Dagur - 24.06.1980, Page 3
SÍMI
25566
Höfum
kaupendur
að:
Einbýlishúsi með 2 íbúð-
um, 4-5 herb. íbúð og
2- 3 herb. íbúð.
4 herb. raðhúsi með bíl-
skúr. Þarf ekki að vera
fullgert.
3- 4 herb. raðhúsi með
bílskúr eða bílskúrsrétti.
Á söluskrá:
Daivfk. Einbýlishús í
smíðum við Svarfaðar-
braut.
3-4 herb. parhús við
Oddeyrargötu.
3 herb. lítil íbúð við Furu-
lund.
3 herb. íbúð í tvíbýlishúsi
við Byggðaveg.
4 herb. íbúð á jarðhæö
við Grenivelli.
4 herb. raðhús við Ein-
holt. Mjög vönduð eign.
108 fm.
3 herb. nýtt endaraðhús
við Seljahlíð.
4 herb. hæð við Þórunn-
arstræti, sunnan Hrafna-
gilsstrætis. 138 fm. Bíl-
skúrsréttur.
5 herb. sérhæð við
Vanabyggð. Stærö 146
fm.
5-6 herb. raðhús við
Vanabyggð. Stærð sam-
tals um 180 fm.
4 herb. íbúð við Grænu-
götu, — vönduð eign.
Mjög gott útsýni.
2 herb. íbúðir við Tjarn-
arlund, Hrísalund, Borg-
arhlíð og Smárahlíð.
Sumar lausar strax.
3 herb. íbúð viö Skarðs-
hlíð. Mjög góð íbúð,
gengið inn af svölum.
Höfum ennfremur marg-
arfleiri góðareignirá
skrá, einbýlishús, sér-
hæðir, og íbúðir í fjöl-
býlishúsum. Hafið sam-
band.
nSlBGNA&fJ
SKIMSALAZgSZ
NORÐURLANDS íi
Kafnarstrœti94
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefs-
son, er á skrifstofunni
alladaga kl. 16.30-18.30.
Heimasími utan skrif-
stofutíma 24485.
n □
Prjónakonur athugið Okkur vantar sjónvarpssokka (60 cm). Hækkað verð. Tökum einnig sjónvarpsvettlinga og allar stærðir af lopapeysum. Iðnaðardeild Sambandsins.
□ HBS lU
Nýkomið
Stuttbuxur, sólbolir, sólkjólar,
bómullarpeysur, sólolía.
Belti í miklu úrvali.
SPRIT gallabuxur með föllum,
nýjasta tíska.
■t^NigSSlglggCS).
Útboð
Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum í lagningu
17. áfanga dreifikerfis (innbær).
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitunn-
ar, Hafnarstræti 88b, frá 25. júní 1980, gegn 50
þúsund króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð í fundarsal bæjarráðs, Geisla-
götu 9, miðvikudaginn 2. júlí 1980 kl. 11.00.
Hitaveita Akureyrar.
HVERGI MEIRA VÖRUVAL I EINNI VERSLUN HÉRLENDIS
^ Kassettur og plötur
'Á' Sportvörurog
veiðarfæri
Viðlegubúnaður
+ Garðáhöld
^ Snyrtivörur
frá Yardley &
Pierre Robert
’Á' Gúmmískór,
strigaskór
^ Eldhúsborð og stól-
ar á greiðsluskil-
málum í Hrfsalundi
h_____________________
Sumarfatnaður
fyrir ferðalagið
Erum að taka
upp mikið úr-
val af ung-
barnafatnaði
DAGUR.3