Dagur - 23.10.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 23.10.1980, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar Sala Húsnæði Tapaó Til söiu 4 negld snjódekk 14” t. d. undir Toyota Mark II. Uppl. í síma 23435 á kvöldin. Boch ísskápur til sölu. Vel meö farinn. Uppl. í síma 22724 eftir kl. 17. Tveir Ficher hátaiarar til sölu 45 RMS w hvor og Onkyo magnari A 3000. Uppl. í sfma 61594. Til sölu 2 nagladekk á felgjum, stærð 15 tommu, passa undir Saab. Uppl. gefur Einar í síma 24304. Til sölu varahlutir í Fíat 127 árg. 1974. Uppl. ísíma21759eftirkl. 19.00. Húsgagnaframleiðendur - tré- smíðaverkstæði. Hef til sölu blýgler í eldhúsinnréttingar, stofuskápa og glugga. Uppl. í síma 24896. Peggy barnavagn og kerra til sölu. Uppl. í síma 25247 eftir kl. 20. Til sölu 550 lítra rafmagnsketill með neysluvatnsspíral. Uppl. í síma 22475. Slippstöðin h.f. óskar aö taka á leigu 3ja herbergja íbúö, sem fyrst. Uppl. gefur starfsmanna- stjóri í síma 21300. Tapast hefur Cogar MX ungl- ingareiöhjól, grátt meö háu sæti og háu stýri. Finnandi vin- samlegast hringi í 21830. Ifaiijp Þjónusta Vélsleði óskast. Óska eftir aö kaupa Yamaha 440 vélsleöa árg. ’74-’76. Uppl. gefur Gunnlaugur í síma 95-6137. Vil kaupa notuð skíði og skó fyrir 12 ára krakka. Uppl. í síma 25942. Trillu, 214 til 3 tonn óskast til leigu í einn mánuð, sem allra fyrst. Uppl. í síma 24455 á mat- málstímum og á kvöldin. Takið eftir. Klæöi og geri viö bólstruð húsgögn. Bólstrun Björns Sveinssonar Skipagötu 13, sími 25322. Barnagæsla Tek að mér barnagæslu á kvöldin og um helgar, 2-3 kvöld í viku. Uppl. í síma 23310 frá 5-8. Skemmtanir iBifreiðir mtisjegt Eldridansaklúbburinn. Dans- leikur í Alþýöuhúsinu laugar- daginn 25. október, fyrsta vetrardag. Húsiö opnað kl. 21. Miöasala viö innganginn. Stjórnin. Ferðadiskótek, fyrir skóla og unglingasamkomur. Höfum öll nýjustu diskólögin. Einnig Ijósashow. Sanngjarnt verö. Ath. Tökum einnig aö okkur að spila utanbæjar. Uppl. í síma 23142 milli kl. 18,00 og 21,00. Til sölu Peugeot 504 árg. ’74 ekinn 58 þúsund km. Bíll í góöu lagi. Skipti möguleg á nýlegum bíl. Uppl. í síma 23385 eftir kl. 7 á kvöldin. Kennsla Námskeið í tágvinnu (körfu- gerð) hefst í næstu viku. Innrit- un í versluninni. Handverk Strandgötu 23, sími 25020. Hef opnað að nýju fimmtudag, föstudag og laugardaga frá kl. 13.30. Hárgreiöslustofa Stein- unnar Hafnarstræti 99, sími 21932. Hvolpar fást gefins. Uppl. ísíma 21353 eftir kl. 20,00. U.M.F. Árroðinn Haustfundur Árroðans verður í Freyvangi sunnu- daginn 16. okt. n.k. og hefst kl. 1,30 e.h Stjórnin. Höfum tekið að okkur umboðssölu á skrifstofutækjum frá Magnúsi Kjaran h.f., reiknivélar OLYMPIA ^ reiknivélar ^ ritvélar + Ijósritunar- vélar * Fullkomin varahluta-og viógeróarþjónusta ástaónum SÍMI22233 GLERÁRGÖTU 20 — 600 AKUREYRI — SlMI 22233 2•DAGUR Jarðleir, mótunarpinnar, kavalettur Litir og blýlistar fyrir málun á gler. Mynstur fyrir glermálun. Filt í bútum, lím fyrir filt. Vattkúlur, pípuhreinsarar, könglar. Utir fyrir trémáiun, fjölbreytt litaval. Póstsendum samdægurs. Strandgötu 23, sími 25020 Akureyri Varist hálkuna! MANNBRODDARNIR margeftirspurðu fást nú aftur, 3 stærðir. • Asa ?win°cö), DAGAR OG NÆTUR Björgvin og Ragnhildur árita plötu sína í TÓNABÚÐINNI í dag föstudag kl. 4-6. m 1 m mmmm i iUmBUÐINsM 22111 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 35. og 37. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1980 á fasteigninni Fjölnisgata 1A, Akur- eyri, þinglesin eign Trésmiðjunnar Þinur s.f., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, Byggðasjóðs, Arn- mundar Backmans hdl., og Benedikts Ólafssonar hdl., á eigninni sjálfri mánudaginn 27. október n.k. kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. AUGLÝSIÐ í DEGI | AUGLÝSIÐ í DEGI n □ Handprjónafólk athugið! Stórhækkað innkaupsverð á hand- prjónuðum lopapeysum, heilum og hnepptum. Kaupum alla liti og stærðir. Vinsamlega athugið að við erum byrg af vettlingum eins og stendur. Velkomin í viðskiptin. IÐNAÐARDEILD SAMBANDSINS c HBS U

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.