Dagur - 13.11.1980, Blaðsíða 3

Dagur - 13.11.1980, Blaðsíða 3
Við flytjum okkur um set Opnum nýja og glæsilega verslun á þriðjudag. Gengið inn þar sem Sporthúsið var áður. Föstudag kabarett. 11 Stórgóð söng-, leik- og dansatriði. Alltaf eitthvað nýtt að koma inn. Það er sko ekkert venjulegt. Kabarettmatur framreiddur frá kl. 20. Matarmiðar seldir miðvikudag frá kl. 18.15-20.00. Miðasala fimmtudag frá kl. 18.15-20.00. Ósóttar pantanir seldar föstudag frá kl. 17-22. Síðast seldist upp á svipstundu, tryggðu þér nú miða tímanlega. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa borðum frá kl. 21.30. Yamaica sér um fjörið frá kl. 03. Allt það nýjasta í diskóinu í risinu. Laugardagur K.A. Skemmtikvöld Veislumatseðill framreiddur frá kl. 20-22. Tryggðu þér nú gott borð tímanlega. Tískusýning frá verslununum Chaplin og Venusi. Gamanvísur ha, ha, ha, ha. . . . , Sólbaðstofan Glerárgötu 20, kynnt. Danssýning: Dansinn heitir Tret Wise. Svo er að sjálf- sögðu happadræ'tti. Stórkostlegir ferðavinningar. Hljómsveitin Yamaica sér um fjörið á eftir með látum. Gömlu og nýju dansarnir. Diskótekið ífullum gangi. Fallegt fólk í fallegum fötum. ________________SJÁLFST ÆÐISHÚSIÐ Jógúrt^Jógúrt ný tegund HNETUR/ KARAMELLUSÓSA Þessi jógúrttegund er komin í verslanir Svo er súrmjólkin orðin breytt og betri! Hvernig væri að prófa líka eina af hinum gömlu góðu: Jarðarber, bláber eða mandarínur Mjólkursamlag ^ DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.