Dagur - 24.06.1980, Blaðsíða 7

Dagur - 24.06.1980, Blaðsíða 7
Nýkomið: Blússur með löngum og stuttum ermum. Plíseruð pils (Ijós). Sumarkjólar með plíser- uðum pilsum. Ódýru sokkabuxurnar komnar aftur í 3 litum. Terylene-kápur. MARKAÐURINN Húsnæði óskast Óskum eftir að taka íbúð á leigu strax. Upplýsingar hjá Kristborgu í síma 23999 kl. 9-13. Hagkaup, Norðurgötu 62. Eigum fyrirliggjandi mjög fjöibreytt úrval af bifreiðaviðtækjum með og án kassettu. Einnig stök segulbandstæki, loftnet, hátalara og ann- að efni tilheyrandi. fsetning samdægurs. 3 Slmi (96)23626 Óskilahross Brún hryssa, með marki: biti aftan hægra og blað- stýftaftan vinstra, hefurverið íóskilum að Melgerði síðan á Norðurlandsmóti í hestaíþróttum 15. júní s.l. Eigandi gefi sig fram að Melgerði og greiði áfallinn kostnað. Framkvæmdanefnd. Glflföígötu 32 Akurflyri ( Til sölu Willys, árgerð ’53, 8 cyl. og 290 cub. Vel með far- inn, skoðaður ’80. Bíll sem vekur athygli. Skipti möguleg. Uppl. í síma 96-43535 á kvöldin. Til sölu Lítið fyrirtæki sem framleiðir húsgögn og hús- gagnahluta, er til sölu. Hluti framleiðslunnar (stál) er aðkeyptur. Húsnæði er leiguhúsnæði með samningi til ársloka 1982 og má framlengjast. Vélar, verkfæri og húsaleiga út samningstímabilið er að verðmæti um 8 millj. króna. Tilvalið fyrir tvo sem vilja stofna til eigin atvinnu- rekstrar. Upplýsingar veittar í símum 22843 og 23940 eftir kl. 19. dsih itti piTi ptti I m itti tffl rni tm rm 1 —* 1 a i fflla g an hrr rm nn ffl t:21 izxj m a te m MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Schola Akureyrensis Vegna mikillar aðsóknar að skólanum vantar her- bergi handa nemendum. Skólinn ætlarsérað koma á húsnæðismiðlun fyrir nemendur og auglýsir hér með eftir einbýlisherbergjum. Allir nemendur verða í mötuneyti skólans. Frekari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu skólans frá klukkan 08 til 12 og 13 til 16 dag hvern. Skólameistari. hefst fimmtudagiim 26. júní í öllum matvörubúðum félagsins COOP-TE m/25 bréfum VINNER MARMILj 840 g dósin TOP-KWICK 400 g pk. GÓÐ VARA GÓÐUR AFSLÁTTUR KJQRBUÐIR ia'ifæa..iv Glerárgata 28 ■ Pósthólf 606 ■ Sími (96)21900 Óskilahestar í óskilum á Akureyri eru 2 hestar. Annar brúnn, ómarkaður og skaflajárnaður, hinn dökkrauður, með stjörnu, einnig ómarkaður. Réttur eigandi vitji þeirra innan átta daga, frá birtingu þessarar aug- lýsingar og greiði áfallinn kostnað. Að þeim tíma liðnum verða hestarnir seldir á opinberu uppboði. Uppl. gefa Þórhallur í síma 22963 eða Jón í síma 23613. Hrossaræktarfélag Saurbæjarhrepps Tekið verður á móti hryssum undir stóðhestinn Frey frá Flugumýri, að Öxnafelli 6. júlí og hryssum undir Öngul frá Kirkjubæ, að Stóra-Dal 29. júní. Pantanir og staðfestingar á pöntunum berist til stjórnarmanna fyrir 28. júní. Stjórnin INNRÉTTIÐ MEÐ Ihk * _> boo itw _k 3XZ I ÍOO =3 S1I 1 WFi í>! 1 C I — ! ■roo/íeo KYNNIÐ YKKUR MÖGULEIKA Khk KERFISINS r p soo/p í barnaherbergið Ihk í forstofuna. Ihk í vinnuherbergið í stofuna. Ihk er auðvelt í uppsetn- s ingu. i- Hjá okkur fáið þið allar upp- ~l setningar Ihk innréttinga. HANPVERKI S™ZTU 23

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.