Opið virka daga kl. 14-19 og 20-22 laugardaga kl. 14-19 og sunnudaga kl. 14-17. * Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. * Skráning sjálfboðaliða. * Tekiö á móti framlögum í kosningasjóð. * NÚ FLYKKIR FÓLK SÉR UM PÉTUR THORSTEINSSON. Stuðningsmenn Péturs á Norðurlandi. H H H H H H H H H H H H H H B H H H H H H H H H H H H H B B H H H H H H H H 3HHHH GUÐLAUGS ÞORVALDSSONAR H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H Skrifstofa Stuðningsmanna Guðlaugs Þorvalds- sonar á Akureyri er í Strandgötu 7 (uppi). Skrifstofan verður opin sem hér segir: Alla virka daga kl. 16—19 og 20—22, laugardaginn 28. júní kl. 10—19, sunnudaginn 29. júní kl. 9—23. Á skrifstofunni eru veittar upplýsingar um forseta- kosningarnar og um utankjörfundaratkvæða- greiðslu. Þar fer einnig fram skráning sjálfboðaliða, tekið er við framlögum í kosningasjóð og til sölu eru happdrættismiðartil styrktar kosningasjóði. SÍMI SKRIFSTOFUNNAR ER 25599. H H H H H H H H H H H H B H H H B H H H H H H H H HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHBHBHBHHH

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.