Dagur - 02.09.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 02.09.1980, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar f Sala~ m Trilla til sölu 3,7 tonn í góðu standi. Upplýsingar í síma 7228 Neskaupsstað. Þórður Sveins- son. 1500 lítra Muller mjóikurtankur til sölu. Nýlegur og vel með far- inn. Kristján Theodórsson, Brúnum. 400 og 900 lítra mjólkurtankar til sölu. Smári Helgason, Árbæ, sími um Grund. Hestamenn. Til sölu er vél- bundið hey, selst ódýrt ef samið er strax, Uppl. í síma 21962. Mjög vel með farinn kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 21058. Barnavagn og kerruvagn til sölu. Upplýsingar í síma 25070. Til sölu er Yamaha M.R. 50 árgerð 1978 vel með farið, hvítt að lit. Uppl. í símum 22817 á daginn og 24419 milli kl. 19.00 og 20.00. Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn (stærri gerð), einnig barnastóll. Upplýsingar í síma 22411 í dag og á morgun. Honda XL 350 árg. ’74 til sölu. Upplýsingar í síma 23984 eftir kl. 18. Hundamatur, kattamatur. Hafnarbúðin Vörumarkaður. Sófasett og sófaborð til sölu. Upplýsingar i síma 25546. Stór frystiskápur til sölu. Vil gjarnan skipta á minni skáp eða kistu. Upplýsingar hjá Huldu Þormar í síma 22651. Notaður ísskápur til sölu að Eyrarvegi 37, sími 24882 eftir kl. 19. 100 ær og 5 hrútar til sölu. Upplýsingar í síma 24222. Til sölu er 6 vetra tölthestur. Þolinn og þægur. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 21205. Atvinna Ung stúlka óskar eftir kvöld og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. I síma 22080 milli kl. 17.00 og 21.00. Aðstoðarmatráðskona óskast að dvalarheimilinu í Skjaldarvík sem fyrst. Upplýsingar hjá for- stöðumanni í síma 22860 kl. 9-10 og síma 21640 kl. 12-13. Húsnæði Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúö í 6-8 mánuði, frá 1. október. Hringið ísíma 22371 eöa 23652. Herbergi til leigu á góðum stað í bænum. Aðeins skólastúlka kemur til greina. Uppl. í síma 22334. Herberyi til leigu gegn barna- gæslu við og við. Upplýsingar í síma 25954. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir lítilli íbúð, sem fyrst. Upplýsingar í síma 97-3171. Kennara vantar íbúð í Lundun- um strax. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 24614, eftir kl. 16. Óska eftir herbergi til leigu fyrir menntaskólapilt. Uppl. í síma 22452. Tvær og reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir að taka á leigu herbergi eða litla íbúð, frá og með 1. okt. Fyrirfram- greiösla. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags, merkt ,,Tvær reglusamar.” Vantar herbergi eða litla íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 21670 frákl. 7.30-16.30. Barnagæsla Dagmamma. Get tekið börn í gæslu allan daginn. Æskilegur aldur tveggja mánaða til eins árs. Hef leyfi. Upplýsingar í síma 22663. Vill einhver unglingsstúlka taka að sér aö gæta tveggja barna milli kl. 5 og 10 á kvöldin. Upplýsingar í síma 24627. Ýmisleöt Bifreiðaeigendur ath. Tek að mér stillingar á bensínbílum með fullkomnum tækjum. Bíla- verkstæöi Hjalta Sigfússonar Árskógsströnd, sími 63186, heima 63163. Kennsla Gítarkennsla (kerfi) fyrir börn og fulloröna. Þið sem hafið ánægju af að syngja, en vantar undirleik. Nú er tækifærið. Haf- ið samband sem fyrst. 6 vikna námskeið hefst 1. sept, n.k. Uppl. daglega í síma 25724. Rifrriðii— Willysjeppinn A-691 árgerð 1955, ertil sölu. Sími 21962. Volvo 142 '68 til sölu einnig Toyota station árg. ’67 og Villys árg. '63 m. blæju. Góð lán eða staögreiðsluafsláttur. Sími 21162. Góður bíll, Dodge Dart árg. ’69 til sýnis og sölu í Auðbrekku, Hörgárdal. Ford Transid dísel með glugg- um, árg. ’77 til sölu, (kemur á götuna ’78) Fæst á mjög hag- stæðu verði gegn staðgreiðslu ef samið er strax. Mjög góður bíll. Hentugur fyrir fyrirtæki. Upplýsingar í símum 91-71455 og 22236 á kvöldin. Bíll til sölu. Fíat 131 Mirafori CL árg. 1978. Ekinn 19 þús. km. Sérstaklega vel með farinn. Nánari upplýsingar í síma 23608 á kvöldin. Skóda bifreið til sölu til niður- rifs og vél fylgir. Upplýsingar í síma 25690 eftir kl. 7. Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Sími 21719 og 22525. Stíflulosun. Losa stíflur úr vöskum og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýs- ingar í síma 25548. Kristinn Einarsson. Óska eftir aö kaupa barna- kerru, helst tvíburakerru. Vant- ar einnig rúm eða kojur. Upplýsingar í síma 24779 milli kl. 13 og 16. Skólaritvél. Óska eftir að kaupa notaða skólaritvél. Upplýsingar í síma 23351. Fréttatilkynning Út er komið kver með heitinu ÚR SÖGU KOMMÚNISTA- FLOKKS ÍSLANDS. Innihaid þess eru 2 námsritgerðir í sagnfræði úr Háskóla íslands, samdar af Ing- ólfi Á. Jóhannessyni. Kverið er 64 bls. í brotinu A5, offsetprentað í fyrri ritgerðinni er sagt frá klofningi hreyfingar ungra jafnað- armanna og atburðum á Siglufirði í september I930 þegar sú hreyfing klofnaði. Þá er lýst stefnu KFI í æskulýðsmálum og því hvernig KFÍ taldi að byggja skyldi upp samtök ungkommúnista. Sagt er frá skipulagi, starfsháttum og stefnumótun Sambands ungra kommúnista. í síðari ritgerðinni er fjallað um, harkaleg átök í KFÍ á árunum 1932-4 sem snerust að verulegu leyti um hvort hafa mætti samstarf við foringj@ Alþýðuflokksins. Kemur fram í ritgerðinni nokkuð annað viðhorf en hjá þeim sagn- fræðingum sem hingað til hafa fjallað um þetta. Bæklingurinn fæst hjá Sögufé- laginu, Garðastræti I3b; Októ- ber-forlaginu, Frakkastíg I4, í nokkrum bókabúðum og hjá höf- undi. Á Akureyri í Bóka- og blaða- sölunni, Brekkugötu. HEILSURÆKTIN KAUPANGI Opnum aftur 1. september. Opið allan daginn frá kl. 7,30 til 19.00. Nýir megrunar- og matar- kúrar. Lausir tímar í leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Nýi sólarlampinn kemur í september. Pantiö tíma strax, í síma 24888. iÞiónusta Jft ftf I IDETVD Jft DP JiTO ^ft*VfttJP Hafnar eru á vegum Hitaveitu Akureyrar, lokunaraðgerðir hjá þeim sem ekki hafa gert skil á vatnsgjöldum fyrir maí-júní eða eldri tímabil. Það eru því eindregin tilmæli Hitaveitunnar til þeirra sem ekki hafa enn gert full skil að þeir geri það nú þegar svo þeir komist hjá lokunaraögerðum og kostnaói sem þeim fylgja. Hitaveita Akureyrar Tilkynning frá Hitaveitu Akureyrar Að marg gefnu tilefni vill Hitaveita Akureyrar minna þá á sem hafa aóseturskipti aö tilkynna það til skrifstofu hitaveitunnar. Þá eru þeir húseigendur sem leigja út húsnæði minntir á að ganga úr skugga um að leigjendur þeirra tilkynni aðset- urskipti enda verða þeir sjálfir ábyrgir fyrir greiðslu vatnsgjalda verði um vanrækslu leigjenda að ræöa. Hitaveita Akureyrar AKUREYRARBÆR ------------------------ Tilkynning frá Hitaveitu Akureyrar Vegna ítrekaöra fyrirspurna og neytendum til glöggvunar vill Hitaveita Akureyrar taka fram eftir- farandi: Um breytingar á vatnsskömmtum stendur m.a. í 3. grein gjaidskrár fyrir Hitaveitu Akureyrar: „Hæsta stilling hemils gildir eitt ár í senn miðað við 1. september til 31. ágúst, þótt orkunotkun hafi verið minni hluta úr ári.“ Þá vill Hitaveita Akureyrar taka fram að tekió verður sérstakt gjald fyrir hverja breytingu á stillingu hemils, sem nemur gjaldi fyrir 1 l/mínl. pr. mánuð, þ.e. skv. núgildandi gjaldskrá 16.456,- Þó mun Hitaveitan breyta stillingu hemils án gjald- töku, hjá þeim sem þess óska, innan árs frá teng- ingardegi. Hitaveita Akureyrar. LAND^ ^ROVER eigendur Höfum á lager varahluti í Land rover. Sendum hvert á land sem er. 2■DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.