Dagur - 08.07.1980, Blaðsíða 3

Dagur - 08.07.1980, Blaðsíða 3
SÍMI 25566 Höfum kaup- endur að: Raðhúsi 4-5 herb. með bílskúr eða bílskúrsrétti. Má vera ófullgert. Raðhúsi 3-4 herb. með bílskúr eða bílskúrsrétti. Einbýlishúsi eða hæð á Oddeyri a.m.k. 5 herb. með bflskúr eða bfl- skúrsrétti. Á söluskrá: DALVÍK. Einbýlishús við Svarfaðarbraut. Ófull- gert. Teikningar á skrifst. Aðalstræti. Einbýlishús gamalt - þarfnast við- gerðar. 2400 fm eignar- lóð. Skarðshlíð. 4 herb. íbúð með svalainngangi. Skarðshlíð. Rúmgóð 3 herb. íbúð. Tjarnarlundur. Mjög góð 3 herb. endaíbúð. Laus 1. ágúst. Hrísarlundur. Mjög falieg 3 herb. íbúð. Laus fljót- lega. Þórunnarstræti. Stór 3 herb. íbúð ífjórbýlishúsi. Grenivellir. 4 herb. íbúð á jarðhæð. Stærð 93 fm. Þórunnarstræti. 4 herb. hæó 138 fm. Mjög góö eign. Bílskúrsréttur. Vanabyggð. 5 herb. neðri sérhæð. Stærð 146 fm. Einholt. Mjög gott 4 herb. raóhús 108 fm. Kjalarsíða. 3 herb. íbúð tilbúin undir tréverk. Afhendist strax. 2 herb. íbúðir í fjölbýlis- húsum við Tjarnarlund, Hrísalund, Keílusíðu. Borgarhlíð og Smára- hlíð. Sumar lausar strax. Höfum ennfremur marg- ar fleiri góðareignirá skrá. Leitið upplýsinga. FASIEIGNA& (J SKIPASAIA ZEK2 NORÐURLANDS II Hofnarstrœti 94 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefs- son, er á skrifstofunni alla daga kl. 16.30-18.30. Heimasími utan skrif- stofutíma 24485. Auglýsing um uppboð Áður auglýst nauðungaruppboð á fasteigninni Byggðavegi 117 Akureyri, þingl. eign Magnúsar Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 11. júlí 1980 kl. 14.00 að kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. Skákmenn - Skákmenn Fyrirhuguð er skák- og skemmtiferð til Vestmannaeyja og Suöurlands með viðkomu i Reykjavík og víðar, dagana 24-27. júli n.k. ef næg þátttaka fæst. Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð hringi í Karl Steingrimsson (síma 21144fyrir mánudaginn 14. Júlí. Munið 15. mfn. mótlö f Hvamml mánudaglnn 14. júlf kl. 20. Bændur Eyjafirði Frá grunnskólum Akureyrar Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsóknar: 2 stöður alm. kennara, bókasafnsfræði æskileg. 2 stöður dönskukennara. 2 stöður tónmenntakennara. Vt staða myndmenntakennara. 'Æ staða smíðakennara. 1/2 staða íþróttakennara stúlkna. 1 staða sérkennara sérkennsludeildar. Umsóknir berist fyrir 10. júlí n.k. SKÓLANEFND AKUREYRAR. Höfum opnað frá og með 8. júlí sumarsölu á búvélum og algengustu varahlutum í búvélar að Hafnar- stræti 100, Akureyri. Bjóðum vélartil afgreiðslu á Akureyri. Kynnið ykkur okkar hagstæða verð á tindum og hnífum í búvélar. Hafið samband við sölumann okkar að Hafnarstræti 100 (Nýja söluturn- inum), sími 24170. SÍMI S1500-ÁRMÚLA11 ERUM AÐ TAKA UPP ÞESSAR VÖRUR □ Ný sending af FISHER-PRICE leikföngum Falleg, sterk, þroskandi □ TIMEX-ÚR SEIKO-ÚR □ Allar SNYRTIVÖRUR □ KENWOOD hljómflutningstæki & AR-hátalara □ Hinar heimsþekktu BING & GRÖNDAL gjafavörur □ Fallega BARNASKÓ, margar tegundir, hvíta, rauða & bláa, st. 20-27, verð kr. 6650 □ HERRAFATNAÐ - Stakka, skyrtur, buxur, sumarboli, margar tegundir □ KVENFATNAÐ í ferðalagið Flauelsbuxur frá kr. 9.995 Deminbuxur frá kr. 10.650 □ Gula VINNUKLOSSA á kr. 16.610 Hvíta HJÚKRUNARKONUSKÓ KARLMANNASKÓ & SANDALA, st. 4t-45 □ Úrval af fallegum GÓLFTEPPUM Vanir menn sníða og leggja. MUNIÐ ELDHÚS- & BORÐSTOFUHÚSGÖGNIN í HRÍSALUNDI - Greiðsluskilmálar PÓSTSENDUM UM ALLTLAND tiieíici vcrmal ÁiuÁecttj vi iii DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.