Dagur - 13.11.1980, Blaðsíða 7

Dagur - 13.11.1980, Blaðsíða 7
Við flytjum okkur um set Opnum nýja og glæsilega verslun á þriðjudag. Gengið inn þar sem áður var ŒSAR. Sporthú^id Inðr Nóvember- seðillinn veröur endurhirtur í VISI föstudaginn 14. nóvember Áskriftarsímar á AKUREYRI eru 23628 og 21986 ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Glerárgata 28 ■ Pósthólf 606 • Sími (96)21900 lónaðardeild • Akureyri Viljum ráða nú þegar ungan mann til starfa viö stýringu á nokkrum þáttum í framleiðslu einnar deildar. Fteynsla í verkstjórn og iðnmenntun æskileg þar sem um talsverða vélvæðingu er að ræða. Uþplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 21900 (23). ■ •- ' i> • • - Blaðamaður Dagur óskar að ráða reyndan blaðamann sem gæti hafið störf ekki síðar en um mitt næsta ár. Nánari upplýsingar eru gefnar á ritstjórn Dags, símar 24166 og 23207. m DAGlJR TILBOÐ MÁNAÐARINS Seljum allar málningarvörur frá málningarverksmiðjunni Hörpu h.f. (nema töfraliti) á verksmiðjuverði frá 15. nóv. til mánaðamóta. Furuvöllum 13 Akureyri Sími (96) 2 38 30 GÓLFTEPPI í LJRVALI Ensk, þýsk og amerísk. Verð frá kr. 7.100 pr. fermetrinn. Sérhannað teppi fyrir vinnustaði og stigahús. Tökum mál, sníðum, sendum heim og leggjum. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. TEPPADEILD DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.