Dagur - 04.11.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 04.11.1980, Blaðsíða 2
iSmáauölvsinðarh Sala Bífreidir 2ja barna koja meö skúffum og stiga til sölu. Uppl. í síma 22528. Sem nýr Simo kerruvagn til sölu, plús hlýr kerrupoki. Uppl. í síma 23323. Til sölu Yamaha MR 50, árgerð 1979, ekiö 1000, km. Uppl. í síma 23693 eftir kl. 6.00 á dag- inn. Til sölu Suzuki mótorhjól G.S. 550. E. árgerö 1980 ekið 1500 km. Gullfallegt hjól, góöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 21839, eftirkl. 19.00._______ Tvíbreiður svefnsófi til sölu. Vel meö farinn. Upplýsingar í síma 21425. Bassaleikarar athugið til sölu er nýlegur Fender bassamagn- ari. Einstakt útlit. Kjöriö tæki- færi til aö eignast góðar græjur á sérstöku verði. Upplýsingar. í síma 23193. Fjögur breið jeppadekk til sölu. (Passa undir Bronco) Upplýs- ingar í síma 24565. Yamaha 440 vélsleði til sölu árg. 76. Vel með farinn. Uppl. í síma 23466 eftir kl. 18. Til sölu nelgd snjódekk, stærð 640x13. Uppl. í síma 21622 eftir kl. 17.00. Til sölu er Silver Cross barna- vagn, barnavagga, burðarrúm. Á sama staö eru til sölu Blicard skíði 185, cm á lengd einnig bindingar stafir og skór selst ódýrt. Þá er þaö Skódi 110, sem er til sölu. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 23128. 2ja til 3ja fermetra hitadunkur með eyrspíral óskast til kaups. Uppl. í síma 24709. Cortína XL 1600 árg. 74 til sölu. Ekin 65 þús. km. Verö 2,5 millj. Útborgun 1. millj. Upplýs- ingar í síma 21945. Ch. Malibu Class 78 (með öllu) er til sölu. Einnig Willys jeppi Jc 7 78 meö 8 c vél, vökvastýri o.fl. Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 22562 eftir kl. 4 á daginn. Til sölu Bronco 1974 Glæsi- legasti bíllinn í bænum. Skipti koma til greina á ódýrum fólks- bíl. Uppl. í síma 22757 eftir kl. 19.00. Til sölu Peugote 504 árgerð 1979. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 22757 eftir kl. 19.00. W.v. sendibíl! árgerö 1971 til sölu, meö innréttingu. Vél ógangfær. Uppl. í síma 21205. Til sölu Fíat L. árgerð 1978. Mjög góður bíll, hagstætt verö. Uppl. í síma 23271. Til sölu er Peugot 504, 7 manna árgerö 1978 ekin 30 þús km. Broddi Björnsson sími 22706. Til sölu (ef viðunandi tilboð fæst) Daihatsu Charade árg. 1979, ekinn tæplega 14 þúsund kílómetra, mjög vel meö farinn. Góð snjódekk og sumardekk. Upþlýsingar í síma 24166. Kaup Vil kaupa fjaðrablað undir Chevrolett Novu árg. ’68 á einu blaði eöa tvær samstæður. Upplýsingar í síma 21430 á vinnutíma. Skemmtanir Húsnæói Óskum að taka á leigu 3ja til 4ra herbergja íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 25071, eftir kl. 17.00._________________ fbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Fjórir fullorðnir í heimili. Upplýsingar í síma 51171 eða 23437._________________ Óskum eftir að taka á leigu litia íbúð sem fyrst. Sími 22193 eftir kl. 19.________________ Bílskúr óskast á leigu í hálfan mánuð, helst á brekkunni. Uppl. í síma 25468 milli kl. 7 og 8á kvöldin. Nemandi í menntaskólanum á Akureyri óskar eftir að taka herbergi á leigu með aðgangi að baði og eldhúsaðstöðu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Þeir sem gætu liösinnt þessu vinsamlegast leggi nöfn sín og simanúmer inn á afgreiðslu Dags. íbúð óskast á ieigu 2ja til 3ja herbergja, fyrir barnlaus, eldri hjón. Uppl. í síma 25900. Ýmisle&t Að gefnu tilefni er öll meðferð skotvopna bönnuð innan skógræktargirðingar félagsins. Skógræktarfélag Arnarnes- hrepps. Atvinna Starfskraft vantar til að annast uppvask, ræstingu og fleira tvisvar til þrisvar sinnum í viku á rannsóknarstofnun fiskiðnað- arins. Sími 25725. Fundur Aðalfundur Karlakórs Akur- eyrar verður haldinn sunnu- daginn 9. nóv. n.k. að Laxagötu 5, og hefst kl. 1.30 e.h. Dagskrá vejuleg aðalfundarstörf. Félag- ar fjölmenniö. Stjórnin. Tapad Gullarmband (múrsteinsarm- band) tapaðist mánudaginn 27. október. Finnandi hringi í síma 21058 eöa komi í Einholt 3. Fundarlaun. Árskógsströndungar Hjóna og paradansleikur verður haldinn í Ársskógi laugardagskvöldið 8. nóv. kl. 21. Burtfluttir sveitung- ar velkomnir. Kaffiveitingar. Hljómsveit Steingríms leikur. Nefndin. Fundiö Hjá mér undirrituðum er í óskilum, grábotnótt eldri ær. Eigandi vitji hennar sem fyrst. Emil Guðmundsson, Brúna- gerði Hálshreppi. í Kjörmarkaði KEA Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Siml 38900 Kaupfélögin um allt land Sparisjóður Akureyrar afgreiðslutími er virka daga nema laugardaga kl. 14-16. Auk þess á fimmtudögum kl. 17-18. TRÉ- VÖRUR verða í kvöld, þriðjudag 4. nóv. í Kjörbúð- inni Byggðavegi 98. Miðvikudag 5. nóv. kjörbúðinni í Höfðahl. 1. Fimmtudag 6. nóv. Kjörmarkað, KEA Hrísalundi 5. Fundirnir hefjast kl. 6.30 nema í Kjörmark- aði KEA kl. 8 e.h. ..... Matvorudeild K.E.A. TRIOLIET HEYFLUTNINGSKERFI Heymatarar, heyblásarar og heydreifibúnaður Áríðandi er að þeir bændur sem hafa hugsað sér kaup á TRIOLIET heyflutningskerfi fyrir næsta sumar sendi inn pantanir sem fyrst. Þegar hafa verið sett upp 35 heydreifikerfi sem þegar hafa sannað ágæti sitt. Fatahengi, hornhillur, bókastoðir, flöskugrind- ur, mortel, brauðföt, kertastjakar, kertakrón- ur, klemmuvagnar og annað föndur úr klemm- um. Strandgötu 23 Akureyri sími 25020

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.