Dagur - 23.09.1980, Blaðsíða 2
Til sölu haglabyssa, Reming-
ton pumpa, 5 skota. Uppl. í
síma 22597, eftir kl. 19.
Til sölu er jeppakerra. Birgir
Þórisson, Krossi, Ljósavatns-
skarði.
Til sölu hesthús í Breiðholts-
hverfi. Uppl. í síma 24718, milli
kl. 8 og 17.
Til sölu trilla 1'/2 tonn einnig
Opel vél 1700. Upplýsingar í
síma 24542 eftir kl. 7 á kvöldin.
Mjög stór frystiskápur til sölu.
Uppl. ísíma 22651.
Til sölu Aiwa kassettutæki,
með dolby cue systemi og
fleiru. Uppl. í síma 23184, milli
kl. 19 og 20.
Hey til sölu. Uppl. í síma 21917.
Yamaha vélhjól MD 50 til sölu.
Árg. ’79, ekió 2.500 km. Uppl.
að Ásvegi 27 og í síma 23608,
milli kl. 19 og 20.
Til sölu Kawasaki Z, 650 F1,
árgerð 1980. Eins og nýtt.
Skipti á bíl koma til greina.
Uppl. í síma 24463, eftir kl. 19.
Hundamatur, kattamatur.
Hafnarbúðin Vörumarkaður.
Lítið notaður svefnbekkur til
sölu. Upplýsingar í síma 24273
eftir kl. 7 á kvöldin.
Nýlegur Baldwin skemmtari til
sölu. Uppl. í síma 24555.
Pjónusta
Tökum að okkur hreingerning-
ar á íbúöum, stigahúsum, veit-
ingahúsum og stofnunum.
Hreinsum teppi og húsgögn
með háþrýstitæki og sogkrafti.
Sími 21719 og 22525.
Tvær ungar stúlkur óska eftir
atvinnu. Vanar verslunarstörf-
um. Uppl. í síma 22735.
Sjómann vantar á línubát sem
gerður er út frá Hjalteyri. Uppl. í
síma 32111.
Ung stúlka óskar eftir atvinnu.
Hefur hálft verslunarpróf. Uppl.
í síma 25650 og 24819.
Barnagæsla
Vill ekki einhver 12-14 ára
stelpa gæta 114 árs gamals
barns í Hjallalundi, frá kl.
16.30-17.30 ívetur. Uppl. ísíma
25954.
Húsnædi
Til leigu er 4-5 herbergja íbúð í
nýju húsi í Glerárhverfi. Getur
verið laus strax. Tilboð leggist
inn á skrifstofu Dags fyrir mán-
aðamót merkt „(búð í Glerár-
hverfi".
3ja-4ra herbergja íbúð eða
einbýlishús óskast til leigu.
Mætti þarfnast lagfæringar.
Margt kemur til greina. Á sama
stað er til sölu 13 feta stálbátur,
vélarlaus. Uppl. í síma 24863.
Ungt barnlaust par óskar eftir
lítilli íbúö eða stóru herbergi
með aðgangi að eldhúsi, nú
þegar. Erum á götunni. Á sama
stað eru til sölu 4 óslitin snjó-
dekk, 13”. Upplýsingar í síma
25717, eftirkl. 5.
3-4ra herbergja íbúð óskast til
leigu frá 1. des. eða áramótum.
Upplýsingar í síma 24423 hjá
Guðmundi.
Hvítur innkaupapoki úr plasti
tapaðist þann 17. sept. á Akur-
eyri á leið frá Farfuglaheimili á
flugvöllinn. Pokinn inniheldur
gögn aðallega varðandi
íþróttamál. Finnandi er beðinn
að hringja í síma 73101 Gríms-
ey. Fundarlaun.
Bifreidir
Volkswagen árg. ’70 til sölu.
Engin útborgun, greiðist út fyrir
áramót. Upplýsingar í síma
24633.
Tveir Volkswagen 1300 árg.
'71 og '72 til sölu. Árg. '71
þarfnast viðgerðar. Upplagður í
varahluti. Nýlegar vélar í báð-
um bílunum. Upplýsingar í síma
63135 milli kl. 12 og 13 og eftir
kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Mazda 929, árg. 1977.
Ekin 33 þús. km. Bíll í sérflokki.
Upplýsingar í síma 25321 eftir
kl. 19.
i Skemmtanir
Eldridansaklúbburinn. Dans-
leikur í Alþýðuhúsinu laugar-
daginn 27. september. Hljóm-
sveit Pálma Stefánssonar leik-
ur. Húsið opnað klukkan 21.
Miðasala við innganginn.
Stjórnin.
Atvinna
Feðga í Lundarhverfi vantar
húshjálp (annar er að byrja í
Gagnfræðaskóla). Okkur kæmi
best kl. 17.00-19.00 eða
18.00-20.00 5 daga í viku. Það
sem gera þarf er að búa til
kvöldmat og það annað, af
heimilisstörfum sem tími vinnst
til. Þeir sem vildu sinna þessu
eru beðnir að leggja inn nöfn
sín og símanúmer á afgreiðslu
blaðsins sem fyrst.
Nauðungaruppboð
Áður auglýst nauðungaruppboð á Hjarðarlundi 12,
Akureyri, þingl. eign Aðalsteins Bergdal, fer fram
eftir kröfu Jóns Kr. Sólnes hdl., á eigninni sjálfri
föstudaginn 26. sept. n.k. kl. 15.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri
Skólasetning
Tónlistarskólans á Akureyri fer fram f Akureyrar-
kirkju, laugardaginn 27. sept. kl. 17. ATH. ekki
miðvikudaginn 24., eins og áður var tilkynnt.
Nemendur, forráðamenn og velunnarar skólans
fjölmenni.
Skólastjóri.
Yoga
fyrir konur á öllum aldri.
Líkamsæfingar, öndunaræfingar, slökun.
Dagtímar, kvöldtímar.
Upplýsingar í síma 21893.
Ásta Guðvarðardóttir
Félagsgjalda-
happdrætti
Hver greiðslukvittun er einnig happdrættismiði í
félagsgjaldahappdrætti K.A.
10 vinningar í boði.
Verðmæti hvers vinnings 25 þúsund króna úttekt í
sportvöruverslunum bæjarins.
Félagsmenn hvattir til að gera upp fljótt.
Dregið verður 15. nóvember n.k.
K.A. miðstööin Lundarskóla er opin á sunnudags-
morgnum kl. 9.00-12.00 og á þriðjudögum frá kl.
17.30-19.00.
Stjórn K.A.
er NÚ í fremstu röö hljómflutningstœkja
SUPER
SERVO
Magnarar
m <rt BBÉiÍN | ^
__■ M * ¥ .. P
Plötuspilarar
Segulbönd
Magnarar með útvarpi
schooi of fme arts
Námskeið
Innritun í Myndlistaskólann stendur nú yfir.
I. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga
1. fl. 5 og 6 ára. Einu sinni í viku.
2. fl. 6 og 7 ára. Einu sinni í viku.
3. fl. 8 og 9 ára. Einu sinni í viku.
4. fl. 10 og 11 ára. Tvisvar í viku.
5. fl. 11 og 12 ára. Tvisvar í viku.
6. fl. 12, 13 og 14 ára. Tvisvar í viku.
II. Teiknun og málun fyrir fullorðna
1. fl. Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku.
2. fl. Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku.
3. fl. Framhaldsnámskeió. Tvisvar í viku.
4. fl. Myndlistardeild. Þrisvar í viku.
III. Textíl
1. fl. Myndvefnaður. Einu sinni í viku.
2. fl. Quilting (búta og vattsaumur).
IV. Listfræði
1. fl. Listasaga. Einu sinni í viku.
V. Letrun
1. fl. Byrjendanámskeið. Einu sinni í viku.
VI. Byggingalist
1. fl. Byrjendanámskeið.
Innritun á almennu námskeiöin verður í skrifstofu
skólans aö Glerárgötu 34, kl. 17-19, sími 24958.
.Skólastjóri.
2 -DAGUR