Dagur - 24.07.1980, Blaðsíða 7

Dagur - 24.07.1980, Blaðsíða 7
Til sölu af sérstökum ástæðum Dodge Cor- onet Braugham, árg. 1975. Bíllinn er blásanseraður, með hvítum viniltopp innfluttur árið 1979, ek- inn 44.000 mílur. í bif- reiðinni er sjálfskipting og vökvastýri ásamt afl- | hemlum. Uppl. í síma 23576 og 24541. Eigum fyrirliggjandi mjög fjölbreytt úrval af bifreiðaviðtækjum með og án kassettu. Einnig stök segulbandstæki, loftnet, hátalara og ann- að efni tilheyrandi. ísetning samdægurs. Allt til að grilla og í útileguna: Grill, 5 gerðir. Grill kol - ódýr. Grill olía - sprittmolar. Matar bakkar úr plasti, 3 hólfa og pappaglös Tjaldlugtir Litil sólskýlið Gas hitunartæki Ferðabarir Vasapelar í leðurhulstri Vegakort og fjórðungskort nestin Fyrir bílinn Bogar fyrir veiðistengur öryggisrúður slökkvitæki Net á framljós - plast hlífar Sætacover, 3 litir m. gerð- ir, ódýr Hjólkoppar - felgju hringir Barnastólar - leðurlíki/loð- fóðraðir Torfærutjakkar dráttarspil Kúlur 50 mm. Kerrulásar Speglar á alla bíla - króm- aðir/svartir Farangursgrindur m/ gerðir Ábreiður og teygjur f. far- angur Útvarpsstengur m/gerðir. Útvörp/segulbönd Ódýrir hjólatjakkar 1 'A tonn kr. 78.000. Grunnur, fyllingarefni P.38 P.40 P.77 Kasettur, öll nýjustu lögin Barnastólar Munið næstursöluna á Knókeyri nestin Tryggvabraut 14, Veganesti Krókeyrarstöð Hitaveita Akureyrar auglýsir hér með lausa til umsóknar stöðu Tæknifulltrúa Starfið felst í umsjón með öllum tæknilegum mál- um, þ.e. rekstri og viðhaldi alls veitukerfisins og daglegri stjórnun verkstjóra, vélgæslu o.fl. Krafist er vélaverkfræði- eða véltæknifræðimennt- unar, þekking á dælubúnaði æskileg. Umsókhum skal skilað fyrir 20. ágúst n.k. til hita- veitustjóra eða fulltrúa hans, sem veita allar nánari upplýsingar. Hitaveita Akureyrar RUSSNESKAR RÚSÍNUR OTRULEGA LÁGT VERÐ Fyrir sumarleyfið Tjöld fl. teg. Himnar á 5 m. tjöld. Svefnpokar 3 gerðir. Bakpokar. Pottasett (mjög vönduð). Grill og allsk. grilláhöld. Kælibox fl. teg. Klíbrúsar. Tjaldborð og tjaldstólar. Sólstólar fl. teg. Sólbekkir. Vindsængur ein- og tvíbreiðar. Tjalddýnur. Kemisk klósett f. hjólhýsi og sumarhús. Vatnsbrúsar o.m.fl. Tjaldsúlur og allsk. smáhlutir fyrir tjöld. Allt fyrir veiðiferðina. Góð greiðslukjör við stærri kaup. Póstsendum um land allt. Brynjólfur Sveinsson hf. Sími23580. Starfsfólk óskast 1. allan daginn 2. hálfan daginn 3. föstudaga og laugardaga. Hagkaup, Norðurgötu 62 (uppl. ekki í síma). Atvinna Viljum ráða skrifstofumann nú þegar, helst vanan. Utgerðarféiag Akureyringa h.f. sími 25200. Húsbyggjendur Getum bætt við okkur verkefnum Höfum HUMMEBECK steypumót. vönduð vinna — vanir menn. Hamar s.f. Uppl. í síma 24547. Sumarhús umarhúsalönd Trésmiðjan Mógil Sími21570 Húsbyggjendur verktakar Eigum mótatimbur og steypustál á mjög hagstæðu verði til afgreiðslu. 1x6 kr. 630 m. 8 mm KS kr. 395 pr. kg. 10 mm KS kr. 369 pr. kg. 12 mm KS kr. 366 pr. kg. K.Þ. Húsavík Byggingarvörudeild sími 96-41444. DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.