Dagur - 28.10.1980, Blaðsíða 3
SIMI
25566
OKKUR VANTAR
ALLAR STÆRÐIR
OG GERÐIR EIGNA
ÁSÖLUSKRÁ
Höfum kaup-
endur að:
Einbýlishúsum, raðhús-
um, lítilii 3ja herb. íbúð
við Furulund o.s.frv.
Á SÖLU-
SKRÁ:
HRÍSALUNDUR:
2ja herb. ca. 50 fm íbúð í
fjöibýlishúsi.
TJARNARLUNDUR:
2ja herb. fbúö [fjölbýlishúsi.
NORÐURGATA:
2ja herb. íbúð ítimburhúsi.
Þarfnast viðgerðar.
TJARNARLUNDUR:
3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi.
Laus fljótlega.
HRÍSALUNDUR:
3ja herb. íbúð ífjöibýlishúsi.
Skipti á 4-5 herb. raöhúsi
koma til greina.
TJARNARLUNDUR:
4ra herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi. Laus strax.
HRÍSALUNDUR:
4ra herb. íbúö í fjölbýlis-
húsi.
GRENIVELLIR:
5-6 herb. mjög falleg ibúð í
parhúsi. Bílskúr. Skipti á
einbýiishúsi í smíðum koma
til greina.
GRENIVELLIR:
4ra herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi.
MUNKAÞVERÁR-
STRÆTI:
3ja herb. risíbúð í tvíbýlis-
húsi.
HAMARSSTÍGUR:
2ja herb. risíbúð, ca. 40 fm.
ÁSABYGGÐ:
3ja herb. íbúð á tveimur
hæðum. Góðeign.
SKARÐSHLÍÐ:
Einstaklega falleg íbúð í
fjölbýlishúsi.
Höfum ennfremur einbýlis-
hús á ýmsum byggingar-
stigum í Glerárhverfi.
Teikningar á skrifstofunni.
VASTEIGNA& M
skipasalaIXKI
NORÐURLANDS Cí
Hafnarstrætí 94 - Sími 25S66
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefs-
son, er við á skrifstof-
unni alla virka daga,
kl. 16.30-18.30. Kvöld-
og helgarsími 24485.
Fj'ölskyldunámskeið
Þann 3. nóvember n.k. hefst námskeið sem ætlað
er fyrir aðstandendur þeirra er neyta áfengis í
óhófi. Á námskeiði þessu verður leitast við að auka
þekkingu þátttakenda á áfengisvandamálum og
hvernig þau hafa áhrif á alla þá sem búa við slíkt. Þá
er og reynt að aðstoða þátttakendur við að koma af
stað breytingum til bóta á mannlegum samskiptum
innan fjölskyldunnar.
Námskeiðið stendur í fjórar vikur og er haldið í
Strandgötu 19b (húsi Félagsmálastofnunar).
Upplýsingar og eða innritun fer fram í Strandgötu
19 eða í síma 25880 alla daga.
Fjölskylduhátíð
Hin árlega fjölskylduhátíð Ferðafélags Akureyrar
verður haldin í Laugarborg laugardaginn 1.
nóvember kl. 20.30.
Myndasýning, veitingar og fleira.
Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins á
fimmtudag og föstudag kl. 17-19 og laugardag kl.
14-16.
Miðaverð: Fullorðnir kr. 4.000,- unglingar kr.
3.000,- og börn ókeypis. Félagar athugið að miða-
fjöldinn er takmarkaður. Sætaferðir frá skrifstof-
unni kl. 20. Stjórnin.
Takið eftir
Að gefnu tilefni er öll umferð VÉLSLEÐA og með-
ferð SKOTVOPNA bönnuð í Kjarnaskógi.
Skógræktarfélag Eyfirðinga.
norðun
nriynol
ljósmyn dastofa
Nú er hver að verða síðastur að fá myndatöku og
stækkanir fyrir jól. Fresturinn rennur út 7. nóvem-
ber n.k.
* * #
Þeir sem hafa nú þegar látið mynda, hafa þó frest til
nóvemberloka nema annað verði auglýst.
* * *
Munið jólakortin vinsælu með myndum sem teknar
eru hjá okkur.
❖ * #
Mikið úrval af myndarömmum í flestum stærðum,
meðal annars útflúraðirtrérammar, enskir, franskir
og holenzkir. ^... .. ,
# # * — Gjorið svo vel —
Sími 96-22807 • Pósthólf 464
Glerárgötu 20 602 Akureyri
STÍGVÉL
Allar stærðir
ÍTALSKIR
herra- & dömuskór
★
Skófatnaður á
alla fjölskylduna
PLAKÖT
sem veggfóður
og á hurðir,
jafnt sem stakar myndir.
GOTTÚRVAL-
GOTT VERÐ
HUÖMDEILD
TIMEX- &
SEIKO-ÚR
TIL GJAFA
BALLERINA-
SKÓR
Stærðir 35-40
Verð aðeins
kr. 15.000
Svartir, hvítir, lilla
VEFNAÐAR
VÖRUDEILD
Okbnr er þaö kappsmál aðbjóóa
vandaðar vörar
á góöu veröi • alltaf eitíhvaö nýtt
GLÆSILEGIR KJÓLAR
Margar tegundir
FALLEGAR KÁPUR
OGJAKKAR
HLÝJAR OG
MJÚKAR PEYSUR
GRÁAR STRETS
FLANNELBUXUR
KONUBUXUR
m/teyju í haldi.
TILBOÐ FRÁ HERRADEILD:
Svartar skinnhúfur á aðeins 21.200.
SKÓDEILD
KULDASKÓR
FRÁ IÐUNNI
Sterkir & hlýir
★
BARNASKÓR
4 gerðir
Stærðir 17-27
ATH.: FRÁ HRISALUNDI 5
Vörur úr öllum deildum
Vöruhúss KEA á boðstólum.
Opið laugardaga frá 9-12
HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SlMI (96)21400
DAGÚR.3