Dagur - 21.10.1980, Síða 7

Dagur - 21.10.1980, Síða 7
Bygginga- menn athugið. Hlýir, fóðraðir vinnuvettlingar. Ódýrir. [Essoj nestin £ TEIKN V STOFAN STILL? AUGLÝSINGAR-SKILTAGERÐ TEIKNINGAR-SILKIPRENT SÍMi: 2 57 57 Hreingemingar Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar, húsgagnahreinsun, með nýjum og fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Sími 21719 og 22525. Starfsstúlka óskast Hótel Varðborg, veitingasala. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Ekki ráð nema í tíma sé tekið. Föndurfilt í bútum. Pípuhreinsarar. Hnýtigarn og tréperlur. Nú er frost á Fróni Álafosslopi. Mokkalúffur og ullar- vettlingar. HAFNARSTRÆTI96 SIMI 96*24423 AKUREYRI Ungur — áhugasamur — duglegur Vantar atvinnu sem fyrst. Dag, kvöld eöa helgar- vinna. Margt kemur til greina. Er vanur mikilli vinnu og hefur búnaðarpróf frá bændaskólanum Hvanneyri. Upplýsingar í síma 21587 (næstu daga). Almennir stjórnmálafundir verða haldnir föstudaginn 24. október í Steinhóla- skála kl. 13.30 og Skjólbrekku Mývatnssveit kl. 21.00. Alþingismennirnir Stefán Valgeirsson og Guó- mundur Bjarnason mæta á fundina. Fjárframlög í byggingarsjóð Náttúru- lækningafélags Akureyrar frá 26. júní-7. október 1980: Halldóra Sæmundsdóttir 35.000, Stefán og ída 100.000, Hulda Ásbjarn- ardóttir 15.000, Margrét Antonsdóttir 20.000, Óskar Stefánsson 5.000, Júdit Jónbjörnsdóttir 70.000, Helga J. Daníelsdóttir 100.000, Jóhanna og Guðmundur Jónsson 150.000, Jónína og Eiríkur Sigurðsson 100.000, Hallfríður Gunnarsdóttir 2.000, Auður Tapad Halló, halló! Mjallhvít er týnd. Mjallhvít er alhvít læða með rauða hálsól. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Mjallhvítar, eða vita hvar hún er nú, vinsamlega hringið í síma 21594. Hestamanna- félagið Léttir Almennur félagsfundur verður haldinn að Hótel Varðborg fimmtudaginn 23. okt. kl. 20.30 Fundarefni: 1. Lýst eftir tillögum á landsþing LH 2. Almennar umræður um félagsstarfið á komandi vetri. 3. Önnurmál. Fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Akureyrar verður haldinn í Hafnarstræti 90, laugardaginn 25. október n.k. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Önnur mál. Þingmenn flokksins í kjördæminu, mæta á fund- inn. Stjórnin. FRAMSÓKNARFELAG AKUREYRAR Þórhallsdóttir 10.000, Gömul Þingeysk kona 100.000, Svalbarðsstrandar- hreppur 400.000, Kvenfélag Staðar- hrepps V.-Húnavatnss. 50.000,Jóh- anna Gunnlaugsdóttir Hlíð 50.000, Guðbjörg Björnsdóttir 20.000, Líf- tryggingafélagið Andvaka 500.000, Samvinnutryggingar 1.000.000, Eiríkur Brynjólfsson 100.000, Steinunn og Ámi Rögnvaldsson, 100.000, N.N. Eyjafirði 250.000, Kristín Björnsdóttir 10.000, Iðja félag verksmiðjufólks I. 000.000, Kaffibrennsla Akureyrar 200.000, Guðfinna Magnúsdóttir 15.000, Áheit N.N. 1.000, Halldóra Kjartansdóttir 5.000, Áheit N.N. II. 000, Gjöf N.N. 15.000, Gjöf N.N. 15.000, María og Árni Ásbjarnarson, minningargjöf um móður Árna 500.000, Náttúrulækningafélag íslands 13.000.000. Samtalskr. 17.494.000,00. Fyrir allar þessar gjafir og framlög sendum við kærar þakkir og árnaðar- óskir. Einnig þökkum við öllum þeim er stuðluðu að því að hlutaveltan gekk að óskum, styrkja flóamarkaðinn og kaupa miða í smámiðahappdrættinu. F.h. N.L.F.A. Laufey Tryggvadóttir, form. Húsbyggjendur.... Höfum til sölu bárujárn á mjög hagstæðu verði. Breidd: 0.91 m. Lengdir: 3,0; 3,9; 4,2; 4,8; 5,1 og 6,0 m. Takmarkaðar birgðir. FURUVELLIR 5 AKUREYRI . ICELAND P. O. BOX 209 SlMAR (96)21332 og 22333 eVIÐARr I NGAVERKTAKAR U.M.F. Dagsbrún Haustfundur verður haldinn fimmtudaginn 23. október í Hlíðarbæ kl. 20.30. Dagskrá: Vetrarstarfið. Stjórnin. BOKVAL Umboð fyrir Skrifstofuvélar h.f, Reiknivélar COMIC) Ljósritunarvélar {feÉ GD ZI | Offset- og I Wekfjölritar j l (JRicoh ) Búöarkassar OMRON Sömpilklukkur Klukkukerfi 52 BTROMBERQ' og flest önnur tæki fyrir skrifstofuna. Eigið verkstæði á Akureyri tryggir viðskiptavinum bestu þjónustuna BÓKVAL AKUREYRI DAGUR.7

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.